Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 Síðast en ekki síst DV Rétta myndin Jólaverslun á Laugavegi. DV-mynd Stefán Mæltu rátt, strákur! „Og rétt í því sem almennur skiln- ingur er að skapast um að góð Sinfón- íuhljómsveit sé nauðsyn fyrir samfé- lagið og stoltsmál fyrir þjóðina - þá dettur Sísí beint á hausinn niður í fall- gryfjuna," skrifar Mörður Árnason á vefsíðu sína. Hann er að fjalla um for- setatónleikana ffægu þar sem breska barónessan og velski baritónninn heiðruðu hina útvöldu með nærveru sinni og hæfileikum. Merði flnnst við- [TjgEj burðurinn hafa misheppn- Lt.ilr' ast algerlega, nánast að þessi hátíð slái út heimastjómarpartí Sjálfstæðsflokksins í fyrra og... „er þá mikið sagt!" Á athugasemdakerflð hafa tveir menn skrifað, annar sammála Merði, hinn ekki. „öll hneykslunin iyktar af lágkúm." Sá sem undir ritar ber kunnugiegt nafn: Ámi Bjömsson. Ekki lakari stflisti en Mörður. „Einkennilegar em þær hneykslunarrokur vegna hátíðartónleika Sinfómu- hljómsveitarinnar sem kveðið hafa við frá fólki sem alla jafna skiptir sér h'tið af máiefnum hennar og sést sjaldan á tónleikum." Verð- ur ekki betur séð en þama sé kominn faðir Marðar, þjóð- háttafræðingurinn snjalli, sem settur ofan í við son sinn alþingismanninn fyrir plebbaleg- ar skoðanir. Morður Árnason og Árni Björnsson Svo virö• istsem þeir séu ekki alltaf á sama máli, feögarnir. Hvað veist þú um Flóka Kmtinsson 1. Hver er Flóki Kristins- son? 2. Hversu gamall er Fióki? 3. Hvar starfaði Flóki á ár- inu 1995? 4. Hvers vegna hætti hann í því starfi? 5. Hvað er eiginkona Flóka? ' Svör neðst á siðunni Hvað segir mamma? „Alveg frá því Maggi var farinn að geta reistsig upp fór takt- urinn af stað/'segir Guðrún Magnús- dóttir, móðir Magnúsar Inga Svein- björnssonar.„Hann hefuralla tíð verið óskaplega Ijúfur strákur. Hann er mikill krakkakall og frændsystkin- um hans þykir mjög vænt um hann. Hann er fyrst og fremst hann sjálfur, það erþað besta við hann. Hann byrjaði ÍTónlistarskólanum á Sel- tjarnarnesi þegar hann var sex eða sjö ára. Eftir að hann lauk námi þar fórhann í tónlistarskóla FÍH. Fyrsta áriö var hann að læra á djasspíanó en hann er bú'ínn að vera á tromm- um núna í þrjú ár. Maður styður alltafbarnið sitt, sérstaklega þegar maður sér aðhann er að gera eitt- hvað sem hann er að ná árangri íog er hamingjusamur að gera. Það skiþtirmiklu máli. Við erum rosa góð- ir vinir, knúsumst á hverjum degi." Guðrún Magnúsdóttir er móðir Magnúsar Inga Sveinbjörnssonar. Hann er fæddur 1. mai 1986. í fyrradag varð Ijóst að hann sigr- aði jólalagakeppni Rásar 2 þetta árið með laginu Jólanótt. Alls bár- ust sextiu lög í keppnina og voru sex þeirra valin til úrslita. Alls bár- ust um ellefu þúsund atkvæði í keppnina og fékk lag Magnúsar rúm SS prósent. r FLOTT hjá Baldvini Jónss7... ^ koma íslensku suðusúkkulaði í bandariskar stórverslanir. Svör við spumingum: 1. Sóknarprestur á Hvanneyri [ Borgarfirði. 2.54 ára. 3. Hann var sóknarprestur i Langholtskirkju í Reykjavík. 4. Vegna deilna við organista og hluta sóknarbarna. 5. Ás- dís Sigurþórsdóttir myndlistarmaður. Beint frá íslandi í Conan O'Brien Tarantino vinsæll „Hann gætí sannarlega haft sitt- hvað um landið og íslendinga að segja eftir að hafa varið hér gamlárs-og nýárskvöldi," segirísleifurÞórhallsson athafnamaður; tónleika- og viðburða- jöfur. Hann situr á stuttbuxum á Spáni og hefur nánast breytt hótelherbergi sínu í skrifstofu. Mikill viðbúnaður er vegna komu Quentins Tarantinos og föruneytis. ísleifur fór í sólina til að safna kröftum fyrir komandi átök en í mörg hom er að hta. Quentin Tarantino heldur af landi brott 2. janúar en er skráður í viðtal hjá spjallþáttastjómandan- um Conan O 'Brien sem er með þáttinn Late Night á NBC-sjón- varpsstöðinni. Menn minnast þess þegar Kiefer Sutherland fór í spjallþátt David Lett- ermans þá ný- kominn frá Conan O'Brien Mun taka á íslandi og Tarantino þá nýlentum vakti um- að koma beint frá nýárs- h.,n„ gleði og gamlárskvöldi á ís- landi. Menn ættu að spenna P?? 0g á sig öryggisbeltin. PJ°° gnðar- lega athygh. Quentin er ekki vanur að draga af sér þegar hann mætir í þætti á borð við Jay Leno, Letterman eða O'- Brien. Tarantino gengst fyrir htilli kvik- myndaháfl'ð 30. desember og hafa miðar á hana verið rifnir út og em nú uppseldir. „Ailt seldist upp á 9 mínút- um. Og á mánudag fóm 500 miðar í netforsölu á aðeins 20 mínútum. Rað- ir höfðu myndast fýrir utan Skífuna og álag á netsölukerfið var gríðarlegt," segir ísleifur og getur vart ánægðari verið með viðtökum- ar. DV hefur áður sagt fr á því hverjir verða í föruneyti Tarantinos, goð- sögnin og hipphopparinn Rza, gagnrýnandinn Elvis Mitchell og hefur nú kvikmyndaleikstj ór- inn EU Roth bæst í hópinn. Hins vegar hefur komið babb í bátinn hvað varðar ’ leikkonuna Vanessa Ferhto og gæti svo far- ið að hún komist ekki að þessu sinni. jak- ob@dv.is Tarantino og föruneyti EliRoth hefur staðfest komu sína en verr horfir með Ferlito. Rza og Mitchell eru hins vegar að pakka. Nonni og Manni ennþá bestu vinir „Það vom nokkrar svona myndir, ég man nú ekki alveg eftir þessari," segir Garðar Thor Cortes stórsöngv- ari með meim. Gamla myndin að þessu sinni er tekin í júlí 1987 í tengslum við kynningu á þáttunum um Nonna og Manna, en Garðar lék hlutverk þess fyrmefnda. Með hlutverk Manna, litla bróður Nonna, fór Einar Örn Einarsson. Ásamt þeim tveimur á myndinni er Ágúst Guðmundsson sem leikstýrði þáttunum. „Þetta var gaman, mjög góður tími," rifj- ar Garðar upp um leikinn í þáttunum, sem gerði hann og Einar að frægustu strákum landsins. Meðan á ævintýrinu stóð myndaðist vinátta mihi Garðars og Einars sem hefur haldist í gegnum árin. „Við emm bestu vinir í dag og heymmst daglega," segir Garðar. Leikstjórinn og stjörnu- rnar Ágúst Guðmundsson (t.v.), Einar Örn Einarsson (miðja) og Garðar Thor Lárétt: 1 óskeikull, 4 skrokks 7 prókúra, 8 kvendýr, 10 grind, 12 sveifla, 13 annars, 14 grín, 15 varúð, 16 fjölvís, 18mjög,21 innheimta, 22 hró,23 öngul. Lóðrétt: 1 masklna, 2 kvabb, 3 gimsteinn, 4 lunningu,5 suddi,6 lag- leg,9 heldur, 11 rifu, 16 reiðubúinn, 17 hugar- burð, 19 hreyfing, 20 drif. Lausn á krossgátu >|3J 07'JBJ 6 L 'ejo l l 'sng 9 \ 'njo>|s 1 \ 'jepæ 6 'iæs 9 'gjn s 'jnQ6ejems £ 'Qns z j?A l «3JQon >I9J>I EZ 'JBjs zz 'ejjnj \z 'Jngo 8 L 'QOJj 91 '196 s l 'do>|s p l 'e||a £ 1 'qij z L 'Jsu 01 'BQsej 8 'Qoqtun / 's>|nq y 'ssw 1 :jjajeq A morgun

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.