Dagblaðið Vísir - DV - 01.12.2005, Blaðsíða 38
38 FIMMTUDAGUR 1. DESEMBER 2005
Síðast en ekki síst 0V
*
je
Frystirinn besti vinur kokksins á Lækjarbrekku
Martröð veitingahúsaeigenda
og matreiðslumeistara á íslandi er
að verða að veruleika eins og DV
hafði spáð fyrir um. Veitingahúsa-
skelfirinn Hjörtur Howser, gagn-
rýnandi Mannlífs, er kominn í ham
eftir fremur rólega byrjun.
Hjörtur gaf Argentínu fjórar
stjörnur í síðasta tölublaði tíma-
ritsins og var alsæll viðskiptavinur.
En sú sæla stóð ekki lengi. í nýju
Mannlífi fer Hjörtur ham-
förum í vandlætingu sinni
á hinum fornfræga stað Lækjar-
brekku. Eina stjörnu fær staðurinn
fyrir leikmynd og leikmuni og
grafna lambið sem hann smakkaði
Ha?
á jólahlaðborði þar í fyrra! Annars
stendur ekki steinn yfir steini og
heldur hinn stóryrti Hafnfirðingur
því meðal annars fram að frystir-
inn sé besti vinur kokksins á Lækj-
arbrekku - sama ullarbragðið af
öllu. Reyndar var ljósi punkturinn
sá að ísinn, sem hann fékk í skaða-
bætur eftir að hafa látið í ljós
óánægju sína, hann bráðnaði uppí
honum. En hvaða ís gerir það svo
sem ekki?
Grimmur gagnrýnandi Hjört-
ur Howser segir sama ullar-
bragðið aföllu á Lækjarbrekku.
Hvað veist þú um
embætti
yfirdýralæknis
1. Hver er yfirmaður yfir-
dýralæknis?
2. Hver er yfirdýralæknir?
3. Hver er aðstoðaryfir-
dýralæknir?
4. Hvað eru margir héraðs-
dýralæknar á íslandi.
5. Hvað störfuðu margir
launþegar tímabundið hjá
embættinu árið 2004 við
viðhald varnargirðinga?
Svör neðst á síðunni
Hvað segir
mamma?
„Hún var
þægasta
barn sem
um getur,"
segirAnna
Guðrún
Torfadótt-
ir, móðir
Ölmu Rutar
Kristjáns-
dóttur
söngkonu.
„Hún var alltafmjög hlýðin og góð.
Henni gekk vel að læra og var orðin
fluglæs 5 ára öllum að óvörum. Hug-
urinn hneygðist snemma til tónlistar
og 4 ára var hún farin að spila á
hljómborð eftir eyranu. Hún var góð-
ur unglingur og alltafmjög glöð og
ánægð, sem sagt fyrirmyndarbarn
og hann er heppinn sem hlýtur
hana. f‘g er í Danmörku núna og var
að fá diskinn hennar og hann er að
gera mikla lukku."
Anna Guðrún Torfadóttir mynd-
listarkona. Hún er móðir Ölmu
Rutar Kristjánsdóttur söngkonu
og Idol-þátttakanda sem stofn-
setti hljómsveitina Heitar lummur
í kjölfar keppninnar. Anna Guð-
rún er um þessar mundir í Dan-
mörku að sýna verksín og verður
ytra fram yfir áramót svo þær
mæðgur ná ekki að halda jólin
hátíðleg saman.
Snæbjörn Arn-
grímsson Seg/r
allt undirþremur
Gullmiðum iflokki
I fagurbókmennta
yrðu vonbrigði.
íslensk samtíð nýútkomin
„Þetta var eitt .skemmtilegasta
verkefni sem ég hef tekið að mér,"
segir Vilhelm G. Kristinsson
blaðamaður. Gamla mynd-
in er tekin í desember árið
1990. Á henni standa Vil-
helm og Ólafur Ragnars-
son útgefandi og blaða í
hinni nýútkomnu bók, ís-
lensk samtíð. Vilhelm
skrifaði hana og Ólafur gaf út.
„Bókin var samtíðar uppslátt-
arrit. Annáll ársins. Hugmyndin var
fengin ffá dönskú bókunum Hvem?
Hvad? Hvor? Fólk gat slegið upp alls
konar upplýsingum úr samtíman-
um. Við gáfum hana út tvö ár
íröð, ‘90 og ‘91.Þáhættum
við við. Útgáfan var dýr
og salan ekki nógu mikil.
Bækurnar voru um 400
síður og í þeim var mik-
ið af litmyndum, gröf-
um, fréttaljósmyndum og
dýru efni. Við vorum afskap-
lega hreyknir af þessum bókum
og ég man ekki eftir því að álíka
bækur hafi komið út síðan."
Vilhelm og Ólafur Hreyknir afbókinni, sem geymdi upplýsinar úr samtímanum.
GullmiDinn afhentur í kvöld
Snæbjörn vill vinnn
„Allt undir þremur tilnefningum í
flokki fagurbókmennta em vonbrigði.
Við emm með ijórar úrvalsbækur sem
allar eiga möguleika á að sleppa í
gegnum þessa sfu dómnefndar," segir
Snæbjöm Amgrímsson forleggjari hjá
bókaútgáfunni Bjarti.
í kvöld verður tilkynnt um tilnefh-
ingar til íslensku bókmenntaverðlaun-
anna, sem til styttingar hafa verið köll-
uð „Gullmiðinn" í ljósi þess að til-
nefndar bækur fá gylltan miða á
kápuna.
Gullmiðanum ve'rður dreift í Kast-
ljósinu í kvöld. Allir rithöfundar sem til
greina koma em boðaðir en enginn
þeirra veit hver úr þeirra hópi fær
miða. Fimm bækur verða tilnefndar í
flokki fagurbókmennta og bóka al-
menns eðlis - tíu alls.
Orð Snæbjamar mætti í fljótu
bragði telja til hroka eða mikillar bjart-
sýni í stíl við nafn forlagsins í ljósi þess
að Bjartur er þriðja stærsta forlag
landsins á eftir Eddu og JPV. En þegar
betur er að gáð er spá og von Snæ-
bjarnar líklega raunsæ og þrjár ekki
eins rifleg sneið af
kökunni og ætla
mætti. „Við gefum út
fleiri íslensk skáld-
verk en JPV og Edda
er ekki með mikið
fleiri skáldverk. Þetta
eru okkar mið -
skáldskapurinn og:
Við viljum vinna,“
segir Snæbjörn.
Hann tekur reyndar
fram að hann hafi ekki lesið allar þær
bækur sem hin forlögin eru með núna.
Snæbjöm hefur það að auki ffam
yfrr aðra spámenn að hann einn, sem
formaður félags íslenskra bókaútgef-
enda, auk framkvæmdastjóra félags-
ins veit hverjir sitja í nefndinni. Snæ-
bjöm segir hópefli hafa myndast með-
al útgefenda að halda því algerlega
leyndu og verður það ekki afhjúpað
fyrr en í Kastljósinu í kvöld. En Snæ-
bjöm getur þannig spáð fyrir um til-
nefningar betur en aðrir í ljósi vitnesk-
unnar um hverjir huldumennirnir þrír
í nefndinni em. Snæbjöm gefur
Tilnefningar
Gullmiðahafar
fráifyrra.
reyndar ekkert allt of mtkið fynr JTí
þessar bollaleggingar.
„Oft er erfitt að ráða í bók- WrL- -g
menntasmekk og aldrei h;egt að tt"
segja fyrir um það með neinni K
vissu.“
Á heimasíðu Tímarits Máls ■WKfBt
og menningar spáir bók-
menntapáfinn Silja Aðalsteins- V •
dóttir í spilinn: „Sjón: Argóarflís- V; /T A
in - Steinunn Sigurðardóttir: Sól- \ÉW
skinshestur - Hallgrímur Helga-
son: Rokland - Jón Kalman Stefáns-
son: Sumafljós, og svo kemur nóttin - *
Guðrún Eva Mínervudóttir: Yosoy.“
lista yfir handhafa diplómtatapassa út úr
utanrikisráðherra.
Svön
1. Það er Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra. 2. Það
er Halldór Rúnólfsson. B. Það er Sigurður Örn Hansson. 4.
Þeir eru fjórtán talsins. 5. Það voru fimmtán manns.
Lárétt: 1 falskur, 4 borg-
ari, 7 nautn,8 band, 10
heiti, 12 áþekk, 13 tarfur,
14 nabbi, 15 kropp, 16
krampi, 18 beitu,21
þekkti, 22 ólmir,23
ánægð.
Lóðrétt: 1 viljug, 2 ker-
ald, 3 ringulreið, 4 hugs-
unarhátt, 5 ellegar,6
eyktamark, 9 veiðarfæri,
11 maturinn, 16 skordýr,
17 klampi, 19 gljúfur, 20
trúarbrögð.
Lausná krossgátu
B l§|
í.SíPlM Ámw*un
Nokkurvindur
■ ■ - :
* *
?C2> &C
Góia
C!S or '||6 6 L '!>|0 Z L '9U
9L 'uegæj l L j|OjJ6'|Jou g'ega s'6ue6e>)uecj t''Jn6u!|6m s'euje 2'snj l
•go|6 e^'Jigo 22juun>| L3'su6e 8L '6oy
9L '6eu si 'egje t'L'noq £L‘>|]| ÖL 'ujeu ql'ðeis 8'geunuj z'u6acj f 'JPIÍ l UiýJei
<0.
Nokkur vindur Q-—~JÁ
|§18f' v
1 (2* ö
Nokkur vindur
♦ ♦
i&s q;
* *
V
Nokkur vindur
"ii®
/ Strekkingur
_ C3
* * * *
o
Nokkur vindur
Q CS,
* *
4 4