Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Side 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Side 15
DV Fréttir FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005 15 Kennari dæmdurfyrir kynmök Sænskur íþróttakennari var dæmdur í gær fyrir kyn- mök við tvo 14 ára kvenkyns nemendur sína. Hann hafði kennt þeim íþróttir um nokkurt skeið og hafði einnig getið sér gott orð sem skíðakennari í bænum Nacka, rétt austur af Stokk- hólmi. Samband hans við annan nemandann hafði staðið í minnst átta mánuði. Stúlkumar tvær upplýstu um sambandið síðar meir og samkvæmt dómnum skal hann greiða þeim andvirði um 1,5 milljóna króna. Hon- um þótti eigi að síður ekkert athugavert við samböndin. Þríburaríjóla- gjöf Rússnesk kona ákvað að ganga með bamfyrir yngri systur sína eftir að í ljós kom að hún gætí ekki eignast böm. Þær áttu þó ekki von á að bömin yrðu þijú eins og raunin varð á. Tvær stúlkur og einn drengur komu í heiminn í gær og h'ður bæði bömum og móður vel. Barnsmóðirin áttí fyrir tvo drengi, 18 og 20 ára. „Systir mín hefur komið í heimsókn og er mjög ánægð," er haft eftir Tatíönu, sem er 37 ára gömul. Smáríkið Mónakó hefur tekið upp nýja og ákveðnari stefnu eftir að Albert fursti tók við embætti. Ákveðið hefur verið að blása til varnar orðstir rikisins sem hefur verið legið á hálsi fyrir að vera skálkaskjól rikra en misjafnra manna. í gær var ákveðið að visa Mark Thatcher, syni fyrrverandi forsætisráðherra Breta, úr landi. Albert prins VIII losa Mónakó undan slæmu orðspori. Fjölskyldan fraega Margaret, Mark og Denis Thatcher á vel- mektarárum sinum. | IJ *4 * * kidú „Ég mun berjast með öllum mínum styrk fyrir Mónakó svo það muni aldrei vera aftur samnefnari peningaþvættis," sagði Albert þegar hann tók við furstavöldum smáríkisins fyrr á árinu. f gær fylgdi hann stefnunni og sparkaði Mark Thatcher úr landi. Týndi sonurinn Sir Mark Thatcher erfði „Sir“ titilinn af föður sínum eftír lát hans. Eignir hans em metnar á um sex milljarða króna. Fjölmiðlar hafa skýrt ifá glaumgosalífemi hans og vandræðalegri viðskiptasögu. Hann fluttí með íjöl- skyldu sína til Suður-Aix- íku til að forðast vökul augu fjölmiðla í kjölfar viðskiptahneykslis. Hann er svarti sauður fjölsky'ldunnar. Frægt er þegar hann Mark Thatcher A leið úr réttarsal i Höfðaborg eftir að hafa samið um refsingu. Sir Mark Thatcher, sonur Margaret Thatcher, er orðinn per- sona non grata í Mónakó. Tímabund- ið dvalarleyfi hans verður ekki endur- nýjað þegar það rennur út. Fyrr á árinu höfnuðu Bandaríkin búsetu- beiðni hans. Ekki lengur skálkaskjól Mónakó hefur löngum verið skattaparadís skuggalegra viðskipta- jöfra. Þegnar ríkisins telja um 33 þús- und en alls em um 130 þúsund við- skiptavinir í bönkum þess með and- virði um 4.600 milljarða króna inn- eign. Bankaleynd og lág skattheimta hefur laðað til sín stóran hluta pen- ingamanna Evrópu. „Peningar og dyggð verða að fylgj- ast að til frambúðar," segir Albert. Yf- irvöld í Mónakó hyggjast framfylgja stefnu hans með því að afturkalla hluta þeirra dvalarleyfa sem gefin hafa verið út. týndist í París-Dákar-rallinu árið 1982. Erfitt ár Það virðist því allt ganga á afturfótunum hjá Mark. Eftír að upp komst um aðild hans að skipu- lagningu misheppnaðs valdaráns í • Miðbaugs- Gíneu náði hann dómssátt sem fól í sér fjögurra ára skilorðsbundið fangelsi og greiðslu 30 milljóna króna sektar. Kona hans fór frá hon- um og er hann fluttur inn til móður sinnar. Hann á þó enn- þá breska ríkisborgararéttinn og hefur sagst munu dvelja þar í landi um óákveðinn tíma. haraldur@dv.is ☆ Heincken POTTURINN OG PANNAN Borðapantanir í síma 551 1690 Opið 11.30 - 22.00 - Brautarholt 22 - 105 Reykjavík - Sími 551 1690 - www.potturinnogpannan.is Hin víðfræga skötuveisla á Þorláksmessu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.