Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Blaðsíða 3
DV Fyrst og fremst
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 3
Er Jón Kristjánsson að standa
sig í málefnum aldraðra?
„Áaðsegjaafsér"
„Nei, hann á að skammast sín. Sólvangur er nið-
urlæging fyrir íslensku þjóðina og við eigum öll
að skammast okkar. Hann sérstaklega og hann
á að segja afsér."
Margrét Gauja Magnúsdóttir kennari og '
verkefnisstjóri. /
„Ég held
hann sé að gera
sitt besta en það
er ekki nóg. Þjóð-
in er að eldast og
við þurfum að
búa vel að þeim
sem eldri eru."
Bolli Thorodd-
sen
frambjóðandi.
„Nei.
Þaðsannar
hvernig aldrað-
ir hafa það í
dag, samanber
umræðuna um
elliheimili að
undanförnu."
Ardís Ólöf
Víkingsdóttir
söngkona.
„Ég held
að hann sé ekk-
ert að standa sig
illa en veit að það
má alltafgera
betur í málefnum
aldraðra."
Aðalsteinn Árni
Baldursson for-
maður Verka-
lýðsfélags
Húsavíkur.
„Nei, ég
held ég geti nú
ekki sagt að
hann sé að gera
það. Það má
alltafgera betur.'
Fjóla Guðrún
Friðriksdóttir
framkvæmda-
stjóri.
Spurning dagsin
Málefni aldraðra hafa verið mikið í fjölmiðlum að undanförnu og hefur slæmur
aðbúnaður vistmanna á elli- og hjúkrunarheimilinu Sólvangi borið hæst. Þrátt fyrir
yfirlýsingar um aðgerðir hefur Jón Kristjánsson heilbrigðisráðherra ekkert gert.
Jón, núer mælirinn fullur
Nýjar upplýsingar í
Kastljósi um að að-
standendur aldraðra
þurfi sjálfir að kaupa að-
stoð inn á hjúkiunar
heimilin til að foreldri eða aðrir ná-
komnir fái viðunandi þjónustu gera
mann orðlausan. Er virkilega svo
komið fyrir einni ríkustu þjóð
heims að vegna manneklu á /ó
hjúkrunarheimilum þurfi
aðstandendur sjálfir að
kaupa inn starfsfólk til að
þeirra nánustu fái mann-
sæmandi aðhlynningu?
Hvað með þá sem ekki hafa
efni á því? Erum við að stefna
að tvískipt þjónustukerfi verði til á
hjúkrunarheimilum aldraðra? Þetta
bætist ofan á 500 manna biðlista
eftir hjúkrunarheimilum, skort á
heimahjúkrun og heimaþjónustu og
að fjöldi aldraðra allt
að 4 eða jafnvel 5
að húka saman í
einu herbergi.
Þetta er hrika-
legt. Hvað eru
Jón heilbrigð-
isráðherra og
ríkisstjómin eig-
inlega að hugsa?
Stefnir í tvískipt
þjónustukerfi á hjúkrunarheimil-
um?
Sá aldraði þarf jafnvel að greiða
verulegan hluta lífeyrisgreiðslna
sinna fyrir hjúkrunarrýmið og auk
þess þarf hann eða aðstandendur að
greiða fýrir viðbótaraðhlynningu.
Þessi sami aldraði hefur þurft að
sæta því að það vantar aflt að 17
þúsund krónur á
svo grimmt hefur líf-
eyrir hans verið
skertur. Þegar þetta
kemur fram til við-
bótar því að fjöldi
aldraðra 2-4 og jafnvel fleiri þurfi að
húka saman í sama herbergi á síð-
ustu æviárunum, er mælirinn fullur.
Tafarlausar aðgerðir strax
og ekkert annað, því hér er
ekkert minna á ferðinni en
gróf brot á mannréttind-
um aldraðra. Með þeim
upplýsingum sem nú eru
komnar fram stefnir líka í
að þjón-
usta
inni á
hjúkrunar-
og dvalar-
heimilum
aldraðra
fari eftir
efnahag,
sem er þvert i
jafnan aðgang
allra að félags- og heilbrigðisþjón-
ustu. Mannekla á hjúkrunarrýmum
stafar líka ekki síst af skammarlega
lágum launum starfsfólks, sem
starfar auk þess undir ómanneskju-
legu álagi og annar engan veginn
þeirri þörf á þjónustu sem aidraðir
þurfa á að halda. Þetta ófremdará-
stand verður að stöðva og hefja upp-
byggingu á viðunandi þjónustu og
bættum
-a
kjörum
aldr-
aðra.
5,Í2,>í.«8ShlSi;
Halldórs Asarri^'f3 ar*taki N
Dm„4 1 waintns nn
niðruml&naog fleí|ja
h ÍSS vaeri ha" enn J
P1ósk96pæÍ Þessi
ísland er orðið að gróðrarstíu fyrir ófyrirleitnar starfs-
mannaleigur sem notfæra sér bág kjör fátæks erlends
verkafólks. Óprúttin fyrirtæki sem svíkjast um að borga
skatta flytja inn atvinnulausa útlendinga í tugatali. Þau
eru uppvís að því að brjóta á þeim einföldustu mann-
réttindi. Þeim til viðbótar eru komnir strákar í teinóttum
fötum sem ganga um með skjalatöskur og gera út fimm
til tíu kalla sem þeir selja út á töxtum sem eru langt undir
íslenskum samningum. Þetta eru sjóræningjar fyrri tíma
sem í dag ganga aftur sem starfsmannaieigur.
Fallegi pilturinn með gelið í hárinu sem situr í félags-
málaráðuneytinu og bíður eftir að verða arftaki Halldórs
Ásgrímssonar hefur ekkert gert til að koma böndum á
sjóræningja nútímans. Ríkisstjórnin lofar en svíkur.
Frænka hans, Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir verkalýðs-
hetja, væri búin að taka niðrum Árna og flengja hann
væri hún enn uppi og sæi þessi ósköp.
Hin sorglega staðreynd er nefnilega að íslenska rfkis-
stjórnin er drullusek í málinu. Hún rær viljandi undir
þróuninni með aðgerðaleysi. Annars væri fyrir löngu
búið að setja lög um starfsmannaleigur. Árni Magnússon
lofaði því í umræðu á Alþingi þegar ég tók málið fyrst
upp á þingi fyrir mörgum misserum. í augum rflcis-
stjórnarinnar eru starfsmannaleigurnar ekkert annað en
hentug aðferð til að útvega skítódýrt erlent vinnuafl til
að vinna gegn þenslunni. Sjóræningjar nútímans eru í
augum hyskinna stjórnvalda orðnir að hagstjórnartæki
til að koma í veg fyrir verðbólgu.
Meðan rfkisstjórnin sefur svefni Þyrnirósar eru taxtar
verkalýðsfélaganna undirboðnir,
iðnréttindi innlendra starfs-
manna ekki virt og fátækum er-
lendum verkamönnum boðið upp
á aðstæður sem stundum eru varla
hundum bjóðandi. Ríkið er í mörgum
tilvikum svikið um skatta til að standa und-
ir velferðarkerfinu.
Félagsleg undirboð eru ekki lengur
bundin við stóra verktaka í gríðarlegum
byggingaframkvæmdum uppi á hálend-
inu. Þau eru orðin að samfélagslegri
meinsemd sem smitar nú í alla geira
þjóðlífsins. Heilar blokkir eru reist
ar í Reykjavík og nágrenni með fá-
tækum farandverkamönnum sem
er greitt niður í 400 krónur á tím-
ann.
Fálæti ríkisstjórnarinnar jafn-
gildir vopnaðri vernd fyrir lög-
leysuna. Undir henni
sigla sjóræningjar
nútímans og græða
á mannlegri eymd,
ÖssurSkarphéðinsson
Reykjavík: Reykjavík: Hafnarfjörður: Akureyri: Selfossi:
Stórhöfða 44 Snorrabraut 56 Dalshrauni 13 Austursíðu 2 Austurvegi 69
Sími 567 4400 Sími 561 6132 Simi 544 4414 Sími 461 3100 Sími 482 3767
Reykjavík: Kópavogur: Borgames: Hvolsvöllur: Keflavík:
Skeifunni 4 Bæjarlind 6 Sólbakka 8 Hlíðarvegi 2-4 Hafnargötu 90
Sími 568 7878 Sími 544 4411 Sími 430 5620 www.flugger.is Sími 487 8413 Sími 421 4790