Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Síða 30

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Síða 30
30 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 Flass DV Vill hvíla víðhlíð Marilyn Monroe Hugh Hefner hefur látið í Ijós löngun til þess aö verða jarðaður við hliðina á leikgyðjunni Marilyn Monroe. Hinn 79 ára glaumgosi hefur alltaf litið á Westwood-kirkjugarðinn í Los Angeles, þar sem Marilyn hvíiir, sem hinsta hvílustað sinn en þar liggja einnig vinir hans Mel Torme, Buddy Rich og Dorothy Stratton. „Þegar ég komst að því ð grafhvelfingin við hiiðina á Marilyn væri laus fannst mér það eðlilegt," sagði hann. I Westwood-kirkjugarði hvíla mörg mikilmenni kvikmyndasögunnar og á meðal þeirra má nefna Jack Lemmon, Dean Martin, Walter Matthau og Minnie Ripperton. Áhugasamur pabbi Tom vill fylgjast grannt með ófæddu bamisinu. hlutverki Maríu 50 Cent ætlar út i framleiðslu á smokkum og kyn- lífsleikföngum og kveðst sjálfur munu verða fyrir- myndin að sumum leikfanganna. CRUISE GAGN- RYNDUR FYRIRAÐ KAUPA . SONARVEL Tom Cruise hefur sætt gagnrýni sérfræðinga fyrir að hafa fjárfest í sónarvél til eigin nota. Hann kveðst ætla að nota vélina til að fylgjast með framgangi ófædda barnsins sem hann á von á með Katie Holmes, en hefur verið varað- ur við að ef hann stjómar vél- inni sjálfur gæti það varðað við lög. Dr. Carol M. Rumack hjá American College of Radi- ology sagði að málið snerist um velferð og öryggi sjúklinga og að óþjálfað fólk, þótt það hefði efni á að eyða peningum í slfk tæki, ætti hvorki að kaupa þau né nota. „Myndir af fóstmm em notaðar til að greina hvort þau þarfnist læknisfræðilegrar aðstoðar og ættu aðeins að vera notaðar af aðilum með tilskilin réttindi og þjálfun. Reynslulausu fólki gæti hæglega yfirsést þættir sem benda til afbrigðilegheita. Sónar er líka aðeins notaður þegar við á því óhófleg notkun getur skaðað fóstrið." FJOLDAFRAMLEIÐIR „TÖFRASPROTANN" SINN Rapparinn alræmdi 50 Cent hefur lýst yfir ætlun sinni að skapa sér sess á kynlífsmarkaðn- umog ætlar að fara af stað með sínar eigin smokka- og hjálpartækjalinur. Nú þegar er hægt að kaupa föt og orkudrykki af rapparanum en hann telur það ekki eftir sér að söðla um og fara út á hinn gróðavænlega kynlífsmarkað, enda mikill kvennabósi. Hann segir aö hann muni sjálfur vera fyrirmyndin að einhverjum leiktækjanna og vill hafa þau blá því það er uppá- haldsliturinn hans. Þau verða eínnig að vera vatnsheld svo hægt sé að leika sér að þeim I baði. „Mig langar til þess að búa til eitthvað sem er vinsæit og kynferðislega örvandi fyrir konur," sagði hann um framtakið. „Ég veit ekki enn hversu stór þau verða. Stórt er ekkert endilega betra því ég efast um að karlmenn vilji að konurnar þeirra séu að leika sér að einhverjum rísadildóum." Tom Cruise hefurfest kaup á sónarvél en hefurveriðvaraður við að nota hana sjálf- ur. Sérfræðingar segja óhóflega notkun geta skaðað fóstur. barna sinna „Michael veit sannleikann," er haft eftir Debbie Rowe, barnsmóður Michaels Jackson í írska blaðinu Sunday World. Michael Jackson virðist afar laginn við að koma sér í vandræði. Nú líta málin sérlega illa út hjá þessari furðulegu poppstjörnu og fjöldi kæra virðast í uppsiglingu. Ein af þeim ásök- unum sem hafa vakið mesta athygli er sú að Debbie Rowe, barnsmóðir hans, heldur þvf fram að hann sé ekki faðir barnanna Prince Michael Jr., 8 ára, og Paris, 7 ára, heldur séu þau þæði komin undir með hjálp sæðisbanka. „Hann verður að viður- kenna staðreynd- imar,“ sagði Debbie ennfremur í viðtal- inu en Michael sjálfur hefur verið ófáanlegur til að tjá sig um málið. Með kókaín í nærbuxunum Það er þó ekki aðeins þetta mál sem hrjáir Michael þessa dagana. Ver- ið er að rannsaka Michael Jackson ekki að sakfella Michael fyrir bamamis- notkun fyrir stuttu. Ef réttað verður yfir Michael í þessu máli, og hann sakfelld- ur, gæti hann átt yfir höfði sér allt að 20 ára fangelsisdóm. Starfsfólkið útvegaði honum lyf Niðurstöður húsleitarinnar, sem fram fór árið 2003, vom ekki dregnar upp við síðustu réttarhöld Michaels því lögreglan gat ekki verið viss um að það væri hann sjálfur Fyrrverandi ástkona Mikjáfs Debbie Rowe segir Michael ekki föður barna sinna. vegna ásakana um ólöglega lyfjanotkun en við leit á heimili hans fundust fjöll af lyfseðilsskyldum lyfjum og við rann- sókn komu í ljós kókaínleifar í nærbux- unum hans. Fyrrverandi starfsfólk segir hann hafa tekið upp undir 40 pillur á dag og hann sást hm'ga til jarðar eftir að hafa sprautað sig með ógreindu efni. Hann er einnig sakaður um að smygla lyfjum frá Kaliforníu að heimili sínu í Barein. Að baki rannsókninni stendur saksókn- arinn harðsnúni Tom Sneddon, sem náði sem neytti lyfj- anna. Einnig vildi saksóknarinn ein- beita sér að barnamisnotkun- inni sem Michael var þó sýknaður af. Við réttarhöld- in virtist Michael oft vera ringlaður og vinir hans trúa því að hann taki svo mikið af verkja- og þung- lyndislybum að hann sé stöðugt í vimu. Lyfin sem fundust á heimili Michaels voru mörg hver ávísuð á starfsfólk hans en lögreglan telur að þau hafi ekki verið ætluð þeim held- ur keypt fyrir Michael. Fyrrverandi ör- yggisvörður Michaels hefur einnig greint frá því að Michael hafi reykt kannabisefni þegar hann var í hljóðveri með Bee Gees-bróðurnum Barry Gibb. Barnsmóðir Michaels Jackson heldur því f ram að hann sé ekki raunverulegur faðir barna sinna. Þau séu getin með hjálp sæðisbanka og hann hafi hvergi komið þar nærri. Þetta er þó ekki eina málið sem hrjáir hann um þessar mundir því hann sætir einnig rannsókn vegna þess að á heimili hans fund- ustfjöll lyfseðilsskyldra lyfja auk þess sem talsvert af kóka- íni fannst í nærbuxum hans. Vitni segja hann hafa tekið upp undir 40 pillur á dag og að hann hafi sprautað sig með ógreindu efni. norna- veiðar.' Michael er nú n| búsettur í Barein því hann óttast hand- töku ef hann snýr aftur tU Kali- forníu. Hans nánustu hafa miklar áhyggjur af honum því hann hefur einangrað sig og neitar að hitta 1 nokkurn. „Fjölskyldan óttast að hann sé of fullur af lyijum tíl að eiga samskipti við fólk. Þau---------------- vilja að hann fari í Með kókaín í meðferð sem gæti Þrókunum Á leið bjargað lifi hans." á heimiliMichaels fundustfjöll af kókaini. Fórnarlamb nornaveiða Michael mun harðneita öUum þeim ákærum sem hann á yfir höfði sér og haft var eftir fjölskylduvini að hann myndi berjast fyrir rétti ef til þess kæmi, en að aðstandendur hans séu hræddir um að söngvarinn þoli B ekki önnur réttarhöld. „Það er jgÍL. orðið að þráhyggju hjá . «5} Sneddon að koma höggi á Michael en J| þetta er ekki rétt- læti, þetta eru Cameron Diaz i Juhe Andrews, sem heillaði folk i hlutverki Maríu íThe Sound of Music, hefur sagt að Cameron Diaz sé sú leikkona sem hún vildi helst sjá í hlutverkinu ef verkið yrði sett á svið. Þetta sagði hún í við- tali við sjónvarpsstöðina BBC , sem markar 40 ára afmæli Wl söngleiksins. BBC hefur stað- 1 fest að hafa verið í sambandi I við Andrew Lloyd Webber I um að hefja aftur sýningar á / fjölskyldusöngleiknum / fræga en sá er með áform um / að fara af stað með raunveru- leikaþátt þar sem leitað verður að réttu söng- og leikkonunni til þess að leika Mariu. Sögur herma að Scarlett Johansson hafi hafnað hlutverkinu í sýningu sem átti að hefjast seint á næsta ári. Julie Julle Andrews Flin klassíska Maria.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.