Símablaðið

Ukioqatigiit
Saqqummersitaq pingaarneq:

Símablaðið - 01.01.1955, Qupperneq 54

Símablaðið - 01.01.1955, Qupperneq 54
28 SIMAHLAÐIÐ vél, en ekki hugsandi vera, sem lætur sér ekkert óviðkomandi, er varðar hag stofnunarinnar, þótt á öðru sviði sé en í þeim takmarkaða verkahring, sem orðið hefur hans hlutskipti í stofnun- inni. En ákvæði þetta á sér dýpri rætur. Það grundvallast fyrst og fremst á virð- ingu fyrir manninum og trú á gildi einstaklingsins, hversu litlu hlutverki, sem hann gegnir, en trúin á manngildið er ein af meginstoðum lýðræðisins, þótt mönnum gangi misjafnlega að tileinka sér þann sannleika. Með fyrrnefndu ákvæði um starfs- mannaráð má segja, að stigið sé spor í þá átt, að áhrifa starfsfólksins gæti í ríkara mæli en áður á stjórn stofn- unarinnar, og efast ég ekki um, að það muni reynast heillaspor fyrir báða að- ilja, því að samvinna og samhugur er hér sem annars staðar undirstaða skiln- ings og gagnkvæms trausts. Að sjálfsögðu er of snemmt að spá um árangur af starfi starfsmannaráðs og vafalaust stendur þar margt til bóta, en þó gefur það auga leið, að svo að segja allar ályktanir þess hafa verið samþykktar með öllum atkvæðum ráðs- manna og til ágreinings hefur ekki kom- ið, svo að orð sé á gerandi. Er þetta góður fyrirboði og staðfestir það, sem ég gat um áður, að hagsmunir stofn- unarinnar og starfsfólksins eru engan veginn eins andstæðir og stundum virð- ist í fljótu bragði. Ég hef hér að framan gert að um- talsefni tvö af þeim málum, sem Fís hef- ur haft forustu um að hrinda í fram- kvæmd, nefnilega starfsmannareglurn- ar og ákvæðin um starfsmannaráð. Þetta gefur þó engan veginn hugmynd um hið mikia og margþætta starf fé- lagsins á öðrum sviðum í þágu starfs- manna landssímans, þótt ekki verði það nánar rakið hér. Ég gat þess í upphafi máls míns, að Fís hefði byrjað starfsferil sinn með verkfallshótun. Mér er kunnugt um, að forráðamenn félagsins gerðu þetta nauðugir og hefðu áreiðanlega kosið aðra lausn á deilumálunum, ef þess hefði verið kostur. En stjórnarvöldin neituðu að ræða við fulltrúa starfsmannafélagsins, svo að félagið átti hendur sínar að verja, þar sem tilvera þess og framtíð var í veði. Þessi afstaða stjórnarvaldanna fyrir 40 árum kemur starfsmönnum nú svo kynlega fyrir sjónir, að yngri kynslóð- in skilur ekki og trúir því varla, að þá- verandi ráðherra hafi neitað að ræða við símamenn um launakjör þeirra, svo mikil fjarstæða sem þetta virðist, eins og málum er nú komið. Svona hefur þá viðhorfið breytzt síð- an Fís hóf starfsemi sína. Það, sem var staðreynd fyrir 40 ár- um, er talin fjarstæða í dag. Og talar þetta ekki sínu máli um þá þýðingu, sem félagið hefur haft fyrir símamenn? Því enginn efast um, að þessi hugar- farsbreyting á fyrst og fremst rót sína að rekja til starfsemi félagsins á liðn- um árum. Bak við þann árangur, sem náðst hefur, liggur mikið og óeigingjarnt starf forustumanna Fís fyrr og síðar svo og annarra félaga þess. En framundan bíða ótal verkefni eins og fyrir 40 árum og það er ósk mín til félags íslenzkra símamanna, að störf félagsins verði á komandi ár-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Símablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.