Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1955, Síða 27

Símablaðið - 01.01.1955, Síða 27
XX XX. árg. 1. tbl. 1955 £wabla$tí Á síðustu UO árum hafa or&ið stórstíg- ari framfarir á sviði atvinnulífsins hér á landi en nolckru öðru jafnlöngu timabili. Á sviði félagsmála er um hreina byltingu að ræða, sem mörgum hefur ekki orðið sársaukalaus í bili, — við ýmis þau spor, er stigin voru, — en flestir sætt sig fljótt við, og reynslan sýnt, að áttu fullan rétt á sér. — Þegar alþýðusamtókin hófu göngu sína, 1916, var ekki langt frá því að braut- ryðjendur þeirra væru hálfgerðir land- ráðamenn í augum mikils hluta þjóðar- innar. Árið 1915 voru þeir hlutfallslega ekki fáir innan o k k ar stéttar, sem ekki voru vissir um, að það samrýmdist því, að vera góður þjóðfélagsþegn, að ganga í hið nýstofnaða stéttarf'élag. Jafnvel svo glöggur og reyndur maður, sem þáverandi landssímastjóri, 0. Forberg, leit þessi samtök hornauga í fyrstu — og ekki laus við þá skoðun, að þessari félagsstofnun kynni að vera beint gegn sér, sem yfirmanni stofnunarinnar. 1 því viðhorfi spegl- aðist afstaða fjölda ráðandi manna á þeim tímum, en Forberg mun hafa skilið það fyrr en flestir þeirra, að hér var um eðlilega og sjálfsagða þróun að ræða. — Fyrstu 10 ára starf F.I.S. gaf því þann innri styrk, sem verið hefur kjölfesta þess síðan. Á því tímabili, eða strax á bernsku- skeiði, fékk það við að glíma viðfangsefni, sem reyndu á þolrifin, — og sem hvað eftir annað lá við að kostaði þá, sem fremstir voru, stöðuna. Þar áttust við ný og gömut viðhorf, — nýi og gamli tíminn. En þeim, sem þá stóðu oft í óvæginni orrustu, skyldist það, hve ómetanlegt það er slíkum félagssamtökum, að eiga mál sín að sækja á hendur manni, sem kemur til dyranna eins og hann er klæddur. Fyrir það munu þeir ætíð minnast 0. Forbergs landssímastjóra með virðingu, og telja félag sitt í þakkarskuld við hann, jafnvel þó hann væri oft harður í horn að taka. En undir hann átti félagið mál sín að sækja fyrstu 10 árin, þau ár, sem það var að skapa sér tilverurétt. A. G. Þ. Olav E. Forberg.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.