Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Síða 25

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Síða 25
I DV Lífið sjálft MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006 25 EOásfl ttooöŒiif wOŒisssOajO Eldri konum er ekki lengur ýtt til hliðar í markaðs- legum skilningi. I Hollywood eru fleiri konur á fer- tugsaldrinum að verða frægari og meira áberandi á kostnað þeirra sem yngri eru. Samkvæmt bresk- ur pistlahöfundi byrjaði þessi þróun með sjón- varpsþáttunum Sex and the city og Desperate Housewives. Konur á svipuðum aldri og söguper- sónurnar vilja fá athygli fyrirtækja og uppskera hana. Pistlahöfundinn gengur jafnvel svo langt að kalla fimmtugsaldurinn hinn nýja þrítugsaldur. i Samtökin Ný dögun heldur fyrirlestra og opin hús fyrir syrgjendur. Þeir sem upplifað hafa andlát ástvinar geta leitað til samtakanna og fengið að tjá sig um reynslu sína eða hlustað á reynslu annarra. Auður Inga Einars- dóttir talsmaður samtakanna segir afar mikilvægt að fólk beri ekki harm sinn í hljóði eins og við íslending- ar erum gjarnir á að gera. Hún segir sorgina ferli og að við flýtum fyrir ferlinu með því að upplifa okkur ekki sem em. „Við göngum út frá því að það komi alltaf ný dögun. Það eru fleiri á sama stað og það skiptir máli að hitta aðra sem eru að upplifa, náttúrulega aldrei ná- kvæmlega það sama, heldur svipað og það sem þú ert að ganga í gegnum," segir Auður Inga Einarsdóttir talsmaður samtaka um sorg og sorgarvið- brögð sem nefnast Ný dögun. Samtökin voru stofnuð fyrir tæpum tuttugu árum og Auður Inga segir alltaf mikla þörf fyrir svona félagshóp. fslendingar bera harm sinn í hljóði „Sorgin er ferli sem tekur ákveðinn tíma. Margir fara í gegnum tveggja ára sorgarferli og upplifað þá bæði reiði, sátt og ýmislegt annað í sorgarferl- inu,“ segir Auður Inga. Hún seg- ir marga úti í þjóðfélaginu bera harm sinn í hljóði en að það sé afar mikilvægt að ræða um sárs- aukann til að jafna sig á sorg- inni. „Það er svo erfitt að upp- lifa sig einan og gerir það að verkum að þú ert lengur að jafna þig en ef þú talar og upp- lifir að þú sért ekki einn í þínum reynsluheimi," segir Auður og bætir við að það hafi sýnt sig og sannað og að fagaðilar séu á sama máli. „íslendingar hafa borið harm sinn í hljóði í gegn- um tíðina en það er miklu betra að tala um reynslu sína og heyra aðra segja frá sinni til að flýta fyrir ferlinu." Enginn píndur til að tala Ný dögun stendur reglulega fyrir fyrirlestrum og opnu húsi. Auður Inga segir alla velkomna sem upplifað hafa andlát ást- vinar. „Séra Pálmi Matthíasson verður með fyrirlestur þann 19. janúar í Bústaðakirkju þar sem hann ræðir um sorg og sorgar- viðbrögð og svo munum við fljótlega halda opin hús þar sem fólk getur komið og tjáð sig um sína reynslu þó að sjálf- sögðu verði enginn píndur til „íslendingar hafa borið harm sinn í hljóði í gegnum tíðina en það er miklu betra að tala um reynslu sína og heyra aðra segja frá sinni til að flýta fyrir ferlinu." að tala," segir hún. Erfiðara snemma eftir and- lát Auður Inga segir jólin alltaf erfiðasta tímann hjá þeim sem misst hafa ástvini. Hátíðarnar séu sá tími sem fjölskyldurnar séu vanar að koma saman. Að- spurð segir hún enga reglu hvenær sé rétt fýrir syrgjendur Virtu sjáifan þig og eigin mörk Lausnarorðið er samhyggð, það að vera til staðar, viðurkenna sorg og söknuð syrgjandans án þess að tapa sjálfum sér í sorg- inni. Það getur verið gott fyrir syrgjandann að fá að segja hvem- ig bonum líður. Þú gerir rétt ef þú hlustar. Láttu þínar eigin tilfínn- ingar vísa þér leið, ekki fyrirfram lærðar formúlur frá öðrum. Snerting og eða faðmlag segir meira en mörg orð. Huggunin liggur meira í því hver maður er, heldur en hver maður segist vera. Varastu að gefa ráð Það besta sem bægt er að gera er að hlusta, ekki tala. Fólk verður að fara í gegn um sorgarferlið á eigin hraða, það gerir bara illt verra að reyna að hraða því, eða ætlast til að allir bregðist við á sama hátt. ástæður fyrir andvökunóttum 1. Svefnfeysi vegna stress Því stressaðri sem þú ert þvl liklegra er að þú eyðir tímanum I rúminu þar sem þú ert að fara yfir allt sem þú átt eftir að gera. 2. Svefnleysl vegna framtaksleysis Framtaksleysi er uppskrift að and- vökunóttum. Ekki láta verkefnin hlað- ast upp svo þú vitir ekki hvar þú átt að byrja. 3. Léfegur undir búningur fyrir svefniitn K Þótt við séum ekki ff' : m I 3-; . stressuð að eðlisfari getum við þróað með okkur erfiðleika með svefn á stundum. Kannski gieymum við okkur og fáum okkur kaffi rétt fyrir svefninn eða förum út að hlaupa rétt áður en við leggjumst upp í rúm. Sumir hafa áhyggjur afþví að þurfa að vakna snemma daginn eftir. 4. Áhyggjur af andvöku Margir fullorðnir einstakiingar vakna lítillega upp á nóttinni. En ef við höfum áhyggjur af andvöku í hvert skipti sem við rönkum við okkur munum við eiga i erfiðleikum með að sofna aft- ur. 6. Reynum of mikíð að sofna Svefn er náttúruiegur og áreynslulaus að koma á fyrirlestra eða opin hús en að fólk komi léttara út af fundum en það hafi komið inn. „Fólk er náttúrulega í meira uppnámi ef það kemur mjög snemma eftir andlát og þegar við vinnum í nærhópum, þar sem við vinnum meira í málun- um, mælum við með að liðinn sé lengri tími en á fyrirlestrunum skiptir það ekki máli." Mikilvægt að hitta aðra Að lokum vill Auður taka fram að það sé mikilvægt að loka sig ekki af í sorgarferlinu heldur reyna að hitta aðra sem hafa upplifað svipaða reynslu til að komast út úr angistinni. „Við viljum styðja hvort annað því.j það er bjart fram undan. Það er upplagt að kíkja inn á heimasíð- una okkar en þar reynum við að svara öllum fyrirspurnum og að- stoða syrgjarann eins og við get- um." Hægt er að lesa meira um samtökin á heimasíðunni www.sorg.is. indiana@dv.is Ekki segjat „Ég veít hvernig þér líður". Þú veist það ekki. „Ailt verður betra á morgun". Það er ekki víst, „Ég votta þér samúð" ef þú meinar það ekki. Syrgjandiim fmnur munlnn. „Þetía gæti verið verra", Þú ert einn ura það álit. Vertu ekki að reyna að fmna eitthvað jákvætt við dauðann eða að hella þér út í heimspekilegar vangavdtur andspænis sársauka sorgarinnar. Það hjáipar ekki. Ekki breyta um umræðuefni. Með því lokar þú á marga möguleika til afi veita stuðning. Ekki segja syrgjandanum hvernig honum á aö líða. Hann fer nokkuð nærri um það án þinnar hjálpar. Tekíð á heímasfðunnt www.sorg.is atburður þegar við slökkvum á okkur and■ lega og líkamlega. Þú getur ekki pint þig til að sofna. Reyndu frekar að róa þig niður og slaka á. 6. óraunhæfar værrtingar Eftir þvf sem við eldumst þörfnumst við meiri svefns og hvíldar. Magns svefnsins sem þú þarfn- ast fer eftir mörgum þáttum eins og líkamlegu heilbrigði þínu og vænt- inganna sem þú gerir til svefnsins. Eftir þritugsaldurinn er afar óliklegt að þú þurfir nauðsynlega á þínum átta timum eins og þú gerðir á ungiingsárunum. Þú geturlikaalltafgripið 10 minútur hér og þar með því að leggjast niöur og loka augunum. Davíð Scheving Thorsteinsson athafna- maður er 76 ára í dag. Þegar þessar þrjár stjörnur eru sameinaðar yfir stjörnumerki efla þær dugnað og kraft afmælisbarnsins. Strax á þarnsaldri var hann farinn að hugsa og skipuleggja langt fram í tímann. Hann hefur sterka tilfinningu fyrireigin markmiðum og i leiðum. Lífslöngun hans er einnig mjög sterk. Davíð Scheving Thorsteinsson Mnsbemn(20.jan.-18.febr.) Hafðu hugfast að þegar þú verður þrjósk/ur hættir þér til að hjakka í sama farinu, andlega eða efnislega. En vertu umfram allt trú/r hjartanu og virtu það hversdagslega sem þú upplifir. Fiskamir f?9. febr.-20. mars) Ef þú finnur fyrir skapsveiflum (jafnvel leiða) um þessar mundir er þér ráðlagt að láta líðan þfna ekki bitna á þeim sem þú elskar. Hrúturinn (21.mars-19.april) Yndislegt skopskyn þitt birtist. Þú ert án efa hrókur alls fagnaðar en þú verður að læra að elska náungann án þess að reyna að eiga hann eða hana. Reyndar ert þú aldrei hamingjusamari en þegar þú ert fær um að gera lífið fegurra. Nautið (20. apríl-20. mal) Frá upphafi hefur þú haft stjórn á því hvert þú ætlar þér. Leggðu þig fyrst og fremst fram við að upplifa fögnuðinn yfir tilverunni hvern dag með jákvæðu hugar- fari og góðvild til handa náunganum. Tvíburarnirf/?. mai-21.jún!) Vandamál tviburans heyra sög- unni til þegar hann hlustar á hljómkviðu eigin tilveru. Viðkvæmni einkennir þig hér í byrjun árs sem er gott þv( það segir til um opið hjarta. Krabbinní/zyún/-z2jú?o Þú átt það til að rökleiða ástina og ættir að hlúa betur að tilfinningum þínum. Hér kemur fram að tilraunamennska einkennir þig þegar þinar eigin tilfinningar eru ann- ars vegar eða jafnvel mannleg samskipti. LjÓnÍð (23.júli- 22. dgúsO Fylgdu dómgreind þinni eftir. Stjarna þín freistar sífellt gæfunnar um þessar mundir. Samhliða því kemurfram að virðing og fjármunir eru þér í raun mik- ils virði. Hlúðu að þeim sem minna mega sín eða leita til þín í janúar 2006. Meyjan /21. ágúsi-22. sept.) Hlýleiki þinn og útgeislun eru kostir sem þú skalt nýta þér til að komast þangað sem þú ætlar þér. VogÍn/21.ífpr.-21.o*f.J Einhver eftirsjá virðist koma fram hjá stjörnu þinni hér en þú ættir að horfa fram á við og breyta rétt af einhverj- um ástæðum. 3: Sporðdrekinn (2iokt.-21.mj Ef þú stendur á vegamótum hér í ársbyrjun og ert ekki viss hvert skal haldið þá birtist svarið með til- finningu einni saman. Njóttu stundarinn- ar með þeim sem þú elskar. Bogmaðurinn (22.n6v.-21.ies.) Á einhvern máta teflir þú á tvær hættur varðandi tilfinn- ingar þinar. Þú ættir að huga fyrst og fremst að eigin þrám en ef þú sækist eft- ir velþóknun í fari manneskjunnar sem þú unnir eða ert í nánu sambandi við mættir þú huga örlítið betur að um- burðarlyndi í fari þinu. Steingeitin/22.</g.-?9.yan.j Ef fólk eins og þú teflir á tvær hættur varðandi eigin tilfinningar ætti það að huga fyrst og fremst að eigin þrám. Sköpunargáfa þfn kemur að góðu gagni en þú átt það til að reyna að breyta fólkinu í kringum þig eftir þinu höfði og ættir að huga frekar að sjáifinu (stað þess að einblína á náungann. SPÁMAÐUR.IS

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.