Símablaðið - 01.01.1964, Page 5
framkvæmda-
stjórn
Ágúst Geirsson
formaður
Guðlaugur Guðjónsson
varaformaður
Hörður Bjarnason
ritari
Samkvæmt lagabreytingum síðasta
landsfundar er nú framkvædastjórn
F.Í.S. skipuð 5 mönnum. Með því skap-
azt meiri möguleikar á því, að sem
flestar deildir eigi þar fulltrúa, og mun
það hafa tekizt nú betur en oftast áður.
í hinni nýju stjórn eru aðeins tveir, sem
áður hafa átt sæti í framkv.stjórn, þeir
Ágúst Geirsson, sem nú er formaður og
Guðlaugur Guðjónsson, sem er varafor-
maður. Hin nýja stjórn er skipuð ung-
um og áhugasömum mönnum, sem ó-
hætt er að vænta mikils af.
Bjarni Ólafsson Sigurður Baldvinsson
gjaldkeri meðstjórnandi
í Félagsráö
hafa verið kosin af deildunum utan
Reykjavíkur, fyrir yfirstandandi kjör-
tímabil:
Aðalsteinn Norberg
Ágúst Geirsson
Inga Jóhannesdóttir
Jón Kárason
Vilhjálmur Vilhjálmsson
JclacjetrauniH
Vegna þess hve útkomu blaðsins seinkaði um jólin er frestur til að skila ráðn-
ingu getraunanna framlengdur þar til mánuði eftir að þetta blað kemur út.
Vegna margra áskorana fara hér á eftir nöfn þeirra símastúlkna, sem myndir eru
af í myndagetrauninni: Aðalbjörg Jónsdóttir, Elly Thomsen, Friðný Sigfúsdóttir,
Ingibjörg Þorsteinsdóttir, Jenny Forberg, Kristín Sigurjónsdóttir, Laura Hafstein,
Ragnheiður Guðnadóttir, Sigríður Guðmundsdóttir, Soffía Steinbach, Unnur Þor-
steinsdóttir, Vilborg Björnsdóttir. Þáttaka í bókmenntagetrauninni mætti vera al-
mennari, og sýna meiri bókmenntaáhuga.
SÍMABLAÐIÐ !