Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 34
- bara lúxus REonBaoinn Jólamyndin 2005 Hún er að fara að httta foreldra hans ...hltta bróður hans -og hittajafnoka slnn ★★★1/2 - MMJ Kvikmynd lr.com miui uiuuur ii< 3 hittaj^^ka CrarisT.NottKin ! i. A 1 * ■Cétt aar ‘ M * A -ét Sara Jessica Parker tilnefnd k.*m — —k '4 Sara Jessica Parker tilnefnd til theSmiIvSEone thelemívstone ramiiy Yndisleg Jólamynd fyrir alla fjölskylduna Ikl. 5.40, 8 Ofl 10.20 Synt f Lúxus Id. 5.40,8 og 10.20 Aetluntn er marebrötnorl. ótfarsUn tr fl6kn«r 1 leikurlnn skelf llean en nokkru ilnnl f yrr 1 hversiTlangt mthoib kuenm TJl AO HALOAtlM? AUs ekk'i f ynr " ■--★ ★★ '*VMM. -tðMAfci -SKDV nvooo Á SONNUM ATBUROLIM THE ___RC_______ O, tuHT <OII . Sýnd kLOog 10.30 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 og 10.10 B.i. 16 ára J8KT coBStte ÉM ■••oiMiCKWO MUIMiMtn.O WMSSSSk. In Hpr Sýnd kl. 5.20 J.i. 12 ára □□ Dolby /OOf Thx 'amiiy; Yndisleg jólamynd fyrlr alia fjölskylduna _______________ Sýad kL 5.40,8 0010J0 SýndkL6, OoglOB.í. I6ára 400 kr. í bió! GHdlr á allar sýnlngar merktar með rauðu l.tlunln ef snrobrotnirl. utt.rslin et tlbknifI fúr BBNT 4 TOPPINN I BANDARlKJUNUMI Sat.lfcurlansk.Tril.grl «n nefckru stnnl fgrr- 9 HVERSlf LAN6T MYNDIR bO BAHGA TiLUHUDtLim i mis ekkifyrtr viðkverrai ítm PAÐ SEM KOM FYR|R EMILY ROSE ER ÓHUGNANLEGRA EN NOKKUÐ SEM ÞÚ GETUR ÍMYNDAÐ ÞÉR ★ ★★ ■“D, -SÆ* ★★★ uðiiM. BYGCO A SONNUM ATBUROUM FXORCISM .Jl—j o r 1 m i iT ko> r. JL V .JL 3, $$ [Sýndkl. 8 og 10.10 .. Sýndkl. 8 og 10.30 Siini 553 2075 FRA ÓSKARSVÉábLÁUNALElKSTJÓRANUM PETER JACKSON " i > f ■'•• ■V ,jMfrÍsfiTi ■'■*’**. ' ’" NAOMÍTS JACK BLACK AORIEN BRODY www.iaugarasbio.is Mínusdrengjum Ukar samstarfið við Bubba vel. Rokkarnir Bjarni og Bjössi úr hljómsveitinni Mínus hafa ver- iö að spila meö Bubba að undanförnu og hkað það vel. Bjössi er nýbakaður pabbi og hæstánægður með lífið og samstarfið. Bakpoka- ferðtil Indlands Cameron Diaz og Kate Winslet eru að skipuieggja bakpokaferðaiag saman til Indlands. Þær ákváðu þetta f sameiningu til að undirbúa sig fyrir mynd- ina Holiday, sem þær stöllur leika í, en ásamt þeim mun hinn hressi Jack Black leika i myndinni. Cameron og Kate munu því yfir- gefa lúxuslífið með aðeins bakpok- ann á öxlunum. Fegin að vera laus Sarah Jessica Parker segist vera þakkiát fyrir að þættir hennar Sex and the City hafi hætt. Hún segir ástæðuna vera hina ótrúlega vin- sælu þætti Deperate Housewíves. Parker er alveg viss um að þætt- irnir um eiginkonurnar aðþrengdu hefðu valtað yfir ^_ Sexandthe City i áhorfi. Húntelur fj \ aðjafn- Jii \ r.r:V s'” § >.»»■« 3 verið B ■uÍ-.-l sællr V ' T“ X þrengdu eiginkonurnar haft betur, enda hafa þættirnir rakað til sín verðlaunum vestan- hafs og eru fádæma vinsælir. Schwarzenegger ekki sáttur Tortímandinn og ríkisstjórinn góö- kunni Arnold Schwarzenegger er ekki sáttur viö íbúa Iheimabæ sínum Graz íAusturriki. Vöðvabúntið hefur bann- aö yfirvöldum í Graz aö nota nafn sitt til aö auglýsa borgina. íþróttaleikvangur þar i bæ er nefndur í höfuðið á leik- aran- um og vill hann láta breyta nafn■ inu. Ákvörðunin kemur þó aðeins nokkrum dögum eftir að nokkrir stjórnmáiamenn i Graz höfðu lagt fram beiðni um að breyta nafni leik- vangsins. Það var vegna þess að ríkis- stjórinn hafði nýlega neitað að þyrma lífi dæmds morðinga, Stanley „Tookie“ Williams, en hann var nýlega tekinn aflífi. Yfirvöld í Graz hafa ekki tjáð sig um máiið. Boy ennívanda Fyrstu réttaryfirheyrslum yfir gamla kókainpopparanum Boy George hefur verið frestað fram á næsta ár. Eins og mörgum er i fersku minni kallaði Boy George lögregluna I New York á heim- ili sitt þar sem hann hélt því fram að innbrot hefði verið framið. Laganna verðir fundu þó engin merki um slikt en aftur á móti rákust þeir á talsvert magn afkókaíni. Mikið hefur verið hlegið að þessu uppátæki popparans en hann ákvað að flytjast frá Banda- rlkjunum þess.Boyer nú 44 ára gama áyfir höfðisér ISára fangeisis- vist fyrir falska tilkynningu um innbrot og fyrir að hafa haft kókaln I fórum sinum. Hann neitar þó öllum ákærum. Meðlimir í hljómsveitinni Mín- us, þeir Bjami Magnús Sigurðsson og Bjöm Stefánsson, hafa verið að spila með Bubba undanfarið, en Bjami er gítarleikari og Bjössi er trommari. DV náði tali af þeim fé- lögum og spurði þá út í málið. Bjami segir samstarfið hafa byrjað á því að Bubba vantaði hljóðfæraleikara fyrir útgáfutón- leikana sína í haust. „ Barði í Bang Gang pródúseraði plötumar hans Bubba og hann benti honum á okkur," en Mínus-menn unnu einmitt með Barða að tónlistinni í myndini Strákamir okkar, sem hef- ur fengið frábærar viðtökur. Bjami .telur þó ekki líklegt að Bubbi og Mínus séu á leiðinni í eina sæng. „Nei, það hafa nú bara verið við tveir í þessu. Það hefur ekkert verið rætt um það." En Bjarni útilokar þó ekkert frekara samstarf þremenn- ingana. „Þetta er náttúrulega mikill heiður. Við erum líka allir miklir Bubbaaðdáendur," segir Bjami um samstarfið með Bubba. „Þetta er bara lífsreynsla þannig séð. Kallirm er náttúrulega uppfullur af visku og skemmtilegum sögum." Bjössi var ekki síður ánægður með samstarfið „Hann er bara al- gjör fagmaður í því sem hann gerir og heiður og reynsla fyrir mig og Bjama að fá að vinna með honum." Bjössi segir þá félagana hafa náð mjög vel saman. „ Við náðum strax mjög vel saman, við náðum að tengja vel enda ekki erfitt að vinna með honum. Hann er bara snilling- ur í því sem hann gerir." Bjössi vill meina að það sé jafnvel grundvöll- ur fyrir áframhaldandi samstarfi. „Það hefur verið talað um að gera jafnvel eitthvað meira. En það er ekkert ákveðið ennþá." Bjössi flýtur á skýi þessa dagana að eigin sögn, en hann var að eignast dóttur. „Dóttir mín er vikugömul. Það em alltaf allir að tala um hvað þetta er frábært en maður hefur ekki hug- mynd fyrr en maður eignast bam sjálfur. Þetta er bara ótrúlegt." Strákamir em sem sagt hæstánægðir þessa dagana og er það vonandi að rokkhundamir úr Mosfellsbænum og Bubbi leiði saman hesta sína á nýju ári. Annars vill DV óska Bjössa innilega til hamingju með erfingjann. geir@idv.is Bubbi Kominn með unga rokkara sér tii halds og trausts. I ;Æ. Adrien Brody segist hafa getað smyglað e-töflum í þúsundatali Smyglaði mintutöflum fyrir Peter Jackson Óskarsverðlaunahafinn Adrien Brody sem sló rækilega í gegn í mynd- inni The Pianist og tryllir ný áhorf- endur íslenskra kvikmyndahúsa í smellinum King Kong, lenti í heldur undarlegri atburðarás fyrir skömmu. Brody hafði í hyggju að færa vini sín- um, leikstjóranum Peter Jackson, óvænta gjöf á leið sinni til Nýja-Sjá- lands þar sem tökur á kvikmyndinni The Jacket stóðu yfir. Fyrir myndina vom framleiddar mintutöflur í pilluglösum sem innihéldu koffln og átti það að vera heldur tvfræð mark- aðsbrella sem Adrien hafði gaman af. Þar sem Peter Jackson var svo Jtrifinri af þessum töflum ákvað Brody að færa honum slatta af þeim til að gleðja kappann. Það fór þó ekki betur en svo að Brody var stoppaður á leið sinni í gegnum tollinn á Nýja-Sjálandi þar sem töflumar fundust í tösku hans. „Ég var með risastóran poka af töflun- um, sennilega um þúsund stykki," út- skýrði Brody fyrir fjölmiðlum en hann hélt að hann væri búinn að koma sér í vérulega slæm mál þegar tollverð- imir tóku hann tali. Málum lyktaði þó þannig að þegar stjaman tók fram að töflumar væm fyrir leikstjórann góð- kunna Peter Jackson var honum um- svifalaust sleppt. „ Ég hefði getað ver- ið með þúsundir e-taflna, en fyrst þær vom fyrir Peter var mér bara sleppt," sagði Adrien furðu lostinn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.