Símablaðið

Volume
Main publication:

Símablaðið - 01.01.1958, Page 19

Símablaðið - 01.01.1958, Page 19
S IM A B LAÐIÐ 13 Benedikt Sigurjónsson hrlm. Dr. Gunnlaugur Þórðarson. DÓMSTÓLARNIR staðfesta fánýti sérsamninga við meðlimi F. I. S. Lokið er nú í Hæstarétti máli starfs- manna Loranstöðvarinnar í Vík, er reis út af launakröfum á hendur Lands- símanum, sem byggðust á því, að ekki hefði verið farið eftir gildandi reglum um launakjör þessara manna við fram- ráðningu þeirra, er Landssíminn tók við rekstri Loranstöðvarinnar af Flug- ráði í ársbyrjun 1951. Umræddir starfsmenn töldu sér ekki hafa verið kunnar þessar reglur né rétt- indi símamanna gagnvart þeim. En er þeim varð þetta ljóst, sneru þeir sér til Fél. ísl. símamanna, er síðan liefur fylgt málinu eftir, fyrir þeirra liönd. Undirréttur féllst á réttmæti þeirrar kröfu, sem félagið gerði fyrir liönd þess- ara manna, en hún var sú, að þeim yrði greidd aukavinna fyrir þann tíma sem þeir höfðu daglega unnið umfram það, sem vaktafólki her og álag fyrir eftii’-, nætur og lielgidagavinnu. En Landssíminn hafði ekki talið þá vinna vaktavinnu, reynslan væri tvímælalaust sú, að daglegur starfstími þeii’ra var á ýmsum timum sólarhringsins. Þenna dóm lxefur Hæstiréttur nú stað- fest, og þar með slegið föstu því, sem jafnan hefur verið lialdið fram af stjórn F.I.S., að sérsamningar, er færu í bág við gildandi reglur um launakjör sima- manna, gætu ekki staðizt. Þessi dómur undirstrikar það, hve rnikils virði stai'fsinannareglui’nar eru

x

Símablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.