Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 21
I í Tónvinnsluskóla Þorvaldar Bjarna eru áherslurnar lagðar á að gera nemendur undirbúna fyrir tónlistarbransann. Námið er skemmtilegt, gagnlegt og svo pínulítið öðruvísi en allt annað sem í boði er. Nú er þriðja starfstímabil skólans að hefjast og er námslínan fjölbreyttari og skemmtilegri enn nokkru sinni fyrr. Það eru eingöngu toppsöngvarar úr íslensku tónlistarflórunni sem kenna og miðla reynslu sinni í söngnáminu hjá TÞB. Margar mismunandi námsleiðir eru í boði þannig að allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. NÁMSLEIÐIRNAR: SÖNGUR OG FRAMKOMA. Frábært námskeið sem hentar öilum þeim sem vilja gera alvöru úr sönghæfileikum. Það eru þau Selma Björnsdóttir og Þorvaldur Bjami sem sjá um náms- skeiðið og hafa þau um árabil starfað innan tónlistar- geirans, jafnt á stóra sviðinu sem og bak við tjöldin. Á námsskeiðinu er farið í alla grunnþætti söngs, radd- beitingu, tækni og tónþjálfun. Einnig er farið yfir helstu þætti sviðsframkomu. Undir lok námsskeíðsins er það söngur í hljóðveri sem er aðalatriðið. Námskeiðið miðar að því að gera upprennandi söngvara tilbúna til að takast á við harðar kröfur tón- listarbransans. Námskeiðinu lýkur með upptökum i hljóðveri Reykjavik Music Productions þar sem þátt- takendur fá að syngja lag að eigin vali. Lengd námskeiðs: 10 vikur (1 tími í viku, 8 hoptimar og 2 einkatímar) Námsskeiðíð hefst: 21. febrúar Kennarar: Selma Björnsdóttir & Þorvaldur Bjarni Aldur: 14 ára og eldri Verð: Kr 59.900.-(15% staðgreiðsluafsláttur.) BLUES- OG JAZZSÖNGUR 1 OG 2. | BARNA- OG UNGLINGA- NÁMSSKEIÐ 1 OG 2. 1 Það er ein albesta söngkona landsins, fyrr og síðar, sem sér um þetta námskeið. Andrea Gylfadóttir hefur verið í fremstu röð íslenskra söngkvenna undanfarin árin og þarf vart að kynna það sem hún hefur afrekað á þeim tíma. Hún er ókrýnd bluesdrotting íslands og því er engin beturtil þessfallin að sjá um blues- ogjazz- söngsnámskeið en hún. Um tvö námsskeið er að ræða. Námsskeið #1: Öll helstu undirstöðuatriði eru tekin fýrir, unnið með píanóieikara og svo endað með upptö- kum i hljóðveri Reykjavík Music Productions. Þetta námsskeið er tilvalið fyrir þá sem hafa lokið Söngs- og framkomu námsskeiðinu hjá Selmu Björnsdóttur. Námsskeið #2: Farið er dýpra í tæknileg atriði blues- og jazzsöngs. Það námskeið hentar prýðilega þeim sem voru á námsskeiði hjá Andreu á siðustu námsönn. Þessu námsskeiði lýkur með tónleikum. Lengd námskeiðs: 10 vikur (1 rimi i viku, 8 hóptímar og 2 einkatímar) Námsskeiðtð hefst: 16. janúar. Kennarar: Andrea Gylfadóttir og Kjartan Valdemarsson Aldui. 18 ára og eldri Kr 59.900.-(158o staðgreiðsluafsláttur.] Birgitta Haukdal, Jónsi og Heiða sjá um 10 vikna söngnámskeið fyrir börn og unglinga. Á þessu nám- skeiði geta upprennandi söngvarar lært af þessum þaulvönu söngvurum hvernig hefja skuli söngferilinn. Um er að ræða ótrúlega skemmtilegt námskeið fyrir krakka á aldrinum 9 til 14 ára þar sem öll grunnatriði söngs eru kennd. Námskeiðinu lýkur með upptökum í hljóðveri Reykjavik Music Productions. Fyrir þá sem þegar hafa sótt þetta námsskeið er boðið upp á framhaldsnámsskeið sem Heiða sér um. Þar er þráðurinn tekinn upp að nýju en farið dýpra í söng- tækni, raddbeitingu og sviðsframkomu. Bæði þessi námsskeið eru frábær skemmtun og miða að því að gera nemendur undirbúna fyrir tónlistar- bransann. Lengd námskeiðs: 10 vikur (1 tími í viku, 8 hóptimar og 2 einkatímar) Námsskeiðið hefst: 18. janúar (Námsskeíð 2), 6. febrúar (Námsskeið 1) Kennarar: Birgitta Haukdal, Jónsi og Heiða Aldur: 9-14 ára Verð: Kr. 39.900.-(15% staðgreiðsluafsláttur.) »iÍ!!B!l»|il É#£llpÍ|l SKRÁNING ER HAFIN WWW.TONVINNSLUSKOLI.IS OG í SÍMA 534-9090 Reykjavík Music Productions • Nýbýlavegi 18 • 200 Kópavogi • lceland • Tel.: +354 534-9090 • Fax+354 534-9091 • info@reykjavikMP.com • www.reykjavikMP.com 9 f A.'

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.