Dagblaðið Vísir - DV - 23.11.2005, Blaðsíða 12
16 MIÐVIKUDAGUR 23. NÓVEMBER 2005
Fréttir XXV
Sigurður
ótækurí
Baugsmálinu
Héraðsdómur Reykjavík-
ur felldi í gær úrskurð þess
efnis að Sigurður Tómas
Magnússon væri ekki bær til
að sækja fyrir dómi þá átta
ákæruliði í Baugsmálinu
sem Hæstiréttur vísaði heim
í hérað en Sigurður Tómas
var settur rikissaksóknari af
Birni Bjamasyni dómsmála-
ráðherra eftir að Bogi Nils-
son ríkissaksóknari sagði ifá
málinu vegna tengsla. Sig-
urður Tómas hefur þrjá daga
til að ákveða hvort hann
hyggst kæra úrskurðinn.
Ragnhildurí
stjórn Árvakurs
Ragnhildur Geirs-
dóttir, fráfarandi for-
stjóri FL Group, hef-
ur tekið sæti í stjóm
Árvakurs, útgáfufé-
lags Morgunblaðs-
ins. Ragnhildur tekur
sæti fyrir Forsíðu, fé-
lag Ólafs Jóhanns
Ólafssonar, en auk hennar
kom Skúli Valberg Ólafsson
nýr inn í stjóm. Æðsta
stjórnin breyttist ekkert en
Stefán Pétur Eggertsson er
áfram formaður stjórnar og
Kristinn Björnsson, fyrrver-
andi forstjóri Skeljungs, er
varaformaður.
Nýtt sett hjá
RÚV
Páll Magnússon út-
varpsstjóri hefur brugðist
við harðari samkeppni frá
NFS og glænýju fréttasetti
þeirra með því að mæta til
leiks með nýtt fréttasett í
sjö-fréttum RÚV. Settið var
vígt á mánudagskvöldið og
ku þetta aðeins vera
byrjunin á nýju útliti RÚV
sem ætlar með þessu að
komast í takt við tímann,
fara inn í 21. öldina.
„Héðan er allt gott að frétta,
allir hressir eftir þvisem best
er vitað, “ segir Baldur Krist-
jánsson, sóknarprestur á Þor-
lákshöfn.„Atvinnuástandið
hér ergott og það er mikið
byggt. Við erum með á plön-
unum að byggja verslunar-
miðstöð sem á að vera kjarn-
inn í nýjum miðbæ. Svo erum
við að
Landsíminn
bæta
aðbúnað aldraðra og erum að
leggja lokahönd á viðbygg-
ingu við grunnskólann. Afmér
er það að frétta að ég var að
opna nýja endurhannaða
heimasíðu, baldur.is, þar skrifa
ég meðat annars ípistli að við
ættum frekar að kalla
Þrengslaveg Ölfusbraut, það
er mun meira aðlaðandi
nafn."
Ofbeldisæði kraftakarlsins Ólafs Karls Eyjólfssonar ætlar að reynast honum með
eindæmum dýrkeypt. Eins og DV hefur greint frá réðst Ólafur með ofbeldi gegn
fimm samnemendum sínum og veitti þeim áverka síðastliðinn föstudag. Þrír hafa
kært hann til lögreglu. Hann hefur nú verið rekinn úr meistaranámi sínu við laga-
deild Viðskiptaháskólans og í kjölfarið missir hann vinnu sína sem starfsmanna-
stjóri Samkaupa á Bifröst.
Mkarl rekinn úr skúla
og vinnu fyrir ofbeldisæði
„Mál sem þetta er fordæmalaust," segir í úrskurði Runólfs Ágústs-
sonar, rektors Viðskiptaháskólans á Bifröst, sem vikið.hefur Ölafi
Karíi Eyjóifssyni, rneistaranemá í lögfræði, úr námi ótímabundið
vegna fjölda líkamsárása sem DV greindi frá á mánudag. Ákvörð-
unin var samþykkt á fundi háskólaráðs á mánudag.
Á föstudaginn síð-
asta réðst Ólafur með
oíbeldi gegn fímm
samnemendum sín-
um og veitti þeim
áverka. Greinargerð-
um var í kjölfarið skil-
að til háskólaráðs og
af þeim mátti ráða að
árásimar hefu verið
með öllu tilefnis-
lausar og grófar en
þær áttu sér stað á
Kaffí Bifröst, í skóla-
húsi og fyrir utan j
Bjarkarhraun.
Þrír nemendur hafa kært Ólaf til
lögreglu vegna málsins en ein stúlka
mún hafa nefbrotnað við árás hans.
DV 27 .nóvemt
•ímm
Árás á há-
skólasam-
félagið
í úr-
skurði
gjj rektors
P| sem há-
| skólaráð
samþykkti
einróma
segir
meðal annars:
„Árás af þessu
tagi er hvort tveggja
í senn gróf aðför að
lífí og limum þeirra
einstaklinga sem
fyrir henni urðu og
alvarleg árás á há-
skólasamfélagið Bif-
röst sem heild. Bif-
röst leggur, sem
samfélag og háskóli,
höfuðáherslu á þau
gildi sem felast í
gagnkvæmri virðingu
fólks, öryggi og sam-
stöðu. Því telst rétt og
hæfilegt að viðkomandi nem-
anda verði vísað úr námi við
háskólann ótímabundið.
Sömuleiðist er honum vísað
af háskólasvæðinu sem
shku og skal hann þegar
yfirgefa svæðið."
Má ekki líðast
Háskólaráð samþykkti í
kjölfar úrskurðar rektors
ályktun þar sem segir: „Of-
beldi má ekki undir nokkrum
kringumstæðum líðast. í há-
skólasamfélaginu á Bifröst. Há-
skólaráði ber að taka á slíkum
málum af full-
um þunga.“
Samkvæmt
40. grein reglu-
gerðar Viðskipta-
háskólans er Ólafi
Karli heimilt að skjóta
ákvörðun
rektors n .
Ólafur Karl Eyj-
ólfsson Gert að
yfirgefa háskóla-
svæðið undir eins.
Viðskiptaháskólinn á Bifröst Háskólaráð samþykkti ályktun íkjölfar brottrekstursins.
skólaráðs til áfrýjunarnefndar.
Missir vinnuna líka
Æðiskastið sem rann á Ólaf síð-
astíiðið föstudagskvöld kom flestum
sem til hans þekkja á óvart. Honum
er lýst af vinum sínum sem dag-
farsprúðum pilti og hvers manns
hugljúfa. Föstudagskvöldið ætlar að
reynast honum
með ein-
dæm-
um
dýr-
„Árás afþessu tagi er
hvort tveggja í senn
grófaðför að lífi og
limum þeirra einstak-
iinga sem fyrir henni
urðu og alvarleg árás
á háskólasamfélagið
Bifröstsem heild."
keypt því auk þess að vera vikið úr
meistaranámi sínu mun hann
einnig láta af störfúm sem verslun-
arstjóri Samkaupa á Bifröst.
„Jú, þetta helst í hendur. Þetta er
ákaflega leiðinlegt mál," segir Guð-
jón Stefánsson, framkvæmdastjóri
Samkaupa, um starfslok Ólafs Karls
Eyjólfssonar.
andri@dv.is
Allt í loft upp í unglingadeild Hvassaleitisskóla
Veggjakrot og dóppartí
Hvassaleitisskóli Algjör ringulreið rikir Iskólanum að mati móður sem vill ekki láta nafns
síns getiö afótta við að það bitni á börnum hennarsem eru Iskólanum.
Foreldrar barna í unglingadeild
Hvassaleitisskóla hafa miklar
áhyggjur af stöðu mála í skólanum.
Móðir, sem vildi ekki láta nafns síns
getið af ótta við að börn hennar í
skólanum yrðu fyrir aðkasti í kjöl-
fari, sagði í samtali við DV í gær að
veggir skólans væru eins og listaverk
eftir Erró og mikið agaleysi ríkti í
skólanum.
Móðirin sagði jafnframt að skóla-
stjórnendur hefðu sent út boð tU
foreldra um að fyrirhugað væri partí
með dópi og brennivíni fyrir 8. bekk-
inga. Hún sagði rnikla ringulreið
hafa skapast meðal foreldra við
þessar fréttir og lýsti því eiginlega
svo að foreldrar væru gjörsamlega
ráðþrota.
Bergþóra Njála Sigurðardóttir,
formaður foreldrafélags Hvassaleit-
isskóla, vildi ekki tjá sig um þetta
mál. Aðspurð sagðist hún ekki tjá sig
um slík mál við fjölmiðla en myndi
glöð svara fyrirspurnum foreldra.
Ekki náðist í Pétur Orra Þórðar-
son, skólastjóra Hvassaleitisskóla,
þrátt fyrir ítrekaðar tilraunir.
Alvarleg staða í
Eystrasalti
í dag fer fram fundur hjá
Eystrasaltsráðinú í Stokkhólmi og
situr Sigríður Anna Þórðardóttir
umhverfisráðherra hann fyrir ís-
lands hönd. Tilefnið er alvarleg
staða umhverfismála í Eystrasalti.
Stór hafsvæði urðu fyrir miklum
þörungablóma síðastliðið sumar,
sem rakið er til mengunar frá
landi vegna landbúnaðar og
skólps frá íbúabyggð. Sigríður
Anna hyggst leggja áherslu á
nauðsyn þess að sjálfbær þróun
sé höfð að leiðarljósi við stjórn
umhverfismála Eystrasalts, enda
hagsmunir íslands sem strandrík-
is miklir á þessu sviði. Fundinn
situr einnig framkvæmdastjóri
umlrverfísmála Evrópusam-
bandsins, en framkvæmdastjórn-
in hefur nýlega lagt fram stefnu-
mótun og tillögu að tilskipun um
málefni hafsins.