Símablaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 2
• EFNISYFIRLIT: •
Bls. Bls.
9 Samningsrétturinn . 1 9 Samningarnir 18
9 Arsskýrsla F.I.S . 2 9 „Buenos dias senor ingeniero
® Stöðuveitingar . 7 islandes“ 20
9 Loran-Monitorstöðin Kefla- 9 Aðalfundur F.I.S 21
víkurflugvelli . 8 ® Örbylgjukerfi 22
9 Félagsráð F.I.S. 1976 . 9 9 Deild eftirlaunafólks F.I.S. . 25
9 Um skipulagsbreytingarnar. . 10 9 Ályktanir 26
9 Frá stjórn T.S.S . 15 # Varðandi vaktavinnu 26
9 Minningargreinar . 16 9 Frá Stykkishólmi 27
FORSIÐAN:
Skipastóli sumarbúða F.Í.S. við Apavatn hefur
vaxið fiskur um hrygg. Keyptir hafa verið tveir segl-
bátar af gerðinni „Mayflower“ og „Wildflower“ og
er forsíðumyndin af þeim síðarnefnda.
Það er mikið augnayndi að sjá þessa báta sigla
seglum þöndum um Apavatn undir stjórn manna
sem þar kunna tökin á, en nýliðum í þessari íþrótt
er að sjálfsögðu ráðlagt að sigla með löndum á með-
an þeir eru að komast upp á lagið með að stjórna
þessum bátum, sem eru reyndar mjög meðfœrilegir.
Stjórn félagsins ber að þakka þetta mikla fram-
tak, sem kemur til með að auka enn á ánœgju gesta
í sumarbúðunum við Apavatn.
Gefa þarf þessum bátum góð nöfn og ef símafólk
er með einhverjar nafngiftir í huga, má senda þcer
„Mayflower“ á Apavatni. Símablaðinu eða skrifstofu félagsins.