Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1955, Síða 46

Símablaðið - 01.01.1955, Síða 46
‘20 SÍMABLAÐIÐ ^JdátdaLöldin atan UewLiauíL eiji^^aumar Afmælisins var minnst á öllum ritsímastöðvum utan Reykjavíkur. — Hefur Símablaðið talið viðeigandi að birta fréttir af þeim hófum, og gerir það í eftirfarandi fréttaskeytum. Alstaðar hefur símafólkið lagt sig fram um það, að undirbúa hátíðahöldin sem bezt, og lagt í það ótrúlega vinnu, svo hátíða- höldin hafa orðið stéttinni hvarvetna til mikils sóma. Hér fara á eftir fréttaskeyti frá hverri deild. Fréttaskeyti frá Akureyri Fertugsafmælis F.l.S. var minnst á Akureyri með hófi að Lóni, félags- heimilis „Geysis“. Formaður félagsdeildarinnar, Jó- hanna G. Pálsdóttir, setti hófið og skýrði með nokkrum orðum tilefni þess. Sest var til borðs kl. 7,30 og snætt hangikjöt og aðrir þjóðlegir réttir. Fylgst var með skemmtiatriðum og að nokkru leyti ræðuhöldum frá hátíð félagsins í Reykjavík, þar eð beint sam- band var á milli. Við sumarbústað símamanna í Vaglaskógi. Undir borðum tók til máls Gunnar Schram, umdæmisstjóri, og ræddi hann einkum um fyrstu ár félagsins og Símablaðsins, einnig þá fyrirmynd sem Starfsmannareglur Landssímans hafa verið öðrum ríkisstofnunum. Að lokum risu menn úr sætum og hyltu F.f.S. Dans var síðan stíginn til kl. 3 og var þar með þessu mjög vel heppnaða hófi lokið. J. G. P. Fréttaskeyti frá Seyðisfirði Seyðisfjarðardeild F.Í.S. minntist fjörutíu ára afmælis félagsins með veg- legu hófi að Hótel Snæfell þann 26. febrúar s.l. Hátíðahöldin hófust með borðhaldi kl. 9 síðdegis. Aðalræðuna flutti Emil Jónasson, en auk hans töl- uðu þau Baldur Böðvarsson, Gestur Jóhannsson og Brynhildur Haralds- dóttir. Að loknum ræðuhöldum hófst skemmtiþáttur, sem Björn Ólafsson hafði tekið á segulband. —- Var hann mjög fjölbreyttur að efni, svo sem: Kórsöngur: Samkórinn Bjarmi, undir stjórn Steins Stefánssonar. Einsöngur: Sverrir Sigurðsson. Ferðasaga: Þor-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.