Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Síða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005
Fyrst og fremst 0V
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Rltstjóran
Jónas Kristjánsson
og Mikael Torfason
Fréttastjórl:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvlk, slmi: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot 550
5090 Rltstjóm: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setning og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: (safoldarprentsmiðja.
Dreiflng: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Jónas Kristjánsson heima og aö heiman
KRUA THAI
Góður skyndibitastaður aust-
rænn erá homi Geirsgötu og
Tryggvagötu, Krua Thai, sem
býður vel úti látna tal-
lenzka rétti á 1000
krónur hvem. (há-
deginu erþará
ofan boðin fjór-
rétta blanda á 800
krónur. Þetta er
auövitað skyndibiti
upp úr hitakössum,
en mjög frambærileg-
urfyrir þetta verö. Húsa-
kynni eru að vfsu ekki merkileg,
en tandurhrein og snyrtileg. Viö
diskinn má fletta handbók með
myndum af réttunum að hætti
margra skyndibitastaða. Þjón-
usta er hröö, ég var kominn
heim aftur eftir 35 mínútur, þar
af fimm mfnútur í hvora ferð.
Þetta er þriggja stjömu staður.
fiskur og tvenns konar kjúkling-
ur, hrfsgrjón og núðlur með
sætsúrrl sósu. Fisk-
urinn var furö-
anlega góö-
ur, að vfsu
fiystur, en
ekki gam-
all og ekki
of mikið
djúpsteikt-
ur. Kjúkling-
urinn var mildur
og meyr og sama var að segja
um kjúkling með cashew-hnet-
um. Sterkari var svonefndur pad
ped kjúklingur f rauðu karrfi.
Svfnakjöt f mildri engifer- og
ostrusósu var ekki nógu meyrt.
Betra var svfnakjöt satay f þunn-
um sneiðum á fimm grilluöum
tréspjótum, ekki tiltakanlega
ofeldað. Núöluréttur með
kjúklingi var hvorki fallegur né
áhugaverður.
3
"O
(U
(0
«3
JCL
indland og
Matreiðslan á
Krua Thai er
ffnlegri en
gengurog
gerist á taf-
lenzkum
stöðum. Til
dæmis var
betur fariö meö
fisk, sem annars staðar er eldaö-
ur út f eitt Tafland er venjulega
staðsett milli Kfna og Indlands f
matreiðslu. Frá Kfna koma núðl-
ur og frá Indlandi kemur karrf.
Skyndibitastaöur hlýtur í sjálfu
sér að taka tillit til aðstæöna f
nýju landi, en mér finnst þessi
staðurtiltakanlega ekta.Til að
kynnast taílenzkri matreiðslu
þarf þó að heimsækja dýrari
staöi.
Leiðari
Eiríkur Jónsson
Þeir sem til pelckja staðhœfa að 90 prósent afþví marijúana sem
reykt er á íslandi sé innlend framleiðsla.
Utrás fíkniefnanna
Utrás viðskiptalífsins tekur á sig
ýmsar myndir. Nú greinir Morgun-
blaðið frá því að íslenskt maríijú-
ana sé boðið til sölu í Kaupmannahöfn.
öðruvísi okkur áður brá.
Við lesum einnig fréttir þess efnis að
Snæbjöm Magnússon, hótelhaldari við
Iðu í Biskupstungum, hafi ræktað kanna-
bisplöntur á stærð við jólatré í kjallara
hótels síns. Hann er ekki einn um þá rækt-
tm í uppsveitum Amessýslu þar sem jarð-
hiti og gróðurhús em hluti af landslaginu.
Þeir sem til þekkja staðhæfa að 90 pró-
sent af því marijúana sem reykt er á Is-
landi sé innlend framleiðsla. Það er þessi
sama framleiðsla sem nú er smyglað út og
yfir hafið til Kaupmannahafnar. Við lifum
á nýjum tímrnn.
Ekki erlengur hægt að líta fram hjá því
að hér á lándi reykja tugþúsundir marijú-
ana. Lflct og aðrir drekka bjór sér til
ánægju. Þá er ekki verið að ræða um eina
kynslóð heldur frekar tvær eða jafnvel
þrjár. Menn geta barið höfðinu við stein-
inn en steinninn á ekki eftir að brotna.
íslendingar hafa lengi átt í vandræðum
með útflutning á landbúnaðarafurðum.
Því er það kaldhæðnislegt þegar útflutn-
ingur á marijúana virðist ganga upp. Það
eitt segir okkur að ef til vill er tfmi til kom-
ixm að sætta sig við þá staðreynd sem
neysla léttari vímugjafa er. Því fyrr því
betra. Þó ekki væri nema til að grafa und-
an því tvöfalda hagkerfi sem eiturlyfjasala
getur af sér með tilheyrandi glæpum.
Ef menn vilja hins vegar lifa í vímuefna-
lausu samfélagi ætti að byrja á því að
banna áfengi og tóbak. Þá gæti þjóðin þó
verið sjálfri sér samkvæm. Sem er í sjálfu
sér verðugt takmark á nýju ári.
Geirfinnsmalið
Hver er Leirfinnur?
Huldufólkið
Hefur aldrei verið til.
Karius og Baktus
Þeir eru á launum hjá
2
Guðspjöllin Breyta vatni í vín? Einmitt. Silvía Nótt Hún heitir Ágústa Eva Erlendsdóttir.
Svartar uaihveriisiréttir
HÖFRUNGAR í norðurhöfum em
orðnir ótrúlega mengaðir, segir BBC
í fréttum. Þeir em orðnir mengaðri
en ísbimir og hvalir, sem líka standa
ofarlega í fæðukeðjunni. Mengun ís-
hafsins byrjar í svifdýmm og færist
svo upp fæðukeðjuna.
HÚNSTAFAR af eiturefnum manns-
ins, svo sem skordýraeitri, plastefn-
um frá iðnaði og eldvarnakvoðu,
sem enn er leyfð. Þetta er auðvitað
áhyggjueftii öllu mannkyni, en eink-
um okkur, því að við búum við slóð-
ir, þar sem eitrið endar.
Fyrst og fremst
GOLFSTRAUMURINN hefur minnkað
í styrkleika um 30% segir brezka haf-
rannsóknastofnunin. Það getur leitt
til, að hann nái ekki til íslands og
leiði annars vegar til minni veiði við
ísland og hins vegar til kaldara veð-
urfars við ísland.
MINNKUN Golfstraumsins stafar af
hitnun Mexíkóflóa vegna áhrifa
gróðurhúsalofttegunda. Sú hitnun
leiðir til fleiri og stærri hvirfilbylja í
Hofrungar i
norðurhöfum
Orðnir ótrúlega
mengaðir.
Kyoto-sam-
komulagið
Hefur verið stað-
fest á Islandi.
Bandarikjunum, en veldur okkur á
íslandi lika vandræðum, ef hún
dregur úr Golfstraumnum.
Á FUNDI flestra ríkja heims í
Montreal í Kanada fyrr í þessum
mánuði náðu fulltrúar allra ríkja
nema Bandaríkjanna samkomulagi
um, að Kyoto-samkomulagið um
vamir gegn eitri í andrúmsloftinu
væri eini kosturinn í síversnandi
stöðu.
SAMK0MULAGIÐ um ítrekun á
Kyoto-bókuninni og um aðgerðir í
Við eigum að skoða
betur erlendar fréttir
af umhverfismálum
og átta okkur á, að
þetta er alls ekki grín.
Umhverfismál eru
orðin spurning um líf
og dauða á íslandi.
framhaldi af henni, sýna rækilega,
að menn em búnir að gefast upp á
að segja viðvaranir vísindamanna
ekki vera sannaðar. Núna taia aliir
nema Bandaríkjamenn einum rómi.
í HVERJUM mánuði hrannast upp
nýjarviðvaranir. Sumar varða ísland
sérstaklega, af því að það situr á við-
kvæmum stað á hnettinum. Við eig-
um að skoða betur erlendar fréttir af
umhverfismálum og átta okkur á, að
þetta er alls ekki grín.
UMHVERFISMÁL em orðin spurn-
ing um h'f og dauða á íslandi.
Útspekúleraður pólitíkus
„Ég skil þá á DV þannig að þeir
átelji séra Flóka fyrir þann
meinlega misskilning að
halda því fram að jóla-
sveinninn sé ekki til. Mér
finnst samt að þeir hefðu
mátt sleppa því að auglýsa
þetta með þessum hætti og
veifa framan í börnin í land-
inu. Framsetning blaðsins
er ekki líkleg til þess
að auka vinsældir
þess meðal al-
mennings."
Þar talar pólitíkusinn Bjöm
Ingi Hrafnsson á heimasíðunni.
Þá vitum við, að heppilegast
sé fyrir DV að fara varlega í
framsetningu frétta á borð
við tilvist jólasveinsins til að
ná meiri vinsældum. Þarna
fer „Public Relations" póli-
tíkus, sem lifir og hrærist
meintum viðbrögðum
kjósenda. Slíkum
'■ s'mun því miður
fjölga hér á
landi.
Manst'ekk'eftirmér?
„Ég veit ekki um neinn íslend-
ing, sem er fylgjandi dauðarefs-
ingu," segir Björn Bjarnason á
frægri síðu sinni.
Einn hans helsti
stuðningsmaður í
gegnum tíðina, veður
eld fyrir sinn mann,
potar aldrei í BíBí
sinn þótt honum
verði illa á ímessunni
heldur hampar hon-
um í öllu - Andrés Magnússon,
blaðamaður á Blaðinu - hefur
einmitt talað opinberlega fyrir því
að dauðarefsingar geti
verið réttlætanlegar. Nú
man Björn varla eftir því
hvað hann heitir. En
hvað um Davíð Odds-
son? Er hann nú bara
gleymdur og grafinn?
Maðurinn sem vill láta
taka Saddam Elussein af
lrfi. Oft.
Andrés Magnússon
Stuðningsmaðurinn-trausti
sem Björn varla veit hvað
heitir, hvað þó meir.