Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.2005, Blaðsíða 22
22 MIÐVIKUDAGUR 2 7. DESEMBER 2005 Lífíð sjálft DV Þróa andleg veikindi Vændiskonur upplifa svipaða andlega vanlíðan og hermenn sem barist hafa i átökum. Þetta kemur fram f danskri rannsókn. „Einstaklingar sem upplifað hafa ógnanir oftar en einu sinni þróa með sér sjúkdóminn. Þeir upplifa atburðinn aftur og aftur I huganum," segir Birgitte Lieberkind sem hjálpar konum að komast útúr vitahring vændis. Mörgum líður illa 1 skammdeginu. Ef þér tekst ekki að hrista vonlevsið ^ burtu skaltu leita þér hjálpar. Sigrastu á vonleysinu Gerðu þér grem fyrir oö ert ekki eín/n Jaíaðu við fóíksem þú treystir Aílir i kringum þig hata sínodjöfía oö Opnaöu þig viö vini og fjöHkyidu. dragoL Efþer höur tnjóo i'ílc en finnst þu Fólkiö i kringum þig á eftir að 'cBQQSi ei aö konia Gráttu 7 að þvi að gráta og i í iiður mörgum betur ioðon grátur. Efþú tur mjög mikiS og liö 3f illa skaltu samt leiu kennatonn þm, iíðu! iiia. Þaðhj Ulfinningamat. Taktu þvi rolega Reyndu að tefja rólega upp í tiu eðc s&siu j riiðuri smastundog | róaðu htjgann. Hugs- aðu um þau ráSsent þú tnyndir gefa vin sem værii sömu sporum og; stendur /. farðu eftir ráð h’otaðu sköpunargáfuna Byrjaðu á einhveni verkefri. Það harf e Hreyf&u þig Regiuiegar æfingar framleiöa efni serr, Uetarokkut líða vel. Farðu ut að hfaupa, 'ftennis. i bjolt&ðatúreða þoð .< í'íts hentar þét hest Siddu dagoók. orifis Fáðu nægan svefn Preyta leiðir filpirrings og vonieysis. Þóra Sigurðardóttir, umsjónarmaður Stundarinn ar okkar, er búin að taka niður jólatréð og opna pakkana frá foreldrum sínum. Þóra er nefnilega á leiðinni til Bahamaeyja til að dvelja yfir hátíð- arnar. Hún ætlar að eyða jólunum í sólinni ásamt kærastanum sínum og fjölskyldu hans. Búln að taha jóli tréð niDup aftnr „Ég er löngu komin í jólaskap enda er ég búin að halda mín ís- lensku jól," segir Þóra Sigurðardótt- ir, umsjónarmaður Stundarinnar okkar. Þegar blaðamaður náði tali af Þóru var hún stödd í Flugstöð Leifs Eiríkssonar á leiðinni til Bahama- eyja þar sem hún ætlar að eyða jól- unum með kærastanum sínum. „Ég skreytti jólatréð fyrstu helgina í des- ember og er búin að opna pakkana mína frá mömmu og pabba," segir Þóra glöð í bragði og bætir við að þar sem hún sé mikið jólabarn hafi aldrei neitt annað komið til greina en að flýta jólunum fyrst hún yrði á faraldsfæti yfir hátíðarnar. íslensk jól í sólinni Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Þóra dvelur erlendis yfir jólin. Tvisvar var hún stödd í Suður-Amer- íku, einu sinni á Kanaríeyjum og nokkrum sinnum á Englandi þegar hún var lítil. Þóra kemur ekki aftur heim fyrr en í janúar og mun því fagna nýju ári í sólinni á Ba- hamaeyjum. „Öll íjöl- skylda kærasta míns verð- ur þarna og við ætlum að halda saman íslensk jól i hitanum. Við förum með hangikjötið og allan íslenska matinn svo þetta á ekki að vera neitt frábrugðið íslenskum jólum nema að þarna er enginn snjór og 27 stiga hiti," segir Þóra hlæj andi og bætir við að ára- mótin verði einnig með íslenskum brag. „Það verða líklega flugeldar og læti svipað og heima nema styttri leigubílaraðir, betra veður og minna stress." Bókaútgáfa mikil vinna Þóra og vinkona hennar Marta María gáfu út bókina Djöflatertan fyrir jólin. Þóra segir bókina hafa gengið vonum framar en að útgáfu bókar fylgi mun meiri vinna en hún hafi gert sér grein fyrir. „Við höfum flakkað um allt og lesið upp úr henni sem hefur gengið mjög vel og við höfum skemmt okkur konunglega," segir hún. Aðspurð segir hún þær ekki hafa skrifað bókinna eftir eigin lífsreynslu en að sagan fjalli um ís- lenskar konur. „Yrkisefnið er sótt í veröldina sem við lifum í en sögu- þráðurinn er helber uppspuni." Hugmyndin kviknaði yfir hvítvínsglasi Þóra segir aldrei að vita nema hún ráðist í frekari bókaskrif. Þetta hafi verið draumur hjá henni lengi. „Þetta gekk furðuvel en þar sem við erum báðar uppteknar konur urðum við að skrifa hana i hjáverk- um. Þetta var aldrei leiðinlegt og við vorum nánast alltaf sammála," seg- ir Þóra og bætir við að þegar hún hafi ákveðið að skrifa bók hafi nánast legið beint við að hún myndi skrifa barnabók. „Hug- myndin okkar Mörtu kviknaði svo yfir hvítvíns- glasi og okkur fannst fín lausn að gera þetta sam- an. ■ ■ „Það verðú líklega flug eldar og læti svipað og heima nema styttri leigubílaraðir, betra veður ogminna stress. Þóra Sigurðardóttir Þóra skreytti jólatréð sitt í byrjun desemberog er þegar búin að opna pakkana frá mömmu sinni og pabba. Djoflatertan „Þetta gekk furðuvel en þarsem við erum báðar uppteknar konur urðum við að skrifa hana í hjáverkum." Birta í Stundinni okkar Þóra segist fyrst hafa ætlað að skrifa barnabók. Þær Marta Marla hafi hins vegar fengið hugmyndina að Djöflatertunni. Þetta var í byrjun lítill snjóbolti sem fór að rúlla og endaði í snjóflóði eða jólabókaflóði," segir hún brosandi. Tekur þátt í jólastressinu Þóra segist yfirleitt ekki stressuð fyrir jólin eða svo lengi sem hún sé á tíma með að gera það sem þarf að gera. „Ég tek náttúrulega þátt í þessu jólastressi en kýs að mæta snemma á mánudögum í Kringluna og dunda méí svo á Laugaveginum enda meiri Laugavegsmanneskja. Ég verð nefnilega sturluð í þessari um- ferð og sleppi frekar að gera hlutina en að sitja einhvers staðar föst í um- ferðinni. Rétti jólaandinn snýst líka ekki um að hafa þetta fullkomið heldur að vera með sínu fólki, borða góðan mat og vera í stuði. Ég hætti allavega ekki á að missa geðheilsuna bara til að ná í búð korter fyrir þijú á aðfangadags," segir Þóra að lokum Og drífur sig Út í flugvél. indiana@dv.is Gísli Snær Erlingsson, afmælisbarn dags- ins, er 41 árs í dag. „Honum er ráðlagt af alhug að hlusta gaumgæfilega á við- komandi og huga vel að framtíð sinni með réttu hugarfari. Skilaboðin hér eru að þekking og reynsla hans eru marktæk og munu án efa koma sér vel fyrir hann en muna að krafan um fullkömnun hindr- arvöxt/'segirí stjörnuspánni hans. Gísli Snær Erlingsson Vatnsberinn (20.jan.-1s. febr.) Dagleg, smávægileg vanda- mál kunna að angra þig um þessar mundir. Þér er bent á að vandamál þessi eru langt frá því að vera þér þung- þær en þér kann að finnast tími þinn of verðmætur fyrir vangaveltur sem tengj- ast vandanum. Fiskarnir (19. febr.-20. mars) Leystu sjálfan þig úr ánauð hins þekkta og gakktu inn í hið óþekkta ef sjálfið segir svo. Hér birtast vegamót sem þú ert um það bil að ganga í gegnum og ættir að ákveða hvora leið- ina þú kýst að velja (fyrir árslok). Hrúturinn (21.mars-19.apnv Taktu þinn tíma og ekki hika við að starfa í þágu fólks af sanngirni og auðmýkt fram yfir jólahátíð. Hógværð þín getur reynst þér vel þegar fram í sækir og er án efa heiliandi eiginleiki í fari þínu. Nautið (20. april-20. mai) Þú virðist vita hvað þú þráir á sama tima og þú ert hugmyndrík/ur, næm/ur og þolgóð/ur. Þú ert fær um að skilja eigin tilfinningar og þá sér í lagi yfirjólin. Tvíburarnirf2i. ma/-2/.júra) Aukin innsýn og gott jafnvægi virðist vera til staðar innra með þér um þessar mundir en þú ættir að hlúa vel að þér því þá er auðvetdara fyrir þig að hlúa að öðrum. Hættu alltaf að reyna að þókn- ast öðrum og hugaðu betur að sjálfinu eru kjörorð krabbans hér. Krabbinn (22.júní-22.júii) Ef þú uppfyllir eigin væntingar eru vissulega líkur á að þú upplifir dásamleg samskipti þegartilfinningar þínar eru annars vegar. LjÓnÍð (23.júli-22. ágúst) Blómin reyna ekki að vaxa heldur opna sjálfkrafa blöð sin. Það er eðli þitt að láta óskir þínar rætast án þess að reyna á nokkurn vöðva líkamans. Prufaðu að óska þér og sjá, óskin rætist ef þú ert heil/l. Meyjan (23. ágúst-22. sept.) Talan sjö segir að þú sért skrefi á undan öðrum og látir það ekki á þig fá þótt innra með þér ólgi tilfinningar. Ekki leyfa umhverfinu að stjórna líðan þinni. Vogin (23.sept.-23.okt.) Þér er eðlislægt að endur- skoða gömul gildi ef marka má stjörnu vogar. En hér kemur fram að þú kemur öðrum og ekki síður sjálfmú á óvart þegar þú sleppir fram af þér beislinu og opnar hjarta þitt. Sporðdrekinn (24.okt.-21.n0v.) — Um þessar mundir ættir þú að fylgja líðan þinni og langanir þínar verða uppfýlltar. Þú virðist ósköp hæg- lát/uren rómantíkin skipar sannarlega veigamikinn sess í lífi þinu. Bogmaðurinn (22.n0v.-21.des) Finndu upptök streitunnar ef einhver er fram að hátíð. Þú þarft að losa þig við þessar tilfinningar. Steingeitin (22. des.-19.jan.) Ekki skapa lausnir á vanda- málum og skapa með því ný vandamál. (grundaðu val þitt hverja stund og hugaðu að því hvort þetta val leiði til lífsfyllingar og hamingju fyrir þig. SPÁM AÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.