Símablaðið - 01.01.1955, Qupperneq 55
SÍMABLAÐIÐ
29
FVJVÐARGEBÐ
stofnfuntiar 99Eétaps
Reykjavík, 27. febrúar 1915.
Frk. G. Aðalstein kosin fundarstjóri
og setur fund kl. 10 e. m. Stofnendur
félagsins eru viðstaddir og voru þeir:
Ottó Björnsson, Brynjólfur Einarsson
og Adolf Guðmundsson, frk. G. Aðal-
stein og Kristjana Blöndahl.
Ástríður og Sigríður Hafstein gáfu
Ottó Björnssyn i umboð fyrir sig.
Einnig höfðu 0. Björnsson og K.
Blöndahl umboð fyrir stofnendur þá út
um landið er ekki gátu mætt.
Lagafrumvarp það er 0. Björnsson
bar upp er samþykkt með nokkrum
breytingum. — Skeyti nokkur bárust
oss einnig frá stofnendum út um
landið. L. Petersen, Vestmannaeyjum,
gaf 0. Björnssyni umboð fyrir sig. Frá
Seyðisfirði barst oss svohljóðandi
skeyti: „Vér sem höfum daglega fyrir
augum hin heilladrjúgu áhrif félags-
skapar símritaranna í Stóra Norræna,
leyfum okkur hérmeð eindregið að
skora á væntanlegan stofnfund í
Reykjavík, að annast um stofnun slíks
félagsskapar meðal íslenzkra síma-
þjóna. Vér getum í öllum höfuðatrið-
um felt oss við frumvarp það er oss
hefur borist og göngum út frá því sem
sjálfsögðu, að allir verði með.
Jafnvel þótt talsverðar breytingar
yrðu gerðar á lagafrumvarpinu, sem
ekki kæmu í bága við tilgang félags-
ins, munum vér ekki skerast úr leik,
heldur standa sem einn maður og lof-
um heillarík og til hagsbóta fyrir
starfsfólkið og stofnunina.
Ól. Kvaran.
istenahra síwnatnanna“
um að styrkja félagið og væntanlegt
blað eftir mætti. Álítum þó réttast að
formaður og ritstjórn sæti í Reykja-
vík, þar ættu að vera nægilegir kraftar
og áhugi sem mættu verða félaginu til
heilla.
Með beztu kveðjum fyrir hönd síma-
fólksins á Sf. og Esk.
Fr. A8alsteinsson.“
Eftir samþykkt lagafrumvarpsins
var kosin stjórn.
Formaður var kosinn Otto Björns-
son, ritari Adolf Guðmundsson, gjald-
keri Kristjana Blöndahl.
Fundi var slitið kl. 12.
FUNDAHGERÐ
frrstai stjórnarfundar
F.Í.S.
Dagsetningu vantar).
Formaður Otto Björnsson setur
fund. — Kosnir umboðsmenn fyrir fé-
lagið: Friðbjörn Aðalsteinsson á Seyð-
isfirði, Margrét Friðriksdóttir á Ak-
ureyri og Ása Guðmundsdóttir á Isa-
firði.
Rætt um nafn blaðsins og ákveðið að
allir félagsmenn megi koma með upp-
ástungur.
Kosin var fimm manna nefnd til að
íslenzka teknisk orð. Kosningu hlutu
Ottó Björnsson, Kr. Blöndahl, Adolf
Guðmundsson og Friðbjörn Aðalsteins-
son.
Ákveðið var að senda umboðs-
mönnum tilkynningu um kosningu
þeirra.