Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Blaðsíða 17
DV Fréttir
MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005 17
Hórur engir
Bandamenn
Breskum hór-
um tókst
næstum að
hindra framgang
Bandamanna í
seinni heims-
styrjöldinni eftir
því sem fram
kemur í skýrslu
sem var gefin út
nýlega. Hórumar lögðust
eins og pestir á bandaríska
hermenn sem staðsettir
voru í London og gekk það
svo langt að hermennirnir
sendu bréf heim þar sem
þeir kvörtuðu yfir illri með-
ferð og ránum hóranna.
Breska lögreglan neitaði að
breyta lögum þannig að
auðveldara væri að hand-
taka þær en að lokum féll
þó allt í ljúfa löð.
Jesúsá
fataskáp
Pílagrímar
flykkjast nú í
íbúð rúmenskr-
ar fjölskyldu
sem hefur
haldið því fram
að myndir af
Jesú og tveimur
af lærisveinum
hans hafi birst
á fataskáp í
íbúðinni. Fjölskyldan segist
fyrst hafa tekið eftir þess-
um myndum fyrir jól í
fýrra. „Þetta byrjaði allt éitt
kvöldið þegar ég sat og
horfði á sjónvarpið og tók
eftir skuggum á fataskápn-
um. Ég kveikti ljósið og sá
þá Jesú. Þetta er kraftaverk
þegar dýrtingar birtast okk-
ur dauðlega fólkinu," sagði
5 ölskyldufaðirinn.
Barnamara-
þon í Kól-
umbíu
Gert er ráð fyrir því að
um 600 böm muni taka
þátt í skriðmaraþoni í Kól-
umbíu á næstunni. Þau
munu skríða fimm metra
vegalengd á braut í miðbæ
Cali. Brautin verður lögð
sérstöku efni fyrir mara-
þonið. Böm á aldrinum
átta til átján mánaða em
lögleg í keppnina en í verð-
laun er viðurkenningarskjal
og fullur poki af bamavör-
um.
Danir óðir í ris
Samkvæmt fréttum
Berlingske tidende hefur
sala á stinningarlyfjum
aukist um 22% á milli ára.
Þá vom 55.000 danskir
menn í meðhöndlun við
stinningarvandamálum.
Salan á lyfinu Ciafis hefur
aukist um heil 39% á með-
an Viagra steig um 14%.
Sala á Viagra nam um 50
milljónum króna á meðan
Cialis seldist fyrir um 22
milljónir á sama tíma. Cial-
is er fjórða hver stinning-
arpilla sem seld er í heim-
inum, en Viagra er enn
mest selda pillan.
Breski sjóherinn stoppaði dópsmyglara í Karíbahafi á ævin-
týralegan hátt
Stoppuðu bát með tvö tonn af kókaíni
Breska sjóhemum tókst að stoppa
bát sem var með 12 milljarða virði af
kókaíni eftir ævintýralegan eltingar-
leik í Karíbahafi. Fjórir smyglarar
reyndu að stinga Lynx-þyrlu hersins
af eftir að freigátan HMS Cumberland
fann bátinn. Eftir mikinn eltingarleik
tókst tveimur skyttum úr þyrlunni
hins vegar að eyðileggja allar vélar
bátsins. Þeir skutu fjórum skotum af
100 metra færi og hittu úr öllum skot-
unum.
Freigátan Cumberland hóf að elta
bátinn eftir að hafa fengið upplýsing-
ar frá bandaríska fíkniefnaeftirlitinu.
Smyglaramir vom handteknir
eftir sex klukkustunda eltingar-
leik. Við leit í bátnum fundust
tvö tonn af kókaíni sem lög-
reglan í Bretlandi segir að hafi
verið ætluð til dreifingar í Bret-
landi og Bandaríkjunum. Smyglar-
arnir vom afhentir bandarísku
strandlögreglunni og yfirmenn
breska hersins vom í skýjunum með
árangur sinna manna. „Þetta er mikið
afrek hjá hinum konunglega breska
her. Fíkniefni em meinsemd í nútíma
þjóðfélögum sem eyðileggja líf millj-
óna manna. Það var því mjög mikil-
HMS Cumberland
Breska freigátan lék lyk-
ilhlutverk í því aö stoppa
smyglarana fjóra.
vægt að ná að stoppa þessa send-
ingu,“ sagði John Reid, vamarmála-
ráðherra Bretlands, í viðtali við breska
blaðið The Sun í gær.
Selur beit nef
af konu
Það getur verið hættulegt að
hjálpa sel ef svo ber undir. Því
kynntist hin 49 ára gamla Elsie van
Tonder þegar
hún ákvað að
hjálpa sel sem
hafði legið
bjargarlaus í
fjörunni austur
af Höfðaborgí
Suður-Afnku á dögunum. Hún
reyndi að færa hann aftur í sjóinn
en selurinn gerði sér lítið fyrir og
réðist á bjargvætt sinn. Ekki vildi
betur til en að hann beit nefið af
van Tonder og þrátt fyrir að það
hafi fundist er afskaplega ólíldegt
að það verði fest aftur á.
SIRKUS
28.0KTÓBER 2005119. V1KA
ÉG ER ALGJÖR
HNAKKAMELLA
HVER VIJLL EKKIVERA EINS 0G PARIS HILT0N|.
BADDI f JEFF WKO? HLUSTAR A ABBA «
SIGRÚN BENDER BAUÐ SIRKUSIFLUGFERÐ
KRISTJÓN KORAAAKUR LOKSINS MEÐ BÓK
EF SYLVlA Nón EIGNAÐIST BARNMEÐGILLZ
ALLTSEM ÞÚ VILT VITA UM MENNINGAR-
OG SKEMMTANALlFIÐ og miklu meira TIL
aðeins kr. 300ílausasölu
FL0GIÐ MEÐ FEGURÐARDROTTNINGU
SILVÍA NÓTT 0G GILLZENEGGER EIGNAST BARN
SIRKUS SPÁIR
í FÓLK
FRAMTÍÐARINNAR
+ ALLT SEM ÞÚ ÞARFT AÐ VITA UM VETRARÍÞRÓTTIR