Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 4

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 4
4 MIÐVIKUDAGUR 21. DESEMBER 2005 Fréttir I>V Frambjóðandinn og frænka hans Davlð Ólafur ásamt Guðrúnu Pállnu Ólafs■ idóttur frænku sinni sem sett var 120. sæti listans. Ólafur heldur á dóttur hennar, Júllu. Vilja tölvuna sína aftur Innbrotsþjófar brutust inn á hárgreiðslustofuna Hár hönnun á Skólavörðu- stíg aðfaranótt mánudags. Þeir höfðu á brott með sér gamla tölvu en hreyfðu ekki við öðru. „Þetta er lé- leg tölva sem enginn hefur not fyrir nema hárgreiðslu- stofan. Hún er mjög mikil- væg fyrir okkur því í henni eru forrit sem halda utan um mikilvæga þætti í rekstri stofunnar," segir Hildur Sif Kristborgardóttir, aðstoðarkona á Hár hönn- un. Stelpurnar á stofunni sakna tölvunnar mikið og segja markaðsverðmæti hennar ekkert. Þær vonast til að jólaandinn lifi í þjóf- unum og þeir skili tölvunni. Latibærístað athvarfs Bæjarráð Vestur- byggðar hafnaði styrktarumsókn ffá Kvennaathvarfinu en samþykkti að leggja þijátfu þúsund krón- ur í orkuátak Lata- bæjar á síðasta fundi bæj- arráðsins. Sérstakri orku- bók verður dreift til allra bama fædd 1999 og 2000. Guðmundur Guðlaugsson, bæjarstjóri Vesturbyggðar, segir að einstaklingar sem leita til Kvennaathvarfsins verði sérstaklega styrktir en honum þótti ekki ákjósan- legt að beina litlum sjóðum Vesturbyggðarinnar út fyrir bæjarmörkin. SE arvelta ar Landsbjörg og Umferð- arstofa skýrðu nýlega frá niðurstöðum rannsóknar á slysum þar sem stakir bflar komu við sögu. Skoðuð voru rúmlega 3 þúsund óhöpp, til dæmis útafakstur og bflveltur, og kom fram að jeppar voru í meirihluta. Þrefaldur munur var á velt- um jeppa og fólksbfla og því nokkuð ljóst að jeppum er hættara við að velta en fólksbflum. Kemur lflca fram að jeppar lenda frekar í hálkuslysum í dreifbýli. Afturhjóladrifriir bflar eru með fæstu slysin hvað varðar veltu. í ökutækjaskrá eru 20% ökutækja skil- greind sem jeppar en í um- ferðinni er hlutfall jeppa talsvert hærra eða 32%. Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosninganna í vor hefur verið ákveðinn. Er hann að hluta til í litlu samræmi við úrslit prófkjörsins sem haldið var fyrir skemmstu. í stað margra sem þátt tóku eru komnir aðrir sem alls ekki voru með. Frsenda Davíðs hafnaD og tvífaranum lí Framboðslisti Sjálfstæðisflokksins vegna borgarstjórnarkosn- inganna í Reykjavík í vor hefur verið ákveðinn. Athygli vekur að margir, seiii ágætum árangri náðu í prófkjörinu, eru látnir víkja og þá helst karlmenn vegna kvenna. Kjömefrid hafnar Davíð Ólafi Frænkan Ingimarssyni, systursyni Davíðs Oddssonar, sem hafiiaði í 16. sæti í prófkjörinu og hefði þar með orðið varaborgarfulltrúi, svo og Lofti Má Sigurðssyni, sem bauð sig fram, hafnaði í 18. sæti, og þótti vera tví- fari Davíðs Oddssonar. Ég kem aftur „Ég verð að taka þessu en ég ætla ekki að flýja af hólmi. Ég held áfram," segir Davíð Ólafúr sem hafði hlakkað til að taka sæti á listanum og verða varaborgarfulltrúi. „Ég er aðeins 25 ára og á framtíðina fyrir mér. Ég kem aftur," segir hann. Davíð Ólafi var ekki tilkynnt um þróun mála af kjömefnd heldur þurfti að lesa um brottkast sitt á síð- um Morgunblaðsins þar sem listinn var kynntur með mynd af brosandi ffambjóðendum. Á myndina vant- aði hins vegar Davíð Ólaf sem sat heima og var bmgðið. „Þeir virðast hafa þurft að koma einhveijum konum að því aðeins fjórar eða fimm tóku þátt í prófkjör- inu. Það er þó huggun í því að þeir setja Guðrúnu Pálínu Olafsdóttur, frænku okkar Davíðs, í 20. sætið en hún er dóttir Ólafs Oddssonar menntaskóla- kennara og bróður Davíðs," segir Davíð Ólafur sem ætlar að ræða málið við Davíð Oddsson, frænda sinn, í jóla- boðum fjölskyldunnar sem fer að auki gjaman saman í kirkjugarðinn á aðfangadag. Sparifé tvífarans Tvífari Davíðs Oddsonar í prófkjörinu, Loftur Már Sig- urðsson, hlaut heldur ekki náð fyrir augum kjör- nefndar. Loftur Már býr í Grafarvogi og höfðaði mjög til sjálfstæðis- manna þar í hverfinu í kosningabaráttu sinni. Lagði Loftur Már allt sparifé sitt í baráttuna sem skilaði honum 18. sætinu en samt ekki sæti á endanlegum lista. Gísli Marteinn Baldurs- son heldur þó þriðja sæti sínu samkvæmt niðurstöðum próf- kjörsins. Við honum var ekki I hróflað. Frændurnlr saman Davlð Ólafur og Davlð Oddsson á góðri stund. I jólaköttinn Svarthöfði hefur alltaf verið mikið jólabarn. Svarthöfði hefur alltaf séð jólin f hillingum sem vin í svartasta skammdegi vetrarins og horft hvumsa á fjölmarga vini og kunningja fara í jólaköttinn. Nú ber svo við að Svarthöfði sjálfur er á leiðinni í köttinn. Ástæðumar em margþættar. Þegar Svarthöfði vaknaði í gær- morgun var grenjandi rigning og svona ekta haustveður lfkt og það gerist best í lok september. Það var lítil jólastemning í því. Enginn snjór og ekki neitt sem minnti Svarthöfða á að jólin væru að Davíð Olafi var ekki tilkynnt um þróun mála afkjörnefnd heldur þurfti að lesa um brottkast sitt á síðum Morgunblaðs- ins þar sem listinn var kynntur með mynd af brosandi frambjóð- endum. Á myndina vantaði hins vegar Davíð Ólafsem sat heima og var brugðið. Tvífarinn LofturMár Sigurðsson hlaut ekki náð fyrir augum kjör- nefndarþó náð hefði 18. sætmu Svarthöfði koma. Að auki eru jólin í ár eins og venjuleg helgi. Þau byrja á laugar- degi og enda á mánudegi, svona eins og verslunarmannahelgi. Svarthöfði verður varla búinn að jaijpa sig á hamborgarhryggnum og hangikjötinu þegar hann þarf að drattast í vinnu á nýjan leik. Til að bæta gráu ofan á svart er kona Svarthöfða, sem hefúr yfirleitt farið í jólaskap snemma í desember, kasólétt og í lítilli stemningu. Hún þusar í sífellu um saltmagnið í ÆJ: Hvernig hefur þú það? ,Eigum við ekki aö segja að ég hafíþað bara fint/svarar Kjartan Eggerts- son, skólastjóri Tónskóla Hörpunnar.„Nemendur eru allir búnir að spila á sinum tónleikum og eru komnir Ijólafrl. Nemendum hefur fjölgað stöðugt og Tónskóli Hörpunnar er orðinn næstfjölmennasti tónskóli borgarinnar með um 230 nemendurnúna um áramótin." jólamatnum og hefur heitið því að borða hvorki hrygg né hangikjöt um jólin. Svarthöfði sér fram á að elda bara fyrir sig og bömin á með- an konan borðar ABT og munka- brauð með kæfu. Ef þetta er ekki nóg er Svarthöfði skítblankur og þarf að treysta á VISA til að geta keypt jólagjafir. Svarthöfði sér fram að þurfa að borga af þeim reikningi langt fram á næsta ár, fórnarkostn- aður fyrir jól sem Svarthöfði nennir ekki að taka þátt í. Svarthöfði

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.