Símablaðið - 01.01.1958, Qupperneq 7
XLII. árg.
1. tbl. 1958
£wabla$ii
Starfsmannaráð Landssímans
HEFUR HALDIÐ FUNDI
Hundraðasti fundur Starfsmannaráðs.
Jón Kárason, Andrés Þormar, Bjarni Forberg, Einar Pálsson, Ól. Kvaran, Jón Skúlason,
Sigurður Þorkelsson.
Þegar Starfsmannaráð tók til starfa sam-
kv. reglugerð þáv. símamálaráðherra
Björns Ólafssonar, 20. júlí 1953, vissi eng-
inn hvernig slíku fyrirtæki myndi reiða
af, þar sem innlenda reynslu vantaði al-
gerlega á þessu sviði. Á þessum tímamót-
um ráðsins, sem nú hefur haldið 100 fundi
og afgreitt fjölda ályktana, sem flestar
hafa hlotið samþykki póst- og símamála-
stj., er rétt að gera sér grein fyrir starf-
semi þess á liðnum árum og þeim árangri,
sem náðst hefur.
Það er kunnara en frá þurfi að segja,
að FÍS hefur, allt frá því að það hóf starf-
semi sína, fyrir rúmum 40 árum, unnið
merkilegt brautryðjandastarf til hagsbóta
fyrir meðlimi sína. Nægir þar að nefna
Starfsmannareglur'landssímans, sem sett-
ar voru árið 1935 að frumkvæði félagsins.
Tæpum 20 árum síðar samþykkir Al-