Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 27
 arw Trivial Pursuit 20 ára afmælisútgáfa ,x Eitt mest selda spil á íslandi Cluedo Cluedo er unnið út frá glæpasögum Agatha Christy og heldur þáttakendum spenntum allt kvöldið “Þú ert einn af gestunum. Úti er rigning, inni eru gestirnir að dansa og hafa gaman og á meðan er verið að fremja morð í húsinu. Fórnarlambið er Dr, Black, eigandi hússins. Þjónninn finnur líkið þegar hann fer niður í kjallarann að sækja meira vín. Líkinu var komið þarna fyrir til að fela raunverulega staðsetningu morðsins. Gestirnir ákveða að leysa glæpamálið sjálf í stað þess að leita aðstoðar lögreglunnar. Þeir vita að einn af gestunum er morðinginn...” ■ Risk Heimurinn er í stríði og þú. stýrír her sem leitar eftír heimsyfirráðum. í þessum leik reynir á kænsku, samvinnu og heppni en þú verður að vera skipulagður til að ná árangri og útrýma öðrum herjum. Þar sem þú leiðir herinn, skipar þú árásir, raðar upp herjum og svíkur óvininn til að ná heimsyfirráðum. ;a« og ritfang mmm ■ • *JSi * .r mi mamm ! Dreifing: Heildverslunin Leikco ehf

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.