Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 26
De Gaulle kosinn til valda 26 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 Lesendur Þennan dag árið 1958 var Charles de Gaulle kosinn forseti Frakklands með miklum meirihluta atkvæða. Þremur mánuðum fyrr hafði ný stjóm- arskrá verið samþykkt af Frökkum þar sem gert var ráð fyrir forseta sem hefði pólitísk völd. De Gauile hafði komist til álits innan hersins og var sestur í helg- an stein þegar til hans var leitað tii að leiða þjóðina þegar uppreisn í Alsír ógnaði stöðugleika Frakklands. De Gaulle flúði til London þegar Frakkar gáfust upp fyrir Þjóðveijum árið 1940 og sameinaði nýlendur Frakka í baráttunni gegn nasismanum. Undir hans stjóm börðust herdeildir ákaflega í Norður-Afríku og árið 1944 var hann skipaður höfuð frönsku ríkis- stjómarinnar í útlegð. Eftír sigur bandamanna í Frakklandi var de Gaulle hylftur sem þjóðhetja í París og nokkrum mánuðum sfðar skipaður bráðabirgðaforseti lýðveldisins. Hann sagði af sér tveimur árum síðar sökum þess að hann taldi sig ekki hafa næg pólitísk völd. 1947 stofnaði hann nýjan stjómmálaflokk sem náði takmörkuð- um vinsældum með þeim afleiðingum að hann hætti í stjómmálum 1953. 1958 leiddi uppreisn sjálfstæðis- Charles de Gaulle Ásamt konu sinni Yvonne árið 1960. DV-mynd AFP photos sinna í Alsír tif mikilllar ólgu í stjóm- málum í Frakklandi og de Gaulle sám- þykkti að leiða nýja neyðarstjóm. Hann var þá talinn eini leiðtoginn með nægilegan styrk og mikilvægi til að leiða þjóðina. Honum vom þá falin nokkurs konar einræðisvöld til sex mánaða til að koma Frakklandi upp úr öldudalnum. Ný stjómarskrá var í smíðum og eftir samþykkt hennar í Lesendur DV I dagr Á þessum degi árið 1969 var Árnagarður vígður, en húsið sem er notað sem kennsluhúsnæði HÍ var að- allega byggt fyrir handrit- in sem komu frá Dan- mörku sama ár. þjóðaratkvæðagreiðslu var hann kos- inn forseti Fimmta lýðveldisins svo- kallaða. Á næstu tíu árum veitti de Gaulle Alsír sjálfstæði og dró Frakkland út úr NATO samhliða því að hefja þróun kjamorkuvopna. Mótmæli stúdenta og verkamanna árið 1968 drógu verulega úr fylgi de Gaufle og sagði hann af sér ári síðar. Hann lést sama ár. Úr bloggheimum Minnimáttar kellingar „Endanlega fóru þessar femenistar kellingar með það, þegar þær fóru að vælayfirþvi að Halldór Ásgrimsson sendi Unni Birnu heí skeyti fyrir hönd þjóöarinnar. Fer að hallast að þvl að þær séu allr Ijót- ar og með minnimáttarkennd fyrir fal- legu fólki...OG RAKtÐ YKKUR UNDIR HÖNDUNUM...* Magnús - maggitoka.biogdrive.com Pottþétt til himna „Hjáipum þeim diskurinn einnig kominn í hús. Við hjónin erum á VIP lista hjá Pétri féiaga minum með lyklana, það er Ijóst. Svo ætia ég að vona að þú munir allt þetta guð, þegar ég sit með æluna I hálsinum frá kl. 13:30 - 15:00 á morgun og lika næst þegar ég þarfí flugvél; engar hossur takki'' Bylgja - bylgjafagra.blogspot.com Ekki pottþétt til himna „Okkur Fjólu lillesös eigum það til að vera afar hrokafullar konur og er tiðrætt um illa upplýsta fólkið. Við skiljum ekkert afhverju sumir t.d. halda að þeir verði að skira börnin sln til þess að þau heiti eitt- hvað, eða afhverju fólk heldur að jól séu kristin hátlð. Jólablót voru haldin hérá löngu áður en Þorgeir lagðist undir nautateppið. Ég trúi á Jesús KristJóseps- son og finnst hann vera heimsins svalasti maður, ég trúi ekki að hann hafi átt ammæli 24.des og ég held líka ekki að hann hafi verið Guðsson. Mér finnstþað gottog blessað að fólk vígi börn sin i trúfélög á meðan það meinar eitthvað með því og fylgir því eftir. Ég þarfenga bók til þess að segja mér að vera góö og ekki drepa aðra. Mér finnst það vera nokkuð lógískt að vera eins við aðra og þú vilt aö þeir séu við þig. Ég þarfekki að vera í neinu félagi sem segirmérhvað errétt." Helga Þórey Jónsdóttir - helga.undraland.com Engifer Halldóri finnst ekki rétt af mannanafnanefnd að neita fólki að skíra barn sitt Engifer. Framsóknarmaðurinn segir Sigrföur Magnúsdóttir hríngdi: Ég verð nú að segja að ég er hneyksluð á frétt sem ég las í DV um að Britney Spears væri að springa úr fitu. Það voru sýndar myndir af henni og mér fannst hún bara alls ekki feit þar sem hún lá við sund- laugarbakkann sinn. Sjáff á ég dóttur sem er ekki vaxin eins og súpermód- el heldur er hún bara eðlileg eins og flestar konur í heiminum. Mér flnnst það hræðilegt að börnin okkar skoði þessar myndir og haldi að allir eigi að líta svona út, annars sé maður bara að springa úr fitu. Það er komið nóg af þessari út- litsdýrkun, önnur hver stelpa virðist vera haidin einhvers konar átrösk- unarsjúkdómum eða þunglyndi af því það lítur ekki út eins og full- komna fólkið í Hollywood. Nóg er af áhyggjum í lífi barna okkar að þetta rugl bætist nú ekki við. Britney Spears Sigríði finnst húnalls ekki feit. Lesendur DV eru hvattir til að senda okkur tölvupóst á netfangið ritstjorn@dv.is og láta I Ijós skoðanir sínar á málefnum líðandi stundar. Nafnanefnd og forræðishyggja Jón Einarsson ritar um togstreitu banka og skattsins. Umbankaleynd og skattaupplýsingar Upp er komin togstreita milli Samtaka banka og verðbréfafyrir- tækja og Ríkisskattstjóra vegna beiðn- ar hans um upplýsingar tii að hægt sé að forskrá þær á skattframtöl. Banka- leynd á íslandi er aðallega byggð á ákvæði 58. gr. laga nr. 161/2002 um fjármálafyrirtæki. Þar segir: „Stjómar- menn fjármálafyrirtækis, fram- kvæmdastjórar, endurskoðendur, starfsmenn og hverjir þeir sem taka að sér verk í þágu fyrirtækisins em bundnir þagnarskyldu um allt það sem þeir fá vitneskju um við framkvæmd starfa síns og varðar við- skipta- eða einkamál- efrú viðskiptamanna þess, nema skylt sé að veita upplýsingar sam- kvæmt lögum. Sá sem veitir viðtöku upplýsingum af því tagi sem um getur í 1. mgr. er bundinn þagnarskyldu með sama hætti og þar greinir." í 117. gr. tekju- skattslaganna er ákvæði um þagnar- skyldu starfsmanna skattyfirvalda. Samkvæmt þessu yfirfærist þagn- arskyldan yfir á þá sem fá fjánnála- upplýsingar, þannig að þeir, að við- lagðri ábyrgð, verða að gæta þag- mælsku. Upplýsingamar em því enn- þá innan trúnaðar eftir að hafa verið sendar til skattyfirvalda. í Hæstarétt- ardómi frá 21. október 1999 sló rétt- urinn því föstu að beiðnir skattyfir- valda um upplýsingar séu í samræmi við hlutverk þeirra, að fyrir þeim séu málefnalegar ástæður og að banka- leynd verði að víkja fyrir upplýsinga- skyldu sem leidd er af hinni lögskip- uðu rannsóknarskyldu skatfyfirvalda. Samtök banka og verðbréfafyrirtækja virðast því, í þessu sem öðm, vera villt á víðum engjum lögfræðinnar. fullorðið fólk allt saman. Halldór Jónsson skrifaöi: Afturhaldshyggjan á íslandi er að verða óþolandi ráðandi í samfélag- inu okkar í dag. Maður hefði nú haldið að með falli kommúnismans myndu einhver höft losna en svo virðist ekki vera. Sú stofnun sem snertir persónulega hagi fólks á sem Lesendur kjánalegastan hátt er án efa manna- nafnanefnd. Þeir ættu að byrja á því að finna nýtt nafn á þessa nefnd sína. Nýjasta bannið þeirra er að skíra börn karlmannsnafninu Engifer. Ég get bara ekki skilið hvers vegna í Efmann langar að skíira barnið sitt á annað borð eftir grænmeti ætti maður að fá að gera það. ósköpunum þessi nefnd leyfir ekki fólki að skíra börnin sín þeim nöfn- um sem það kýs. Ef mann langar að skíra barnið sitt á annað borð eftir grænmeti ætti maður að fá að gera það. Mannanafnanefndin á ekkert með það að troða sínum fingmm í sjálfstæðar ákvarðanir foreldra enda í! — f» «ö ■S'S 't: .52 1° "t* á E Maður Úr brúnni og í bílasðlu „Ég er nú titlaður útgerðar- maður í símaskránni og ég hef ekkert hugsað mér að breyta því," segir Magnús Kristinsson sem gekk frá kaupum á Toyota-um- boðinu í gær. Aðspurður um kaupverðið segist hann hreinlega ekki muna það. Magnús hefur stundað sjóinn frá unga aldri og þá með föður sínum, Kristni Páls- syni, sem nú er látinn. „Maður stóð varla út úr hnefa þegar hvert frí úr skóla var nýtt til að draga netin með pabba," segir Magnús sem minnist þess vel þeg- ar hann fór á síldarvertíð norður fyrir land einungis tólf ára gamall. „Ég hef meira eða minna verið á sjónum allt mitt líf en undanfarin sex ár hef ég snúið mér meira að fjárfestingum." Magnús kom að Straumi- Burðarás fyrir sex árum sem fjár- festir og hyggst halda sínum hlut þar þrátt fyrir kaupin á Toyota. Hann hefur miklar áætlanir fyrir fyrirtækið. Mottóið er að Toyota- væða þjóðina. Sjálfur keyrir Magnús um á forláta Lexus-bíl sem hann keypti fýrir nokkru og lætur vel af. Strangar kröfur Toyota til umboðsaðila sinna áttu sinn þátt í hversu langan tíma samningaviðræður tóku og hyggst Magnús vinna ötullega með þeim í framtíðinni. „Þarna er einungis toppfólk að finna og ég ætla mér að vinna með því í því að bæta við þjónustu- þætti fyrirtækisins. Það kallar líka á fleira gott starfsfólk til fyrirtæk- isins," segir Magn- „Þetta er allt saman sambland afheppni og viti." ús sem þakkar velsæld sína góðu fólki. „Þegar allt kemur til alls er það fjölskyidan og vinirnir sem hafa ýtt undir þennan framgang. Þetta er allt saman sambland af heppni og viti," segir Magnús sem telur erfitt að meta hvort komi á undan, viðskiptavitið eða pening- arnir. Það sem skiptir Magnús þó mestu í viðskiptum er góður bak- grunnur. „Gott starfsfólk er gulls ígildi," segir Magnús að lokum. Magnús Kristinsson er fæddur og uppalinn I Vestmannaeyjumogvillaðs^f- söaðu iarðqöng þar yifir. Hann er sonur hjonanna Þóru Magnusdottur og Kri insPálssonar útgerðármanns. Hann er Verslunarskólagenginn en segirskóla lífsinsvera besta skólann. Hann er einn aðalfjárfesta í Straumi-Burðarás og iuio Joyirta-umboðiðafPáliSamiielssynlogflolsMdt^^^

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.