Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Side 28
28 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005
Lífið DV
Kristján Þórður Hrafnsson rithöfundur er
37 ára í dag. „Hann líkist nokkuð spilltu
barni, sem leyfir öðrum að-
eins að njóta sinna ein-
stöku gjafa gegn því að
vera elskaður nægilega.
Sál hans blómstrar
hans eigið sanna t
manninn þar sem
hann upplifir sinn
hreina anda.
Kristján Þórður Hrafnsson ^
Vatnsberinn f2ftjan.-/&feárj
Hæfiléikar vatnsberans tll náms eru
miklir en fólk fætt undir stjörnu hans á
það til að gleyma þessum einstöku
hæfileikum sem gætu komið sér vel fyr-
ir það. Ef þú átt það til að skipta oft um
skoðun og skap um þessar mundir ættir
þú að leggja þig fram við að ná jafn-
vægi með því að hvílast.
Fiskarnir nftfetr.-70. mars,)
Næstu viku er undirbúningur
mikilvægur þvf kæruleysi getur valdið
þér vandræðum ef þú sýnir ekki aðgát í
þeim efnum. Þér er ráðlagt að ana ekki
út í aðgerðir að óathuguðu máli þegar
nám þitt eða starf er annars vegar.
Gróskutímar eru framundan hjá fólki
fætt undir stjörnu fiska.
MWm(2lmars-19.aprll)
Fólkfætt undir stjörnu hrúts-
ins er fært um að stefna enn hærra á
framabraut sinni sama hvað það tekst á
við í framtiðinni. Hér birtist fyrirboði
mikillar gleði sem tengist verkefni sem
er um það bil að ganga í garð.
Nautið (20. apríl-20 rral)
Verkefni sem eru í undirbún-
ingi ganga vel hjá stjörnu nautsins.
Auðæfa er að vænta þegar stjarna þín
er skoðuð en þó þú njótir velgengni
þarft þú samt sem áður að leggja þig
fram.
V\bmm (2l.mal-21.júni)
Eitthvað kann að valda þér
áhyggjum um þessar mundir ef þú ert
fædd/ur undir stjörnu tvíbura en þessi
líðan hverfur fyrir jólahátíð. Hér birtist
mikið og öflugt happatákn hjá stjörnu
þinni.
Krabbinn (22.^1-22. júii)
Þú ert stöðugt aö leita að til-
gangi. Hverju þú leitar að, veist þú ef-
laust ekki enn miðað við stöðu stjörnu
krabbans. Þú ættir að ákveða hvert þú
stefnir og halda þig við þá ákvörðun. Ef
þú tekur ekki fljótlega næsta skref mun
iítill árangur nást þegarfram Kður.
í]Ón\b(23.jM-22.ógúU)
Nú þykir tilefni til að minna
stjörnu Ijónsins á að gæta vel að þvl
hverju hún sáir því hver verknaður vek-
ur upp orku sem sér um að gjaldið verði
í sömu mynt.
Meyjan (21 ágúst-22. sept.)
Ef þú leitar að leyndardómi
lífsins ertu um það þil að upplifa hann
ómeðvitað. Þér er ráðlagt að skynja
umhverfi þitt með opnum huga en þú
býrð vissulega yfir óbilandi seiglu og
þrjósku gagnvart sjálfinu jafnt sem ná-
unganum.
\loq\n(23.sept.-23.okt.)
Varðandi ákvörðun sem teng-
ist þér á persónulega sviðinu ættir þú
að taka þér tima og ákveða sjálf/ur for-
gang I verkefnum þínum. Hugaðu vel
að því sem gleður þig.
Sporðdrekinn 12iokt.-21.niv.)
Elnhæfni kanna að gera þig
óörugga/n á þessum árstíma miðað við
stöðu stjörnu sporðdrekans.
Bogmaðurinnw.ndr.-i/.iíöj
Leitaðu jafnvægis. Ef einhver
hefur svikið þig nýverið ættir þú að ýta
orðinu hefnigirni úr orðaforða þinum
hið fyrsta.
Steingeitinr77.(/«.-;ftMj
Ef þú kýst að leita eftir valdi
yfir fólki, þá sóar þú vissulega kröftum
þlnum kæra steingeit.
SPÁMAÐUR.IS
Nú þegar líður að jólum
er vel að fara að huga að
jólagjafainnkaupum. En
hvað skal gefa þeim sem
er ómögulegt að gera til
hæfis? Eins og til dæmis
fólkinu sem er svo vel til
fara alltaf og skipta lang-
flestum jólagjöfum nema
þau fái að velja þær sjálf.
Við spurðum stjömumar
okkar hvers þau óskuðu
sér helst í jólagjöf og
svörin vom ffóðleg í
meira lagi.
Stjörnurnar okkar eru ekki af verri kantinum en þær eru
Birgitta Haukdal
söngkona:
„Bara að ég fái notíð þeirra með
fjölskyldunni minni. Það er mín
helsta jólagjöf."
Heigi Björnsson:
„Fullt af bókum, mig langar
til dæmis að fá bókina hans
Hallgríms, Rokland, bókina
um Lennon, bókina hans Óla
Gunnars Höfuðlausn og I
fylgd með fullorðnum eftir
Steinunni Ólínu."
Óli Geir, herra ísland:
Föt og aftur föt, ég er tískufrík.
Annars er ég ekkert farínn að
pæla i þessu ennþá."
Ásdís Rán Gunnarsdóttir:
„Auðvitað er besta jólagjöfin að fá að hafa alla fjölskyiduna hjá
sér, það eru ekki allír svo heppnir. Annars værí ég aiveg tíi í að fá
guilhring eða hálsmen, eitthvað sérstakt og flott, töff stígvél og
mig iangar i eina af þessum pinulítlu stafrænu myndavélum með
stórum skjá. Og inneignir í Húsgagnahöllinni væru vel þegnar þar
sem ég er að safna borðbunaði þaðan. Og svo er ég forvitin að fá
að lesa Jónsbók.
Tinna Marína Idolstjarna:
„Mig langar helst í föt ég er að verða hálfgert fatafrik þessa
dagana, ég er nýbúin að kaupa alla geisladiskana sem mig lang
aði i sem voru Sigur Rós plöturnar, varð alveg dolfallín eftir tón-
leikana þeirra á dögunum, svo iangar mig mikið i bókina henn-
ar Mörtu Maríu, Djöflatertuna."
Svo þar hafið þið það gott fólk, þetta er það sem
fallega fólkið vill í jólapakkann sinn um þessi jól.
MAC snyrtivörurnar hafa ákveðið að halda
styrktarkvöldverð á Café Óliver á laugardaginn
en þar verður safnað fé til styrktar Alnæmissam-
tökunum á íslandi.
MAC berst gegn
„Alnæmisdagurinn hefur alltaf verið haldinn
hátíðlegur i tengslum við MAC enda eru þetta
alþjóðlegar vörur og samtök, og við ákváðum
að taka þennan pól i hæðina núna að prufa að
hafa góðgerðarkvöldverðinn með eins og
tíðkast víða erlendis og vonum bara að þetta
gangi vel. Fjölmargir listamenn ætla að koma
og skemmta og gefa vinnu sína og verður ör-
ugglega mikið fjör og gaman"segir Guðrún
Vala hjá MAC á íslandi en MAC snyrtivörufyrir-
tækið er með sérstakan styrktarsjóð til stuðn-
ings mönnum, konum og börnum sem hafa
orðið fórnarlömb HIV og ainæmis. Allt árið um
heim allan ersafnað fé með þvi að selja VIVA
GLAM varaliti í verslunum MAC en hver einasta
króna afsölu varalitsins er látin renna i sjóð-
inn. I tilefni afAlþjóðlega alnæmisdeginum 1.
des ætla MAC og Café Oliver að halda styrktar-
kvöldverð á Oliver til styrktar forvarnarstarfi
Alnæmissamtakanna. MAC á fslandi hvetur
alla til að koma og sýna stuðning en húsið
opnar klukkan 18.00 á laugardagskvöldið.
Margar af
frægustu
stjörnum
heims hafa
gengið í lið
með MAC
snyrtivörum
til þess að
safna fé í al-
næmissjóð
þeirra.