Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 35
400 kr. MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDÍR kl: 12 UM HELGINA í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNNI STAJKTA KVIKMYNDAHÚS UNDSINS • HAGATORGI * S. 5301919 * www.ha»kolcblo.lí HADEGISBIO | FRA ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJORANUM PETER JACKSON E.P Ó. kvikniynriir.com Mmr mm mm mm FRÁ ÓSKARSVERDLAUNALEIKSTJORANUM PETER JACKSON KING KONG KING KONG VIP HARRY POTTER 0G ELDB. JUST LIKE HEAVEN GREEN STREET H00LIGANS LORDOFWAR LITLI KJÚLLINN ísl, tol »AEiiiaaaai«aadiÍ!Í KL 4-6-8-10 6 i KL.6-10 KL 5-8.10 » i.io KL 4-6-8 KL 10.30 e "‘ KL 8-10.30 » KL4-6 KING KONG INTO THE BLUE KL 8-10 B.1.12 KL 8 AKUREYRI KINGKONG KL 5.30-9 b i. 12 JUST UKE HEAVEN KL 9 HARRY POTTER OG ELDBIKARINN KL 6 ‘ 1 KIHGLAH C SÍI8 0600 C AKUREYRI C 461 4666 Heiðar Austmann stendur fyrir lið í þættinum sínum sem heitir „FM gerir þér glaðan dag í desember“ ALFABAKKI KEFLAVIK KRINGLAN KING KONG HARRY POTTER OG ELDBIKARINN GREEN STREET HOOLIGANS LAMARCHE DE L'EMPEREUR NOEL LORD OF WAR KL. 5-7-9 KL. 6-9 KL. 8-10.15 KL. 6 KL. 6-8 KL. 10 B.l. 12 B.l. 10 B.l. 16 B.l. 16 KING KONG JUST LIKE HEAVEN HARRY POTTER OG ELDBIKARINN UTLI KJÚLUNN ísL tal KL 4.20-8-11.40 B.1.12 KL 6-8-10.10 KL5 B.1.10 KL 4 Kom mér svo á óvart „Já, FM 957 hefur staðið fyrir þessum lið í þættinum mínnum í desember og fólk hefur sent inn af hverju það ætti að fá þennan glaðn- ing," segir Heiðar hress. Viðbrögðin rosaleg „Viðbrögðin hafa verið vægast sagt rosaleg og hefur fólk sem hefur sent mér tölvupóst á heidar@fin.is treyst mér fýrir öllum sínum persónulegustu vandamálum," segir hann alvarlegur í bragði. „Þegar ég hef hringt í fólkið hefur það verið svo ánægt að það trúir mér varla, þar sem ég er þvUikt að létta þeim lífið sem eiga kannski ekki peninga til að gera allt það sem þá langar til í desember-mánuði, m.a. með jólagjafakaupum eða þá bara eitthvað fyrir sig sjálfa," segir Heiðar og bætir við að það hafi komið honum í opna skjöldu að fólk hefði það svona á íslandi. „Maður gerir sér engan veginn grein fyrir því," segir hann myrkur f máli og tekur það greinilega inn á sig að svona margir eigi um sárt að binda. „Fólk er að senda mér ótrúlega pósta og ætla ég stundum ekki að trúa því þegar ég les þá“ Ætlar að hafa þetta stærra á næsta ári „Ég er alveg ákveðinn í því að hafa þennan lið stærri á naesta ári, því mér er svo innilega ekki sama,“ segir Heiðar, en hann hefur starfað í út- varpi í mörg ár. Og hefur skapað sér nafit í heimi ljósvakamiðla. „Ég er al- veg viss um það að mörg fyrirtæki væru til í að koma inn í þetta til að hjálpa fólki um hátíðamar, því að þetta er tími ljóss og friðar," segir Heiðar sem er augljóslega með hjart- að á réttum stað. „Það er allt milli himins og jarðar í þessum pakka frá okkur, bæði matur, gjafir, dekur, afþreying og Ifkarns- kort, er allt eitthvað sem fólk sem á lítinn pening er ánægt að eignast," segir Heiðar sem lætur mál lítil- magnans sig varða.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.