Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Blaðsíða 17
Nettó
Humarveisla
FRIÐRIK V var opnaður 25. júlí2001 af Friðriki Val Karlssyni og konunni hans, Arnrúnu
Magnúsdóttur. Staðurinn sérhæfirsig íað elda úrfersku, íslensku hráefni á nútíma evrópska
vísu. Á matseðlinum er fjölbreytt úrval af fisk-, kjöt- og grænmetisréttum.
Nánari upplýsingar er að finna á www.fridrikv.is
að hætti Friðriks V.
HlHTIdr2kg.stór
2999
Djúpsteiktur humar með
salthnetusósu Fyrir 4
8 stórir humarhalar (skelflettir en
blaðkan ekki tekinaf)
Deigið
3 eggjahvítur
1/2 dl vatn
1 tsk sesamolía
salt ogpipar
1/2 tsk sykur
100-150 g hveiti
1 tskger
Aðferð
Öllu hrært saman og látið standa
íkæli í 4 klukkustundir.
Sósa
1 dlsalthnetur
1 hvítlauksgeiri (grófsaxaður)
1/2 rautt chilli (grófsaxað)
2 dl vatn
3
kO
c
•V*
S*
O
cr>
o
3
e
c»
£
wméf
o
Aðferð:
Nuddið olíu og salti vel á paprikurnar
og grillið þannig að þær verði vel
dökkar, nánast svartar. Kælið þá
paprikurnar, fjarlægið hýðið og
kjarnann áður en þær eru skornar
í grófa teninga. Skolið salatið vel, þerrið
og rífið niður. Flysjið hvítlaukinn
og saxið smátt áður en honum er
blandað saman við bráðið smjörið
en geymið 1/5 af hvítlauknum fyrir
sósuna. Skerið humarhalann eftir
endilöngu þannig að skelin hangi
saman þegar hún er glennt upp.
Þerrið humarinn vel áður en hann
er penslaður með hvítlaukssmjörinu
og látið standa í klukkustund áður en
hann er grillaður. Hrærið saman olíu,
hvítvíni, hvítlauk, steinselju og ögn af
sítrónusafa. Setjið salatið á diskinn,
stráið papriku-teningunum yfir, setjið
grillaðan humarinn ofan á og dassið
sósunni yfir. Berið fram með
sítrónubátum og ef til vill ristuðu
brauði.
Grillaður humar í skel með
hvítlauk og grillaðri papriku
Fyrir 4 til 6
2,5 kg humar í skel
6 hvítlauksrif
lOOgsmjör
2 rauðar paprikur
2 gular paprikur
2 grænar papríkur
1 höfuð lollo rosso
1 höfuð lambhagasalat
1 höfuð icebergsalat
2.5 dl hvítvín
1.5 dl ólífuolía
2 msk söxuð steinselja
1 sítróna
gróft salt
Humarsoog . blandaður
Aðferð:
Sjóðið pastað eftir leiðbeiningum
á pakkanum. Steikið laukinn á pönnu
í olíu bætið, humrinum og tómötunum
út í ásamt steinseljunni áður en
humarsúpunni er bætt út í. Bætið
humarsúpunni út í og hitið að suðu.
Blandið svo súpunni og pastanu saman
í stóra skál, stráið Parmesan osti yfir.
Þessi réttur er borinn fram með
nýbökuðu brauði.
Humarpasta
Fyrir 4
400 gr pasta (taglatelle, penne
eöa spaghetti)
200 gr skelflettur humar
1 askja kirsuberjatómatar (skornir
í tvennt)
rauðlaukur (skorinn í ræmur)
blaðlaukur (skorinn í ræmur)
2 hvitlauksrif smátt söxuð
1 búnt steinselja söxuð smátt
1 dós Bornholms humarsúpa
1 msk olía
40 til 80 gr rifinn parmesan