Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Síða 22
22 FIMMTUDACUR 22. DESEMBER 2005
Lífiö sjálft DV
Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Finntandi
MinnistöfUir
III _ m
FOSFOSER
MEMORY
oðs- og söluaðili
simi: 551 9239
WWW.birkiaska.is
Birkiaska
Umboðs- og söluaðili
Birkiaska ehf.
sími: 551 9239
www.birkiaska.is
BETUSAN
■
Mnsbe\m(20.jan.-18.febr.)
Það er ekki auðvelt fyrir þig að
fyrirgefa en þú ættir að lifa í þeirri vit-
neskju að það sem þú framkvæmir um
þessar mundir hefur áhrif á heildar-
myndina og ekki síður líðan þína.
Fiskarnir f/9. febr.-20. mars)
Þú ættir af einhverjum ástæð-
um að draga andann djúpt um þessar
mundir og fylla lungun af alefli og anda
síðan frá þér með áhrifaríkum árangri
sem felst I því að hreinsa huga þinn og
tilfinningagáttir.
Hrúturinnp;.mors-w.ú
Hér upplifir þú hápunkta gleð-
innar og finnur frið, hlýju og samruna
við alheiminn. Þú virðist vera komin/n í
samband við náttúruna, stjörnurnar og
fundið þinn eigin dularfulla innri frið.
NaUtíð (20. aprtl-20. maí)
Sanngirni og hjálpsemi ein-
kenna þig. Orðum þinum má treysta
fullkomlega og þú virðist ekki segja
neitt nema þú meinir það.
Tvíburarnirr/í. mal-21.júnl)
Þú munt upplifa ómælda
ánægju og gleði sem smitar vissulega
út frá sér en ef þú finnur fýrir veikleika
innra með þér ættir þú að virkja jafn-
vægi þitt með hreyfingu jafnvel.
Krabbinn i22.júni-22.júii)
Draumar þínir verða að veru-
leika ef þú leyfir þér að horfa fram á við
með jákvæðum huga og gleymir aldrei
að hlúa að því sem skiptir þig sannar-
lega máli (ástvinir).
l]Ó[\\b(23.júli-22.ágúst)
I
Reyndu að koma fram af hlé-
drægni við náungann og beita skyn-
semi þegar starf þitt er annars vegar.
Meyjan (23. ágúst-22. septj
Þú ert friðsæl/l og elskandi og
ættir að leyfa tilfinningagáttum þínum
að opnast gagnvart manneskjunni sem
hlúir að hjarta þínu um þessar mundir.
Vogin l23.sept.-23.okt.)
Þú býrð yfir sjálfsöryggi sem
margir öfunda þig eflaust af og styrkur
þinn gerir að verkum að enginn getur
ráðskast með þig og tilfinningar þfnar.
Þig þyrstir hinsvegar í hrós og viður-
kenningu sem sýnir að þér hafi tekist
vel upp.
SporðdrekinníH*.-2!.mw
Hér er því komið til skila að þú
dragir aldrei úr þeim öfluga mætti sem
býr innra með þér með þvf að gleyma
þeim sjaldséðu eiginleikum sem þú
býrð yfir kæri sporðdreki.
Bogmaðurinni'2/.nár.-/!.*sj
Hjálpaðu öðrum að komast af
og sjá fjöldi fólks leggur þér lið svo
draumar þfnir rætist.
Steingeiting2.te.-j9.janj
Þú ert vandlát/ur á félaga og
ert gefandi en líka mjög skapstór og
afbrýðisöm/-samur án þess að ráða
við tilfinningar þínar. Hér kemur
einnig fram að þú ert jafn ástrfðu-
full/ur og þú ert gagnrýnin/n á eigin
getu. Þegar eitthvað fer úrskeiðis áttu
það til að leyfa aðfinnslusemi að vaxa
og mættir huga betur að því.
SPÁMAÐUR.IS
Karl Georg Sigurbjörnsson Hæstaréttar-
lögmaðurog löggilturfasteignasali er
36 ára í dag. „ Valdamikill er viðkomandi
maður. Hann er vel gefinn og kýs að
vera í forsvari. Hann er sjálf-
stæður og þolir illa þegar
hann er ávíttur fyrir gjörðir
sfnar. Metnaður og vel-
gengni eru einkunnarorð
mannsins þar sem hæfi-
leikar hans nýtast best,"
segir í stjörnuspá hans.
Karl Georg Sigurbjörnsson
Flestir eru afar vanafastir þegar kemur að jólunum. DV heyrði í þremur einstak-
lingum víðsvegar að um landið og forvitnaðist um jólahefðirnar. Guðmunda
Helgadóttir hefur bakað sömu uppskriftina síðustu 50 árin og Sara Regína Valdi-
marsdóttir býður sinni fjölskyldu upp á heldur óvenjulegan jólamat.
M írukk insð Wpplui
Fimmtugur Bandarikjamaður dró
vörubíl með getnaðarlim sínum
fyrir sjónvarpsþátt á dögunum.
Bardagameistarinn Tu Jin-Sheng,
sem er upphaflega frá Taiwan, dró
trukkinn nokkra metra yfir bfla-
stæði f Fremont.
I Norðmannsþinur
J Langvinsælasta jólatréð í Blómavali
J og að margra mati flottasta tréð.
j Norðmannsþinurinn heldur vel í barr-
liðog lítið þarf til að hugsa um hann.
Stafaþurfa
I Islenskt tré sem heldur vel I \
| barrið. Mælt er með þvl að
j sagað sé neðan affætin-
| um aföllum trjám til að
I opna æðarnar.
I Rauðgreni
I Islenskt tré sem er mun grannara en hin
I tvö. Margir tengja æskuminningarnar við
I rauðgrenið. Til að tréð haldist fallegtþarf
I að hugsa vel um það. Nauðsynlegt er að
I saga smá sneið affætinum til að opna
I æðarnar, sjóða vatn og setja fótinn ofan í.
1 Eftréð er tekið inn úr miklu frostiþarfað
I dýfa þvi ofan I kalt bað.
Skemmtilegar heljjjr
tengdar jólunu
Sama uppskriftin
síðustu 50 árin
„Ég hef bakað þessar
kökur í fimmtíu ár,"
segir Guðmunda
Helgadóttir sem er
fræg í sinni fjölskyldu
fyrir gómsætar vest-
firskar hveitikökur.
Guðmunda hefur
þegar bakað sex upp-
skriftir og ætlar allavega ^ „
að setja í eina í viðbót. 4BKIz
„Ég á sexböm og mikið af
frændfólki sem vilja fá
kökurnar en uppskriftin
hefur gengið í erfðir síðan
ég man eftir mér,“ segb
Guðmunda og bætir við að kökumar
séu gómsætar með hangikjöti, rauð-
beðum eða rauðkáli. „Þetta er svo
mikill veislumatur og ef einhver ífjöl-
skyldunni á afmæli þá er alltaf hóað
eftir kökum."
Guðmunda er 72 ára og hefur
bakað kökurnar á hverju ári síðan
hún byrjaði að búa og er því löngu
hætt að styðjast við uppskriftina. „Ég
geri þetta bara af fingmm fram enda
verður hverjum að list sem leikur."
Hveitikökur Guðmundu
10 bollar hveiti
8 teskeiðar af geri
1 matskeið af salti
1 matskeið af sykri
3/4 bolli af komolíu
1 lítri af súrmjólk
Deigið er hnoðað og breitt úr.
Guðmunda steikir kökumar á
Guðmunda Helgadóttir
Guðmunda hefur þegar bakað
sex uppskriftir og ærlar alla-
vega að setja i eina t viðbót.
pönnukökupönnu
og þurrkar pönn-
una á milli með
eldhúsrúllu-
bréfi. Þegar
kökurnar em
kaldar sker
hún þær í
tvennt og
setur tvær og
tvær saman í
frysti. „Um leið
og kökumar em
teknar út verða þær
eins og nýjar eftir að
þær hafa verið hitaðar
ofan á brauðristinni."
Hittast í kirkju-
garðinum á aðfangadag
„Vestmannaeyingar
virðast vera kirkju- uÆi
ræknari en aðrir ís-
lendingar," segir
Kristján Bjöms-
son sóknarprest-
ur í Vestmanna-
eyjum þegar
hann er spurð-
ur út í jólahaid-
ið í Eyjum. Krist-
ján segir Vest-
mannaeyinga
hugsa mjög vel um
kirkjuna sín og að þeir
sæki hana nokkuð vel.
„Oft þarf samt tilefni
til en á jólum er alltaf
fúllt á allar hátíðarþjónustur. Hér
höfum við líka þann sið að kíkja
reglulega í kirkjugarðinn og fólk
hugsar mjög vel um garðinn og þá
sérstaklega á hátíðum," segir Kristján
og bætir við að það h'ði ekki sá dagur
í desember sem einhver heimsækir
garðinn. „Klukkan 14 á aðfangadag
koma svo alhr bæjarbúar saman f
kirkjugarðinn og eiga bænastund. Þá
bemm við ljós frá stóm kerti á leiði
ástvina okkar og breiðum þannig
ljósið um allan garðinn svo hann
verður uppljómaður," segir Kristján
og bætir við að mörg hundmð manns
mæti á þennan hátíðlega atburð.
Beinlausir fuglar á
aðfangadagskvöld
„Beiniausir fuglar hafa verið okkar
jólamatur síðustu 15 eða 16 árin,"
segir Sara Regína Valdimarsdóttir
kennari og skólastjóri í
Skagafirðinum. Ekki er
þó um fuglakjöt að
ræða þar sem bein-
lausir fuglar em
nafn á kjötrétti.
„Margir gera
þetta úr nauta-
kjöti en við not-
um lambalæris-
psneiðar. Við
emm með sauðfé
og því liggur það
beinast við," segir
Sara sem ólst upp við
þennan hátíðarmat í
Reykjavík og tók hefðina
með sér í sveitina.
„Mamma bjó alltaf tii beinlausa fugla
þegar ég var krakki og við borðuðum
Sara Regína Valdi-
marsdóttir
„Mamma bjá alltaftii
beinlausa fugla þegar
ég varkrakkioavið
boröuöum þetta sem
háiíðarmat.'
þetta
sem hátíð-
armat. Daetur
mínar vom svo í
heimsókn hjá
mömmu og smökkuðu þetta
og fannst svo voðalega gott og báðu
um að þetta yrði jólamaturinn hjá
okkur."
Sara segir fjölskylduna aðeins
borða beinlausa fugla á jólunum og
því þyki þeim maturinn ákaflega há-
tíðlegur. „Ég veit ekki um neinn ann-
an hér í sveitinni sem borðar þetta á
þessum tíma en systir mín í Reykja-
vík borðar þetta líka." Þegar Sara er
spurð hvemig tengdabömunum líki
við jólamatinn segist hún vita til þess
að einn tengdasonur æth sér ekki að
borða það sem boðið er upp á á að-
fangadagskvöld. „Það kemur í ljós
hvað hann eldar sér enda er mér al-
veg sama þótt það sé tví- eða þrírétt-
að.“
Uppskrift Söm:
Stórar lærisneiðar, beinið tekið út
og sneiðin barin og skorin í tvennt.
Beikon og lauksneiðar settar inn í
sneiðina eftir smekk.
Saltað og piprað og rúllað upp og
vafið inn í rúllupyslugarn og þá er
fughnn tilbúinn.
Fuglinn er svo steiktur á pönnu og
síðan soðinn í potti í tæpan klukku-
tíma við hæga suðu.