Símablaðið

Árgangur
Main publication:

Símablaðið - 01.05.1962, Síða 25

Símablaðið - 01.05.1962, Síða 25
Starfsmannaráð Landssímans: Andrés G. Þormar, til vara: Jón Kárason. Menningar og kynningarsjóður: Jón Kárason og Inga Jóhannesdóttir. Formaður er sjálfkjörinn. Þá var kosið í nefndir og sjóðstjórnir. Styrktarsjóður: (formaður Ingólfur Ein- arsson). Björnæssjóður: (formaður Guðlaug Bald- vinsdóttir). Heiðmerkurnefnd: (form K. A. Hansen). Landsfundarnefnd: (form. Ólafur Hannes- son). Laganefnd: (form. Guðlaugur Guðjónsson) Á síðari hluta aðalfundar, sem haldinn var 5. apríl voru gerðar þessar samþykktir samkvæmt tillögu Félagsráðs, eftir að um- ræður um þær höfðu farið fram. En til- lögurnar höfðu verið lagðar fram á fyrri hluta aðalfundar, eins og lög gera ráð fyrir. 1. Félagsgjöld skulu haldazt óbreytt. 2. Tekjuafgangur F.Í.S. skiptist þannig: a) Menningar og kynningarsjóður kr. 10 þúsund. b) Vinnudeilusjóður kr. 50—60 þús. c) Styrktarsjóður kr. 20 þúsund d) Björnæssjóður kr. 5 þúsund Aðrar samþykktir: 1. Aðalfundur F.S.f. felur stjórn félags- ins að vinna að því, að reglugerð um vinnutíma starfsmanna ríkis og ríkis- fyrirtækja verði breytt til samræmis við það, sem gerist almennt á frjálsum vinnumarkaði að því er yfirvinnu snertir. 2. Aðalfundur F.Í.S. felur stjórn félags- ins að vinna að leiðréttingu á hinu mikla misræmi í vinnutíma hinna ýmsu stétta símans. 3. Aðalfundur F.Í.S. skorar á fram- kvæmdastjórnina að hlutast til um það, að síminn hafi annan hátt á upp- gjöf árslauna starfsmanna sinna, þannig að þau séu ekki gefin upp opinberlega eins og verið hefur, heldur sé farið með þau sem algert trúnaðarmál eins og tíðkast hjá öðrum stofnunum og fyrirtækjum. (Hér er átt við þá aðferð sem tíðkast hefur, að menn geti fengið laun sín gefin upp í síma, en það mun hafa brunnið við, að óviðkomandi menn not- uðu sér þetta til að fá vitneskju um laun manna). Þá voru kosnir fulltrúar á þing B.S.R.B. Kosningu hlutu: Ársæll Magnússon Áslaug Stefánsdóttir Bjarni Ólafsson Gissur Þorvaldsson Gústaf Sigurbjörnsson Haukur Jóhannesson Hákon Bjarnason Helgi Thorvaldsson Jón Kárason Petrína Magnúsdóttir Sigurður Sigurðsson Sæmundur Símonarson Vilhjálmur Vilhjálmsson. Varamenn: Ágúst Geirsson Hörður Bjarnason Árni Egilsson Aðalsteinn Norberg Agnar Stefánsson Guðlaugur Guðjónsson. ' > SIMABLAÐIÐ er gefið út af Félagi ísl. símamanna. Eitstjóri: A. G. Þormar. Meöritstjóri: Ingólfur Einarsson. Félagsprentsmiðj an. Auglýsingastjóri: Júlíus Pálsson. SIMABLAOIÐ

x

Símablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Símablaðið
https://timarit.is/publication/1720

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.