Símablaðið - 01.01.1976, Blaðsíða 28
ÁiyktarLÍr:
Eftirfarandi ályktun var samþykkt einróma
á fundi Félagsráðs Félags ísl. símamanna 19.
mars 1976.
„Félagsráð Félags ísl. símamanna ítrekar
fyrri samþykktir félagsins um fullan samn-
ingsrétt til handa opinberum starfsmönnum.
Félagsráð hefur kynnt sér þær skriflegu
tillögur, sem fram hafa verið lagðar í viðræð-
um B.S.R.B. og ríkisins um samningsréttinn
að undanförnu.
Skorar Félagsráð á ríkisstjórnina að ganga
nú þegar til samninga við Bandalagið á
Aðalfundur 5. deildar F. í. 5. haldinn
Fundurinn telur að ekki verði lengur við
það unað, að opinberir starfsmenn hafi
ekki jafnan samningsrétt 'um kjaramál sín
og aðrir launþegar í landinu.
Fundurinn krefst þess að nú þegar verði
gengið til samninga um þessi mál og þar
standi fulltrúar ríkisstjórnar við þá þætti
samningsréttarmálsins sem samkomulag
var orðið um.
grundvelli þeirra og beita sér fyrir lagasetn-
ingu í þessu sjálfsagða réttlætismáli, þegar
á þessu þingi.
Jafnframt skorar Félagsráð á samningsað-
ila, að beita sér af alefli fyrir gerð nýs
kjarasamnings.
Rá skorar Félagsráð á alla símamenn, að
fylgjast náið með framvindu þessara mála á
næstu dögum og vera reiðubúna til að beita
samtakamætti sínum ef viðunandi samning-
ar takast ekki.“
25. mars 1976 ályktar eftirfarandi:
Náist ekki samkomulag á þessum grund-
velli skorar fundurinn á forystu heildar-
samtaka okkar BSRB að gangast fyrir
vinnustöðvun um land allt er ljúki ekki
fyrr en viðunandi la’usn hefur fengist í
samningsréttarmálinu.
Varhandi vaktavinnu:
Að gefnu tilefni vill stjórn F.Í.S. minna
félagsmenn á ákvæði í kjarasamningi milli
fjármálaráðherra og BSRB frá 15. des.
1973. Þessi ákvæði eru í 9. mgr. 16. gr.
samningsins, en þar stendur m.a.: ,,Vegna
takmörkunar þeirrar, sem að ofan greinir
á matar- og kaffitímum skal telja hverja
vakt, sem unnin er til uppfyllingar viku-
legri vinnuskyldu, 25 mínútum lengri en
raunveruleg viðvera nam“.
10 mgr. sömu greinar er svohljóðandi:
„Vinni vaktavinnumenn yfirvinnu eða
aukavakt skal til viðbótar unnum tíma
greiða 12 mínútur fyrir hvern fullan unnin
klukkutíma, nema starfsmaðurinn taki
matar- og kaffitíma á vaktinni. Skulu þá
þeir matar- og kaffitímar teljast til vinnu-
tímans allt að 12 mínútur fyrir hvern full-
an unnin klukkutíma.
Þetta þýðir í fáum orðum, að hver vakt
skal bókast 25 mínútum lengri' en hún
raunverulega er. T.d. 6 klst. vakt bókar 6
klst. og 25 mín. í yfirvinnu og á aukavakt
skal bóka 20% lengri tíma en raunveruleg
viðvera er, nema samkomulag sé um full-
komna matar- og kaffitíma, sbr. 2. og 6.
mgr. áðumefndrar greinar samningsins.
Dæmi: 6 klst. í yfirvinnu eða á aukavakt
bókast 7 klst. og 12 minútur.
JLS.
BIMABLAÐIÐ