Dagblaðið Vísir - DV - 02.11.2005, Blaðsíða 24
24 MIÐVIKUDAGUR 2. NÓVEMBER 2005
Útivist & feröalög DV
í DV á miðvikudögum
Fleiri deyja af völdum ölvunaraksturs
Yfirvöld í Bretlandi segja að
dauðsföll sem rekja má til ölvun-
araksturs hafi aukist. Á síðasta ári
voru 590 dauðsföll tengd áfengis-
drykkju en 580 árið 2003. Það
skrítna þykir að minna alvarlegum
bflslysum virðist fækká töluvert á
milli árana. Yfirvöld í landinu eru
afar áhyggjufull varðandi fram-
haldið og ætla að hefja mikla bar-
áttuherferð gegn ölvunarakstri
„Of margir ökumenn telja
sig geta keyrt undir áhrif-
um áfengis án þess að
vera stöðvaðir."
Dauðsföll Fleiri
deyja af völdum
ölvunaraksturs.
V
*
Útivist um
helgina
Ferðir
(ramundan
Nýliðaferðir 4x418.-20. og
25.-27. nóvember
Að þessu sinni verða farnar tvær ný-
liðaferðir á vegum klúbbsins. Ferðirn-
ar verða í höndum Trúðagengisins og
Gemlinganna. Ferðirnar verða farnar
hvor sina helgina. Ferð Gemlinganna
verður farinn I Setrið 18.-20. nóvem-
ber og Trúðaferðin til Hveravalia helg-
ina 25.-27. nóvember. Byrjað verður
að taka við skráningum i þessar ferðir
á næstkomandi mánudagsfundi 7.
nóvember. Skráningin byrjar kl. 21.30
stundvíslega á fundinum. Ferðirnar
verða auglýstar og kynntar nánar
þegar nær iiður.
Hjólaræktfn 5. nóvember
Næst fer hjólarækt ferðafélagsins Úti-
vistar af stað laugardaginn 5. nóvem-
berkl. 10.00.
Myndakvöld 7. nóvember
Næsta myndakvöld Útivistar verður
haldið mánudaginn 7. nóvember kl.
20. Þar verða sýndar myndir úr ferð
sem hópur fslendinga fór til Afriku i
febrúar sl. f þeirri ferð er líklegt að
slegið hafi verið met því aldrei hafa
fleiri fslendingar verið jafnhátt uppi í
einu og á fjailinu Kilimanjaro 3. febrú-
ar sl. Sýndar verða myndir úr fjall-
göngunni og safaríferð í þjóðgarð í
Kenía ásamt myndum af mannlifi í
Afríku. Kynnir er Flosi Kristjánsson, en
Ijósmyndarar eru þátttakendur í ferð-
inni. Að venju er hið klassíska köku-
hlaðborð Útivistar aðalgulrótin á
myndakvöldinu. Aðgangseyrir 700 kr.
Mehiaðnrinn liggur i fjollum uta
Á Grænlandi Rúnar
Óli Karlsson á Græn-
landi voriö 2004.
Tindinum náð Rúnar
ánægður en þreyttur eft-
ir tangan dag i Ölpunum
siðastliðið sumar.
Tekist á viö ísinn Rúnar Óli tekst
á við isinn í Óshliðinni milli Bolung-
arvíkur og Hnifsdals.
Á heimavelli Isinn
getur tekið á sig furðu-
legar myndir. 1 Nausta-
hvilft ofan Isafjarðar.
Snæfeilsnes 11.-13.
nóvember
Ferðafélagið Útivist skipuleggur ferð
á Snæfellsnesið. Á Snæfellsnesi eru
margar góðar gönguleiðir, t.d. leiðin á
milli Arnarstapa og Hellna, frá Búðum
að Búðarkletti eða á sjálfan jökulinn.
Einnig eru þar margir sérstæðir og
áhugaverðir staðir til að skoða, s.s.
Djúpalónssandur, Dritvík og Lóns-
drangar svo fátt eitt sé nefnt. Gist
verður á Arnarstapa. Fararstjóri er
Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir
Botnsúlur 5.-6. nóvember
Sígílt fjallasvæði í vetraraðstæðum.
Gengið upp í Bratta á laugardegi og
Syðstasúla klifin. Sunnudagur: Háa-
súla og/eða Vestursúla, allt eftir veðri
og stemmningu í hópnum. Skálinn er
óupphitaður og því þörf á hlýjum
svefnpoka og fatnaði eftir því. Brodd-
ar og ísöxi. fslenski Alpaklúbburinn.
Algengur misskilningur um nektarstrendur
þér sjálfur og getur prófað þig hægt
áfram. Margir þaulvanir gestir nektar-
stranda eru ávallt í brókinni.
1. Strandargestir eru allir kynferð-
islega brenglaðir.
- Þeir sem heimsækja nektarstrendur
eru oftar en ekki afskaplega venjulegt
fólk sem vill tosna við fjötrana sem föt-
in eru.
4. Nektarstrandir eru fyrir gamalt
fólk - Ekkert frekar.
- Fiestar nektarstrandir eru afar fjöl-
skylduvænar. Þetta er ekkert kynferðis-
legt, áherslan er á frelsi þitt til að velja
nektina. Auðvitað eru til nektarstrend-
ur sem eru yfirteknar afgömlu fólki en
það á við um hinar strendurnar líka.
5. Strandagestir eru athyglissjúkir
og gera allt til að komast yfir þig.
- Flestir gera sér grein fyrir að þeir líta
mun betur út í fötum og leita sér því
að maka annars staðar. Margir gest-
anna vilja einfaldlega jafna brúnku og
eru því að bera sig fyrir sólina en ekki
þig.
2. Nektarstrendur eru subbulegar
- Þessar strandir eru ekkert meira
subbulegar en aðrar strendur.
- Á nektarströndum er boðið upp á alls
kyns afþreyingu Ifkt og á öðrum sólar-
ströndum. Það er ótrúlega góð tilfinn-
ing að kafa nakin(n) og frelsið sem
felst í að spila nakin(n) strandablak er
yndilegt.
3. Þú verður að fara úr öllum föt-
unum.
- Það er engin skylda. Á flestum nekt-
arströndum er nekt leyfð, en hún er
hins vegar sjaldnast skylda. Þú stjórnar