Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Side 37

Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Side 37
* CSKA Moskva eru meistarar UEFA-deildarinnar sem er einskonar undirdeild Meistaradeildarinnar. Góð lið að keppa, meðal annars lið á boð við Halmstad sem Gunnar Heiðar Þorvaldsson spilar með. 23.15 Fightdub: Shooto t Bestu bardagamenn heims v J koma saman í hinni japönsku '^e X/ , Shooto-keppni þar sem barist er ^ ~ til síðasta blóðdropa. Það má íifc; Ém sparka, kýla, brjóta og fella og \ 5 «<»V glíma. Ekkert nema fjör. \ Eurosport sýnir frá öllum íþróttum, hvort sem það er sund eða júdó, knattspyrna eða fjölbragðaglíma. Dag skráin er mjög fjölbreytt og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Þegar útsendingum lýkur svo á kvöldin er sjónvarpsmarkaður í gangi sem selur und- arlega en flotta hluti. Wives Á meðan fótboltahetjurnar baða sig í frægðarljóma baða konurnar þeirra sig einnig, í einhvers konar sviðsljósi. Hasar og dramatík í há- marki, en hér er enginn dómari til þess að dæma brotin. Footballer's Wives hefur verið ein vinsælasta sápuópera Bretlands í lengri tíma. Tilvalið fyrir þá sem hafa gaman af góðri sápu. 20.00 Boxing: European Title Leganes Það eru ekki bara hnefaleikarnir í Las Vegas sem eru almennilegir. Box í Evrópu er í háum gæðaflokki og þarna inn á milli leynast stórstjörnur framtíðarinnar. 21.45 Football: UEFACup 7.00 (sland í bítið 9.00 Fréttavaktin fyrir hádegi fleka, heldur láta þá slást með kjafti og klóm upp á friðhelgistuðruna. Af hverju get ég hvergi séð Conan O’Brien á íslensku stöðvunum? Jay t Leno er sýndur á Skjá einum og S David Letterman á Sirkus, en ¥á engin stöð sýnir Conan. Conan 1 Sr er einn fyndnasti sjónvarps- l maður sem um getur. Hann er mé algjör fagmaður á sínu sviði, en |;| hann hefur unnið sem hand- B ritshöfundur hjá Simpson-fjöl- skyldunni og í Saturday Night Isá Live. Hann er líka V| vinstri sinnaður, semverðurað teljastmjög góður kostur hjá n þáttastjórnanda. Survivor-fjörið er orðið Raunveruleikaþættir eiga að höfða til ónáttúrulegra kennda í okkur. - Einn vinsælasti raunveruleikaþátt- t urinn hingað til var The Contend- er, boxþátturinn. Þar var ofbeldi : . | aðalmálið. Framleiðendur eiga að ' fara að gera þætti sem snúast um / ofbeldi. T.d. senda flmm kara- W tekarla inn á bar, stútfullan af hand- rukkurum. Sá sem lemur alla, fær WSF' fimm þúsund dollara og megabeib. Það verður spennandi að sjá spurninga- þáttinn Meistarann, sem hefur göngu sína á Stöð tvö þann 26. desember. í auglýsingunni kemur fram að sigurvegarinn fái fimm miUur í beinhörðum pen- ingum, hver vill ekki sjá beinharða peninga, já eða ofbeldi. 12.00 Hádegisfréttir/Markaðurinn/íþróttaf- réttir/Veðurfréttir/Leiðarar dagblaða/Hádegið - fréttaviðtal. 13.00 Iþróttaþáttur 14.00 Hrafnaþing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eft- ir hádegi 18.00 Kvöldfréttir/lslandi í dag/íþróttir/veður 19.35 Kvölddagskrá 19.40 Samantekt úr Fréttavaktinni frá því fyrr um daginn. 20.10 Endurtekinn þáttur frá liðinni helgi. 21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt- ur sem vitnað er i. 21.55 Kvölddagskrá 22.00 Samantekt úr Fréttavaktinni frá þvl fyrr um daginn. 22.30 Endurtekinn þáttur frá liðinni helgi. Töfrakúlan Dollidreki og Rabbi rotta fræðast um mannkynssöguna og eignast fullt afnýj- um vinum. súrt. Ég reyni af og til að horfa á þetta, en þetta er ekk- ert skemmtilegt lengur. Reynt var að peppa upp á þáttinn með því að fá fyrrverandi ruðnings- kappann Gary Holcomb til þess að keppa. Sá maður er kolgeðveikur. Hann er leiðinlegur, slánalegur og ógeðsleg- v ur. Samt held ég með v honum. Það væri hægt ' að redda þættinum með því að láta keppend- urna slást. Ekki hrinda hver öðrum út af einhverjum ERLENDAR STÖÐVAR EUROSPORT 11.45 Trial: World Indoor Championships Trial Des Nations 12.45 All sports: WATTS 13.00 Football: UEFA Cup 14.00 Bowls: Scottish International Masters Scotland 17.00 Foot- ball: UEFA Cup 18.00 Alpine Skiing: World Cup Beaver Creek United States 19.45 Boxing 21.45 Football: UEFA Cup 23.15 Fight Sport: Shooto BBCPRIME 12.00 Ever Decreasing Circles 12.30 Butterflies 13.00 Ball- ykissangel 14.00 Teletubbies Everywhere 14.10 Bill and Ben 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Binka 14.30 Boogie Beebies 14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilla 15.35 S Club 7 Special 16.00 How to Be a Gardener 16.30 Ready Steady Cook 17.15 The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Last of the Summer Wine 19.30 2 point 4 Children 20.00 Top of the Pops 20.35 Cutting It 21.30 Strictly Come Dancing 22.30 Grumpy Old Women 23.00 Strictly Come Dancing 23.25 Dog Eat Dog 0.00 Wild Africa 1.00 Great Railway Jo- urneys of the World NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 When Expeditions Go Wrong 13.00 Bug Attack 14.00 Seconds From Disaster 15.00 Bug Attack 16.00 Dangerous Encounters 17.00 When Expeditions Go Wrong 18.00 Evolution 19.00 Dangerous Encounters 20.00 Seconds From Disaster 21.00 Katrina - Pet Rescue 22.00 Wild Sex 23.00 When Expeditions Go Wrong 0.00 Katrina - Pet Rescue 1.00 Evolution ANIMAL PLANET 11.30 50 Outrageous Animal Facts 12.30 Monkey Business 13.00 Tall Blondes 14.00 Weird Nature 14.30 Supernatural 15.00 Animal Cops Houston 16.00 Pet Rescue 16.30 Wild- life SOS 17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The Planet’s Funniest Animals 18.00 The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Ultimate Killers 19.30 Big Cat Diary 20.00 Killing for a Uving 21.00 Miami Animal Police 22.00 Ultima- te Killers 22.30 Monkey Business 23.00 Venom ER 0.00 Pet Rescue 0.30 Wildlife SOS 1.00 Killing for a Uving DISCOVERY 12.05 Brainiac 13.00 Rex Hunt Fishing Adventures 13.30 Fishing on the Edge 14.00 Extreme Engineering 15.00 Extreme Machines 16.00 Scrapheap Challenge 17.00 Wheeler Dealers 17.30 Wheeler Dealers 18.00 American Chopper 19.00 Mythbusters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00 Sensing Murder - Denmark 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files MTV ................. 12.00 Boiling Points 12.30 Just See MTV 14.00 Pimp My Ride 14.30 Wishlist 15.00 TRL 16.00 Dismissed 16.30 Just See MTV 17.30 M7V:new 18.00 The Base Chart 19.00 Pimp My Ride 20.00 Staying Alive 21.30 Staying Alive 22.00 Switched On MTV 23.00 Superock 0.00 Just See MTV stöðvarinnar á hverjum degi frarri að jólum klukkan 18.50. í fyrsta sinn í ár mun Stöð 2 vera með jóladagatal og gefur það dagatali Sjónvarpsins ekk- ert eftir. Galdrabókin hefur göngu sína í kvöld kl. 19.35. Þar kynnumst við Alexander, sem er ungur drengur sem sendur er í pössun til frænku sinnar sem rekur verslun í miðbænum. Honum leiðist og hann fer að gramsa í gömlu dóti inni á lager. Þar, sér til mikillar undrunar, hittir hann gamla uglu og talandi kött. Enn fremur finnur hann eldgamla galdrabók, sem hann má alls ekki koma nálægt. Forvitnin fer alveg með hann ] oghannopnarbókinaogflytur I galdraþulu upp úr henni. Þul- an flytur Alexander, ugluna og köttinn inn í annan heim, furðuveröld þar sem allt er á hvolfi. Þar hitta þeir alls kyns furðurverur, þar á meðal rapp- kanínu. Einnig verður á vegi þeirra illúðug galdranorn sem sækist eftir galdrabókinni. Hefst þá mikill og spennandi eltinga- leikur. Mun Alexander takast að koma sér og vinum sínum heim heilum á húfi? Hvað verður um galdrabókina? Jóladagatal Stöðvar 2 verður sýnt á hverjum degi fram að jól- i um, kl. 19.35 mánudaga til j fimmtudaga, kl. 20 á föstudög- [ um og kl. 18.20 um helgar. Sambandi Kate IVloss við Pete Doherty er nú lokið eftir að hann hætti í meðferð. Kate mun ekki hitta hann aftur nema hann hætti alfarið í neyslu. Kate Moss neitar að hitta Pete Pete Doherty skráði sig sjálfur úr meðferð eftir að hafa enst aðeins eina viku af fjórum. Kate Moss, kærasta hans sem sjálf lauk meðferð fyrir stuttu, kveðst aldrei ætla að hitta hann aftur. Hún hvatti Pete til að skrá sig í meðferðina svo hægt væri að bjarga sambandi þeirra en sú von er nú farin út um þúfur. Pete flaug heim til Bretlands frá Phoenix-flugvelli þar sem hann átti í miklum vandræðum með að tékka sig inn því umfangsmikill farangur hans datt í sí- íellu af kerrunni. Hann sat rólegur í flugvélinni __ og dreypti á gosdrykkjum en lenti svo í rifr- ildi við tollverðina á Heathrow þegar hann neitaði að taka af sér hattinn. Það var enginn á flugvellinum til þess að taka A á móti honum og um kvöldið sást til hans á fylliríi með vinum sínum. Kate segir að svo lengi sem hann neyti eiturlyfja muni hún ekki hitta hann. Staðföst Hefursagt skilið við dópið. Ennþá fíkill Gat ekki gefið upp eiturlyfin fyrir Kate. 6.05 Morguntónar 6.30 Morgunþáttur Rásar 2 9.03 Brot úr degi 12.03 Hádegisútvarp 12J0 Hádegisfréttir 1245 Poppland 16.10 Siðdegis- útvarpið 18.00 Kvöldfréttir 18J4 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 19.00 Sjónvarpsfréttir 1930 Ungmennafélagið 2030 Konsert með Queens of the Stonage 22.10 Popp og ról 84)0 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs- dóttir 11.00 Bláhornið 12.25 Meinhornið 14410 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið 19410 Bláhomið 204M) Arnþrúður Karlsdóttir 22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart- ansson 04)0 Hildur Helga 2.00 Gústaf Nielsson 34M) Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart- ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir 630 Morguntónar 630 Bæn 7.05 Morgunvaktin 9.05 Laufskálinn 940 Vor I dal: Úr ðrsögum Friðriks Þórs Friðrikssonar 9.50 Leikfimi 10.13 Litta flugan 11.00 Stúdentamessa f kapellu Háskóla íslands 12.00 Fréttayfirlit 1230 Fréttir 134M) Hátlðarsamkoma stúdenta á fullveldisdegi 1430 Miðdegistónar 154)3 Fallegast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 174)3 Vlðsjá 18.00 Fréttir 1834 Augl. 1835 Spegillinn 1830 Dánarfr. og augl. 19.00 Vitinn 1937 Sinfóníutónleik- ar 2135 Orð kvöldsins 22.15 Drengur verður skáld 5.00 Reykjavík Sfðdegis. 7.00 ísland I Bítið 9.00 ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 12.20 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason 16.00 Reykjavfk Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og island f Dag. 19.30 Bragi Guðmundsson - Með Ástarkveðju SMÁAUGLÝSINGASfMINN ER 550 5000 OG ER OPINN ALLA OAGA FRÁ KL 8-22. Framleiðendur eiga að fara gera pœtti sem snúnst um ofbeldi. T.d. senda fimm karatekarla inn d bar, stút- fidlan af handrukkurum. Sd sem lemur allafœrfimm þúsund dollara og megabeib. vill sjó Conan O'Brien og ofbeldi. Breyttur afgreiðslutími í Skaftahlíð 24 Virka daga kl. 8-18 Helgar kl. 11-16. ÚTVARP SAGA FM»94 BYLGJAN FM 98.9 FM 90,1/99,9 FM 92^/93,5 DV Sjónvarp FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005 37 PStöðtvökl. 21.10 Footballer’s ► Sjópnvarpsstöð dagsins Bardagamenn og knattspyrnukempur 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.