Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 36
r
36 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005
Sjónvarp DV
► Skjár einn kl. 21.30
The King of
Queens
Hinn íturvaxni Doug Heffernan er eflaust
ein fyndnasta týpa sem litið hefur dags-
ins Ijós alveg síðan að Homer Simpson
birtist nýr og endurbættur í þriðju seríu
Simpson. Ný þáttaröð er komin með Doug,
konu hans Carrie og föður hennar Arthur.
Doug er spældur út í Carrie, en hún er farin
að vinna alltof mikið að hans mati. Arth-
ur er enn við sama heygarðshornið og
þvælan hreinlega vellur upp úr honum.
► Sirkus kl. 21.40
Weeds
Eftir að eiginmaðurinn fellur frá,
á Nancy Botwin í miklum erfið-
leikum með að fæða fjölskyldu
sína. Hún bregður því á það ráð,
að selja nágrönnum sínum gras.
Henni kemur mikið á óvart að sjá
hverjir það eru sem fá sér í eina,
en það er hið ótrúlegasta fólk.
Það er heldur enginn hægðar-
leikur að vera fíkniefnasali, en
þeir lenda oft í miklum vand-
ræðum.
► RÚVkl. 21.15
Alias
Frábær spennumyndaflokkur. Það
er engin önnur en hin geysifagra
Jennifer Garner sem fer með aðal-
hlutverkið, en hún er trúlofuð Ben
Affleck. Garner er mjög kynþokka-
full er hún kemur upp um vopna-
smyglara og aðra glæpamenn.
Meðal leikenda eru Jennifer Garn-
er, Ron Rifkin, Michael Vartan, Carl
Lumbly og Victor Garber. Atriði í
þáttunum eru ekki við hæfi barna.
næst á d lags kj * rftt • • fimmtudagurinn 1. desember
0 SJÓNVARPIÐ
16.35 Handboltakvöld 17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Stundin okkar
18.25 Latibær
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan
(1:24) Þættirnir verða endursýndir kl.
17.00 daginn eftir og aðgengilegir á
ruv.is í sólarhring eftir frumsýningu
þeirra.
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljós
20.15 Tónleikar á menningarnótt Upptaka frá
stórtónleikum Rásar 2 á menning-
arnótt í Reykjavík.
* 21.1 5 Launráð (Alias IV)
Atriði I þáttunum eru ekki við hæfi
barna.
22.00 Tíufréttir
22.25 Blackpool (2:6) Breskur myndaflokkur.
Ripley Holden rekur leiktækjasal í Black-
pool og ætlar sér að efnast vel. En það
syrtir í álinn fyrir honum þegar ungur
maður finnst látinn í fyrirtæki hans.
23.25 Aðþrengdar eiginkonur (15:23) 0.10
Höldum lífi 0.35 Kastljós 1.15 Dagskrárlok
17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e)
19.20 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Complete Savages (e) J
20.00 íslenski bachelorinn (slendingar hafa
fylgst grannt með bandarísku
Bachelor-þáttaröðunum og nú er
komið að því að gera íslenska útgáfu
af þáttunum.
21.00 Will & Crace Grallararnir Will og Grace
eru óaðskiljanleg og samband þeirra
einstakt.
• 21.30 The King of Queens
22.00 Silvía Nótt Frægasta frekjudós landsins
snýr aftur í haust og heldur áfram að
stuða áhorfendur með sínum óút-
reiknanlegu uppátækjum og dekur-
stælum.
22.30 House Splunkunýr vinkill á spennu-
sögu.
23.20 Jay Leno 0.05 America's Next Top
Model IV (e) 1.00 Cheers (e) 1.25 Þak yfir
höfuðið (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 í fínu formi 2005 9.35 Oprah
(11:145) 10.20 ísland í bítið
12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.50
(fínu formi 2005 13.05 Blue Collar TV 13.30
Fresh Prince of Bel Air 13.55 The Block 2 (e)
14.40 Two and a Half Men 15.05 What Not
to Wear 16.00 Barnatími Stöðvar 2 18.05
Neighbours
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 ísland í dag
19.35 Galdrabókin (1:24) Nýtt íslenskt jóla-
dagatal þar sem leikbrúður eru í aðal-
hlutverki.
19.45 The Simpsons (19:23)
20.10 Strákarnir
20.40 Eldsnöggt með Jóa Fel (6:8)
• 21.10 Footballer's Wives (6:9)
Hér éour tyrr voru það poppstjörnur og
kvikmyndas^ömur. Nú eru það fótbolta-
hetjurnar sem eru fínasta og frægasta
fólkið. Bönnuð bömum
22.00 Afterlife (4:6) Bönnuð börnum.
22.50 Luck of the Draw (Allt lagt undir) Lunk-
inn reyfari með film noir undirtón.
Stranglega bönnuð börnum.
0.30 The 4400 (B. börnum) 1.10 Six Feet
Under (B. börnum) 2.05 Lucky Numbers (B.
börnum) 3.50 Island I bitið 5.50 Tónlistar-
myndbönd frá Popp TÍVÍ
SThJTl
18.00 (þróttaspjallið 18.12 Sportið
18.30 X-Games 2005 (X-Games 2005 - þátt-
ur 5)
19.30 Timeless (íþróttahetjur)
20.00 Eiður Smári - 200 leikir (tarlegt viðtal
við Eið Smára Guðjohnsen sem leikið
hefur 200 leiki fyrirChelsea. íslenski
landsliðsfyrirliðinn ræðir um árin hjá
Chelsea.
20.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
21.00 NFL-tilþrif Svipmyndir úr leikjum helg-
arinnar í ameríska fótboltanum.
21.30 Fifth Gear (í fimmta gír) Breskur bíla-
þáttur af bestu gerð.
22.00 A1 Grand Prix (Heimsbikarinn í
kappakstri)
22.55 Tiger Woods (1:3) Tiger Woods er einn
besti kylfingur allra tíma.
23.50 Enski deildabikarinn
6.00 Smoke Signals (B. börnum) 8.00 Kate og
Leopold 10.00 Digging to China
12.00 Ping 14.00 Kate og Leopold 16.00 Digg-
ing to China
18.00 Ping Gamanmynd um úrræðagóða
ömmu, Ethel, og litla hundinn hennar
sem er af chihuahua-kyni. Ethel er
sérlunduð og telur best að geyma
peningana sína heima hjá sér.
Skattayfirvöld eru með fjármál hennar til
athugunar og er greint frá því í
fjölmiðlum. Tveir misindismenn heyra af
málinu og ákveða að ræna peningum
ömmu. Þeir álíta það létt verk en annað
kemur á daginn. Aðalhlutverk: Shirley
Jones, Judge Reinhold, Clint Howard.
Leikstjóri: Chris Baugh.
20.00 Smoke Signals (Reykmerki) Bönnuð
börnum. 22.00 Lesser Prophets
(Minni spámenn) Stranglega bönnuð
börnum.
0.00 Drugstore Cowboy (Stranglega bönnuð
börnum) 2.00 Van Wilder (Stranglega bönn-
uð bömum) 4.00 Lesser Prophets (Strang-
lega bönnuð börnum)
Jóladagatal Sjónvarpsins, Töfrakúlan,
hefur göngu sína á RÚV kl. 18.50 í kvöld.
Hafa þessi dagatöl löngum verið vinsæl
hjá ungu kynslóðinni. Stöð 2 ætlar einnig
að vera með sjónvarpsjóladagatal í ár.
Galdrabókin verður á dagskrá stöðvar-
innar kl. 19.35 í kvöld eða strax að lokn-
um fréttum og íslandi í dag.
JóMgatöl
sjónvarastiHtv
hetiast i Md
18.30 Fréttir Stöövar 2
18.55 Fashion Television (5:34)
19.20 Astarfleyið (6:11)
20.00 Friends 5 (5:23)
20.30 Sirkus RVK Sirkus RVK er nýr þáttur I
umsjá Ásgeirs Kolbeinssonar.
21.00 Ástarfleyið (7:11) Sirkus er farin af stað
með stærsta verkefnið sitt i haust,
veruleikaþáttinnÁstarfleyið. Þátturinn
er gerður að erlendrí fyrirmynd, Love-
boat.
©21.40 Weeds (9:10)
(Punishment Ltghter) Eftir að eiginmað-
ur hennar deyr snögglega lendir hús-
móðirin, Nancy Botwiní miklum fjár-
hagsvandræðum.
22.15 Girls Next Door(5:15)
22.40 So You Think You Can Dance (9:12)
2330 Rescue Me (9:13) 0J5 David Letterm-
an 1.00 Friends 5 (5:23) (e)
Jóladagatal Sjónvarpsins, Töfra-
kúlan, fjallar að þessu sinni um
Dolla dreka og Rabba rottu. Þeir búa
í turnherbergi í höll nokkurri og hafa
komið sér notalega fyrir, þar sem
það vita ekki margir af þeim. Vegna
þess hve mikil jólabörn þeir Dolli og
Rabbi eru, ætla þeir að taka þátt í
piparkökukastalakeppninni til að
auka virðingu sína í ríkinu. Þeir trúa
því að með sigri í keppninni fái
þeir þá viðurkenningu
sem þeir þrá mest. Þegar
kemur að því að þeir félag-
ar, Dolli og Rabbi, ákveða
að byrja að skreyta fyrir
jólin rekast þeir á
undur-
fagra
kúlu,
sem er
alls ekki
jólakúla.
Við fund--
inn á kúl-
unni fer
atburð-
arásin á
ílug. Dolli
Galdrabókin Alex-
ander og félagar
lenda í ýmsum ævin■
týrum i furðuveröld.
dreki og Rabbi rotta eignast marga
nýja vini. Þeir fræðast um mann-
kynssöguna, upplifa ýmsa atburði
og lenda í skemmtilegum ævintýr-
um.
Jóladagatal Sjónvarpsins er á
dag-
slcrá
CfíMÍf ENSKI BOLTINN
14.00 Sunderland - Birmingham frá 26.11
16.00 Portsmoúth - Chelsea frá 26.11 18.00
Fulham - Bolton frá 27.11
20.00 Stuðningsmannaþátturinn „Liðið
mitt"Hörðustu áhangendur enska boltans
á íslandi í sjónvarpið.
21.00 Man. City - Liverpool frá 26.11
23.00 Everton - Newcastle frá 27.11 1.00 Wig-
an - Tottenham frá 26.11 3.00 Dagskrárlok
Töffarar hlusta á Capone
Capone í umsjá þeirra Andra og Búa er á dagskrá
alla virka morgna á XFM frá 7 til 10. Ótrúlegur
þáttur, en þaÖ er jafnvel ótrúlegra að þessir
menn geti vaknað svona snemma. Það eru
töffararnir sem hlusta á Capone, en í þætt-
inum eru krútt þjóðarinnar tekin á beinið.
638 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og súmt 12.25 Fréttaviðtalið. 13.10 Glópagull og
gisnir skógar 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegis-
þáttur Fréttastöðvarinnar 17J9 Á kassanum. Ill-
ugi Jökulsson. 1830 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ís-
land f dag 1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassan-
um e. 22.00 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e.
0.00 Hrafnaþing Ingva Hrafns e.