Dagblaðið Vísir - DV - 22.12.2005, Qupperneq 36
næst á dagskrá...
fimmtudaguriim 22. desember
SJÓNVARPIÐ
17.00 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan
(21:24) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls-
fréttir 17.55 Stundin okkar 18.25 Latibær
18.50 Jóladagatal Sjónvarpsins - Töfrakúlan
(22:24)
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.55 Kastljós
20.25 Nýgræðingar (89:93)
20.50 Svona var það
• 21.15 Launráð
22.00 Tíufréttir
22.25 Blackpool (5:6) Breskur myndaflokkur.
Ripley Holden rekur leiktækjasal I
Blackpool og ætlar sér að efnast vel.
En það syrtir I álinn hjá Holden þegar
ungur maður finnst látinn I fyrirtæki
hans. Meðal leikenda eru David
Morrissey, Sarah Parish, David Tenn-
ant og John Thomson.
23.25 Aðþrengdar eiginkonur (18:23) 0.10
Kastljós 1.00 Dagskrárlok
0 SKIÁREINN
17.25 Bak við tjöldin: The Cronicles of Narnia
17.55 Cheers 18.20 Sirrý (e)
19.20 Fasteignasjónvarpið
19.30 Complete Savages (e)
20.00 Brúðkaup Rob & Amber
• 21.45 Will&Crace
22.15 The King of Queens Bandarískir gam-
anþættir um sendibílstjórann Doug
Heffernan, Carrie eiginkonu hans og
Arthur, hinn stórfurðulega tengdaföð-
ur hans. Þegar Deacon finnur sér nýj-
an vin til þess að hanga með gerir
Doug allt til þess að vinna vin sinn
aftur á sitt band.
22.45 House Joey Arnello sem er þekktur
glæpon fellur saman rétt áður en að
hann á að bera vitni fyrir rétti. House
þarf að finna út úr því hvort að hann
sé að reyna að blekkja læknana til
þess að sleppa við að bera vitni.
23.35 Jay Leno 0.19 Jamie Oliver's School
Dinners (e) 1.10 Cheers (e) 1.35 NÁTT-
HRAFNAR 1.35 Everybody loves Raymond
2.00 Da Vinci's Inquest 2.45 Fasteignasjón-
varpið (e) 2.55 Óstöðvandi tónlist
(jFy OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
Q AKSJÓN
Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
CfíSHQ ENSKI BOLTINN
14.00 Middlesbrough - Tottenham frá 18.12
16.00 Fulham - Blackburn frá 17.12 18.00
Arsenal - Chelsea frá 18.12
20.00 Stuðningsmannaþátturinn NLiðið mittí
21.00 Wigan - Charlton frá 17.12 Leikur sem fór
fram síðast liðinn laugardag.
23.00 West Ham - Newcastle frá 17.12 1.00
Man. City - Birmingham frá 17.12 3.00 Dag-
skrárlok
Ellikynnir
bestu lögin
Á miðvikudögum milli 17.00 og 19.00 verða
nýjustu smellirnir kynntir þegar útvarps-
maðurinn knái kynnir vinsældarlista KissFM.
Á þessu er engin breyting í dag og sest Elli
við stjórntækin á slaginu 17.00..
'
TT
RÁS 1
6JS8 ísland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt
og sumt 1235 Fréttaviðtalið. 13.10 Glópagull og
gisnir skógar 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegis-
þáttur Fréttastöðvarinnar 17.59 Á kassanum. III-
ugi Jökulsson. 18JS0 Fréttir Stöðvar 2 19.00 ís-
land í dag 1930 Allt og sumt e. 2130 Á kassan-
um e. 22.00 Fréttir Stöðvar 2 og ísland í dag e.
0.00 Hrafnaþinglngva Hrafns e.
630 Morguntónar 6.50 Bæn 7.00 Fréttir 7.05
Morgunvaktin 7.30 Fréttayfirlit 9.05 Laufskálinn
9.50 Morgunleikfimi 10.13 Litla flugan 11.03 Sam-
félagið í nærmynd 12.03 Hádegisútvarp 1230 Há-
degisfréttir 13.00 Vítt og breitt 14.03 Útvarpssag-
an: ( barndómi 14.30 Miðdegistónar 15.03 Falleg-
ast á fóninn 16.13 Hlaupanótan 17.03 Víðsjá
18.00 Kvöldfréttir 18.25 Spegillinn 19.00 Vitinn
19.27 Tónlistarkvöld Útvarpsins 21.55 Orð kvölds-
ins 22.15 Að skrifa nothæfa texta 23.10 Hlaupa-
nótan 0.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns
RAS 2
6.05 Morguntónar 630 Morgunútvarp Rásar 2
730 Fréttayfirlitr 9.03 Brot úr degi 12.00 Fréttayf-
irlit 12.03 Hádegisútvarp 1230 Hádegisfréttir
12.45 Poppland 16.10 Síðdegisútvarpið 18.00
Kvöldfréttir 1834 Auglýsingar 18.25 Spegillinn
19.00 Sjónvarpsfréttir 1930 Jóla hvað.... 2030
Jóla hvað.... 22.10 Popp og ról
BYLGJAN
5.00 Reykjavík Síðdegis. 7.00 ísland í Bítið 9.00
ívar Guðmundsson 12.00 Hádegisfréttir 1230
Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00 Bjarni Arason
16.00 Reykjavík Síðdegis 18.30 Kvöldfréttir og
ísland í Dag. 1930 Bragi Guðmundsson - Með
Ástarkveðju
ÚTVARP SAGA ™
8.00 Arnþrúður Karlsdóttir 10.00 Rósa Ingólfs-
dóttir 11.00 Bláhornið 1235 Meinhornið
14.00 Kjartan Gunnar Kjartansson 15.00 Hildur
Helga 17.00 Gústaf Nielsson 18.00 Meinhornið
19.00 Bláhornið 20.00 Arnþrúður Karlsdóttir
22.00 Rósa Ingólfsdóttir 23.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 0.00 Hildur Helga 2JÍO Gústaf Nielsson
3.00 Rósa Ingólfsdóttir 4.00 Kjartan G. Kjart-
ansson 5.00 Arnþrúður Karlsdóttir
36 FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005
Sjónvarp BV
DV Sjónvarp
FIMMTUDAGUR 22. DESEMBER 2005 37
► Stöð tvö Bíó kl. 22.05
Lanes
Æsispennandi kvikmynd frá árinu 2002. Lög-
fræðingur og tryggingasölumaður lenda í
árekstri og samskipti þeirra draga dilk á eftir
sér. Tryggingasölumaðurinn tekur skjöl lögfræð
ingsins í misgripum en hann sjálfur verður
of seinn í réttarsal þar sem hann
stendur í forræðisdeilu. Meðal
leikenda eru Samuel L. Jackson
og Ben Affleck.
Dóri DNA
► Sjónvarpsstöð dagsins
Lærðu að elda jólamatínn
Sjónvarpsstöðin BBC Food er alveg stór-
kostleg. Allan daginn eru sýndir mat-
reiðsluþættir, þar sem matargerðin erjafn
fjölbreytt og þættirnir eru margir. Það er
um að gera að fylgjast með BBC Food fyrir
jólin.
Kl. 19 Christmas Special - Cary Rhodes
Meistarakokkurinn GaryRhodes kennir
hér áhorfendum hvernig eigi að gera
kalkún með öllu tiiheyrandi fyrir jóiin. Á
meðan kalkúnninn bakast svo, fer hann í
eftirréttinn.
Kl. 19.30 ACook's Tour-
Stuffed Like A Pig
Jose fer meö Tony á bóndabýti fjöiskyld-
unnar, en þar er gris, sem búið er að fita I
heiit ár til þess að éta hann i risaveislu.
Svo fer hann til Frakklands þar sem allt er
I steik.
Kl. 20 Anniversary Party -
Made to Order
Krakkar ætla að halda veislu fyrir foreldra
sina, sem eiga brúðkaupsafmæli. Það er
hetjarinnar mál og fá áhorfendur að kom-
ast að því í þessum þætti.
Kl. 20.30 Big Kevin Little Kevin -
Montana and Wales
Kevin og Kevin fara á
kanínuveiðar i Wales.
Svo fara þeir með kan-
ínuna heim i eld- _
hús og búa . :»Jm!S&ÍS
til pylsu. ■ JiskfáffMmSmmu ■.
vill fleiri jólamyndir
I sjónvarpiö.
Pressan
Ég vœri til íaðfá Pál Magnásson niðnr um strompinn hjá mér
með nýja sjónvarpsdagskrá sem myndi einungis innihalda
jólamyndir. Á gluggann myndi Magnús Ragtmrsson banka og
svo myndu hinir fj’lgja á eftir með eintómar jólamyndir.
► Stöð 2 kl. 21.25 ► Skjáreinn kl. 21.45
12.30 Alpine Skiing: World Cup Kranjska Gora Slovenia
13.30 Dancing: World Latin Masters 14.30 Figure Skating:
World Championship Moscow Russia 16.00 All sports:
WATTS 16.30 Football: UEFA Champions League Classics
17.30 Football: UEFA Champions League Classics 18.30
Football: Gooooal I 19.00 Fight Sport: Fight Club 22.00
Sumo: Kyushu Basho Japan 23.00 Sumo: Kyushu Basho
Japan 0.00 All Sports: Casa Italia: Road to Torino 2006 0.15
Olympic Games: Olympic Torch Relay
BBC PRIME
12.00 Last of the Summer Wine 12.30 Butterflies 13.00
Popcorn 14.00 Balamory 14.20 Binka 14.25 Tweenies
14.45 Fimbles 15.05 Tikkabilla 15.35 S Club 7: Viva S Club
16.00 Home From Home 16.30 Ready Steady Cook 17.15
The Weakest Link 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00
One Foot in the Grave 19.40 2 point 4 Children 20.10 Top of
the Pops 20.35 Cutting It 21.30 Strictly Come Dancing
22.40 Alistair McGowan’s Big Impression 23.10 Strictly
Come Dancing 0.00 Wild Africa 1.00 Great Railway Jour-
neys of the World 2.00 Discovering Science
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 When Expeditions Go Wrong 13.00 The Lost Film of
Dian Fossey 14.00 Seconds From Disaster 15.00 White
Shark Outside the Cage 16.00 Sharks 17.00 When Ex-
peditions Go Wrong 18.00 Evolution 19.00 The Lost Film of
Dian Fossey 20.00 Most Amazing Moments 21.00 Quest for
Dragons 22.00 Wild Sex 23.00 When Expeditions Go Wrong
0.00 Quest for Dragons 1.0012.00 Amazing Animal Videos
12.30 Monkey Business 13.00 Big Cat Diary 13.30 The
Snake Buster 14.00 Wild Indonesia 15.00 Animal Precinct
16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS 17.00 Amazing
Animal Videos 17.30 The Planet's Funniest Animals 18.00
The Snake Buster 18.30 Monkey Business 19.00 Ultimate
Killers 19.30 Big Cat Diary 20.00 Killer Ants 21.00 Animal
Cops Detroit 22.00 Ultimate Killers 22.30 Monkey Business
23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech Vets 0.00 Pet Rescue
0.30 Wildlife SOS 1.00 Killer Ants 2.00 The Snake Buster
DISCOVERY
12.05 Brainiac 13.00 Rex Hunt Fishing Adventures 13.30
Hooked on Fishing 14.00 Extreme Engineering 15.00
Extreme Machines 16.00 Junkyard Mega-Wars 17.00 5th
Gear 17.30 5th Gear 18.00 American Chopper 19.00 Myt-
hbusters 20.00 Forensic Detectives 21.00 FBI Files 22.00
Scene of the Crime 23.00 Mythbusters 0.00 Forensic Det-
ectives 1.00 FBI Files 2.00 Weapons of War
Footballers Wives
Bresk sápuópera sem hefur notið mikilla vinsælda þarf landi.
Þættirnir fjaíla um eiginkonur ^
enskra fótboltakappa en 4
dramatíkin og spennan
virðist vera jafnmikil ef
ekki meiri utan vallar en
innan. (lokaþættinum í
kvöld verður spennan í
hámarki og verða stjörn-
ur þáttarins áhorfendum
ekki til vonbrigða frekar
en venjulega.
16.20 Enski deildabikarinn 18.00 Iþrótta-
spjallið 18.12 Sportið
18.30 Stump the Schwab (Veistu svarið?)
19.00 NFL-tilþrif
19.30 Fifth Gear (I fimmta glr)
20.00 Álfukeppnin (Brasilla - Argentlna)Út-
sending frá úrslitaleiknum I Álfu-
keppninni sem fram fór I júní 2005.
21.40 italski boltinn (ftalski boltinn
05/06)Útsending frá 17. umferð
Italska boltans. Meðal liða sem mætt-
ust I þessari umferð voru: ASCOLI -
TREVISO.FIORENTINA - PALERMO,
ÍNTER - EMPOLI, JUVENTUS - SIENA,
LECCE - LA2IO, LIVORNO - MIL-
AN.MESSINA - REGGINA, PARMA -
CAGLIARI, ROMA - CHIEVO, UDINESE
- SAMPDORIA
23.20 Spænski boltinn
18.30 Fréttir NFS
18.55 Fashion Television (8:34)
19.20 Ástarfleyið (9:11)
20.00 Friends 5 (17:23)
20.30 Sirkus RVK (8:30)
21.00 Astarfleyið (10:11)
21.40 Smallville (2:22) (Gone)
22.25 Girls Next Door (8:15)
22.50 So You Think You Can Oance (12:12)
Framleiðendur American Idol eru
komnir hér með splunkunýjan raun-
veruleikaþátt þar sem þeir leita að
besta dansara Bandarlkjanna. Dómar-
arnir ferðast víða umBandarlkin en
aðeins þeir 50 bestu fá að fara til
Hollywood þar sem niðurskurðurinn
heldur áfram.
23.40 Rescue Me (12:13) 0.25 Friends 5
(17:23) (e) 0.50 The Newlyweds (14:30)
1.15 Tru Calling (14:20)
7.00 fsland í bltið 9.00 Fréttavaktin fyrir há-
degi 12.00 Hádegisfréttir/Markaður-
inn/fþróttafréttir/Veðurfréttir/Leiðarar dag-
blaða/Hádegið-fréttaviðtal
13.00 fþróttaþáttur 14.00 Hrafna-
þing/Miklabraut 15.00 Fréttavaktin eftir há-
degi 18.00 Kvöldfréttir/ltarlegar veðurfrétt-
ir/lþróttafréttir/Kvöldfréttir NFS/fsland i
dag/Yfirlit frétta og veðurs
19.35 Kvölddagskrá Samantekt úr Fréttavökt-
um dagsins og valdir helgarþættir
NFS.
21.10 60 Minutes Framúrskarandi fréttaþátt-
ur sem vitnað er i.
21.55 Kvölddagskrá Samantekt úr Fréttavökt-
um dagsins og valdir helgarþættir
NFS.
23.00 Endursýningar
ERLENDAR STÖÐVAR
EUROSPORT
Jólamyndir og fullir pólitíkusar
Nú eru jólin að ganga í garð og ég fagna því,
Verst er hvað þau eru á slæmum tíma vik
unnar þetta árið og jólafrfið verður að
engu. Það þýðir þó ekki að gráta
Bjöm bónda heldur kaupa malt og
vera duglegur að drekka það. Ekki
skemmir að hafa smá hangikjöts-
flís til að narta í með maltinu,
enda hangikjötið örlagavaldur í
mínu lífi því ég hef borðað það
daglega frá blautu bamsbeini.
Mér finnst samt sjónvarpið að-
eins vera að bregðast yfir jólatím-
ann. Útvarpsstöðvamar em nefni-
lega alltaf fljótar til og fara að spfla
jólalög dag og nótt
" kixmleið ogdesem-
k ber gengur í garð.
i Reyndar em
[þessu jólalög
ógeðsleg en
iþaukoma
fallavega
(flestum í
'rétta skap-
ið. Mér finnst að
sjónvarpsstöðv-
arnar mættu
bregðast eins við
og fara að sýna
jólamyndir strax í
byrjun desember.
Það er til ógrynni
af góðum jóla-
myndum. Ég væri
tflíaðfáPál
Magnússon niður
um strompinn hjá
mér með nýja sjón-
varpsdagskrá sem
myndi einungis
imiihalda jólamynd-
ir. Á gluggann myndi
Magnús Ragnarsson
banka og svo myndu
hinir fylgja á eftir með
eintómar jólamyndir.
Engar fréttir eða neitt
slíkt.
Annars er eitt annað sem kemur mér
í svona eftirájólaskap - Kryddsfldin. Þá
er árið gert upp með fullum stjóm-
málamönnum og fljúga setningar eins
og: „össur, þú ert bara dóni.“ Reyndar
verður mikfll sjónarsviptir að Davíð
Oddssyni í næstu Kryddsfld
því hann var alltaf
skæslegur með jóla-
bjórinn.
Sharon Osbourne fer á matreiðslu-
námskeið hjá Gordon Ramsey
Á Stöð 2 kl 20.40 er á dagskrá breski
grínþátturinn Absolutely Fabulous eða
Tildurrófur. Þættir þessir hafa notið
mikilla vinsælda í Bretlandi og einnig
hér heima en þátturinn í kvöld er sér-
stakur jólaþáttur.
Þær viríkonurnar
eru afar litríkar og
aldrei er nein logn-
molla hjá þeim
nema síðursé.
OzzyOsbourne
þreytturá
skyndibitum
Eillífðarrokkarinn Ozzy Osboume hefur sent konu sína
Sharon Osboume til meistarakokksins Gordons Ramsey, en
Ramsey hefur verið með þættina Hell’s Kitchen sem hafa
verið sýndir Sirkus undanfarið. Ozzy grátbað Ramsey um að
kenna Sharon að elda, en hann hefiir lýst henni sem versta
kokki í heimi. „Gordon, viltu gera mér stóran greiða. Ég hef
fengið meira en nóg af skyndibitum." Sharon mun koma
fram í nýjum þætti Gordons sem heitir The F Word. Ozzy
hefur verið eins og sonur sinn að reyna að koma sér í form,
en skyndibitinn hefur gert honum erfitt fyrir. Það er því ósk-
andi að Sharon læri að elda einhveijar gómsætar kræsingar
með gott næringargildi, því þá verður Ozzy ánægður.
Breyttur
afgreiðslutími
í Skaftahlíð 24
Virka daga kl. 8 18.
Helgar kl. 11-16.
SMÁAUGLÝSINGASlMINN ER 550 5000
OG ER OPINN ALLA DAGA FRA KL. 8-22.
► RÚVkl. 21.15
Alias
Bandarísk spennuþáttaröð hlaðin
úrvalsleikurum. Má þar helst
nefna Jennifer Garner og Ron Rif-
kin en þau hafa bæði leikið í
fjöldamörgum kvikmyndum.
Jennifer hefur verið margtilnefnd
til Golden Globe- og Emmy-verð-
launanna og hefur hlotið alls
fern Golden Globe-verðlaun.
WÍll Og
Grace
Gamanþættir um Will
og Grace sem eru
bestu vinir og búa
saman íNewYork.
Will er samkyn-
hneigður og Grace er
á lausu. Þetta er ban-
væn blanda og þætt-
irnir eru þrusugóð grínbomba enda eru þættirnir
einir þeir vinsælustu í Bandaríkjunum.
k f; I .
i m i f •- r i
i ; . e, t ^ f,
■ í i"' + •
. k ffý. -p 1
6.58 Island 1 bítið 9.00 Bold and the Beautiful
9.20 I fínu formi 2005 9.35 Oprah (20:145)
10.20 The Importance of Being Earne 12.00
Hádegisfréttir
12.25 Neighbours 12.50 I finu formi 2005
13.05 Blue Collar TV 13.30 Fresh Prince of
Bel Air 13.55 The Block 2 14.40 Two and a
Half Men 15.05 What Not to Wear 6.00 Jim-
my Neutron 16.25 Með afa 17.20 Jesús og
Jóseffna17.40 Bold and the Beautiful 18.05
Neighbours
18.30 Fréttir, íþróttir og veður
19.00 islandidag
19.35 Galdrabókin (22:24)
19.45 The Simpsons (8:22)
20.10 Strákarnir
20.40 Absolutely Fabulous Christmas Special
_______ Nr. l (Tildurrófur: Jólaþáttur)
• 21.25 Footballer's Wives (9:9)
(Ástir i boltanum 4)
22.35 Inspector Lynley Mysteries (1:8) (Lynley
lögregluvarðstjóri) Ekta bresk saka-
málamynd I tveimur hlutum, Morð-
gáta i anda Morse, Frost og Taggarts;
sem sé eins og þær gerast bestar.
Bönnuð börnum.
23.25 Timecop 2: The Berlin Decision 0.45
The 4400 1.30 Six Feet Under 2.25 Unlawful
Entry 4.10 Twenty Four 3 (e) 4.50 Twenty
Four 3 (e) 5.35 Fréttir og Island 1 dag 6.40
Tónlistarmyndbönd frá Popp T(V(
STÖÐ 2 - BÍÓ
6.00 Life as a House (Bönnuð börnum)
8.05 Moonlight Mile
10.00 Life or Something Like It
12.00 My Big Fat Greek Wedding
14.00 Moonlight Mile 16.00 Life or Somet-
hing Like It
18.00 My Big Fat Greek Wedding
20.00 Life as a House (Bönnuð börnum)
• 22.05 Changing Lanes
Æsispennandi kvikmynd frá árinu
2002. Lögfræðingur og tryggingasölu
maður lenda i árekstri og samskipti
þeirra draga dilk á eftir sér. Trygginga
sölumaðurinn tekur skjöl lögfræðings
ins i misgripum en hann sjálfur verður
of seinn (réttarsal þar sem hann
stendur f forræðisdeilu. Meðal leik
enda eru Samuel L. Jackson og Ben
Affleck. (Bönnuð börnum)
0.00 To Kill a King (Bönnuð börnum) 2.00
Fargo (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
Changing Lanes (Bönnuð börnum)
SIRKUS
Patsy og Eddie
Eru óborgartlegar.
Þættimir um Tildurrófurnar eða
Absolutely Fabulous hafa fest sig í
sessi í Bretlandi en þeir em óborg-
anlegt breskt grín af bestu gerð.
Söguþráðurinn er drepfyndinn og
hafa Bretar tekið þeim tildurrófum
með opnum örmum. Þættimir fjalla
um vinkonurnar Patsy og Eddy og
þeirra sýn á lífið og tilveruna. Þær
stöllur hafa orðið eftir á níunda ára-
tugnum meðan allir aðrir héldu
áfram á tuttugustu og fyrstu öldina
og em þær enn að skemmta sér eins
og það sé árið 1985. Dóttir Eddy,
Saffron, er mun eðlilegri en móðir
sín og vinkona hennar og neistar oft
milli þeirra mægðna vegna ólíkra
skoðana. Þær vinkonurnar eru afar
litríkar og aldrei er nein lognmolla
hjá þeim nema síður sé. Þátturinn í
kvöld er einmitt í sérstökum jóla-
búningi og fáum við að fylgjast með
þeim Patsy og Eddy undirbúa jólin
eins og þeim einum er lagið. Skella
þær stöllur sér á sólarströnd og
drekka kokteiia á aðventunni en
margt hefur breyst eftir að Eddy
varð amma. Hátíðleikinn um jólin
hefur yfirleitt farið fyrir lítið hjá
þeim Patsy og Eddy en í ár verður
þar breyting á. Þættina skrifar Jenni-
fer Saunders en hún leikur Eddy á
móti leikkonunni Joönnu
Lumley sem fer með lilutverk
Patsy. Jennifer hefur hins veg-
ar látið hafa eftir sér að hún sé
komin með leið á að skrifa um
þær vinkonumar svo vel gæti
farið svo að þessi þáttaröð
yrði sú síðasta. Því er um að
gera að njóta þeirra á meðan
við getum. Absolutely Fabu-
lous em án vafa meðai fyndn-
ustu þátta sem komið hafa
fram á sjónarsviðið undanfar-
in ár. Því eins og oft er sagt, þá
er breska grínið besta grínið.