Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Side 36

Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Side 36
.V 36 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006 Sjónvarp DV ► Sjónvarpið kl. 21.15 ► Stöð 2 kl. 21.15 ► Sirkus kl. 21 Extras Bresk gamanþáttaröð eftir Ricky Gervais og Stephen Merchant, höfunda The Office. Þættirnir hafa slegið rækilega í gegn og þykja eitthvað það fyndnasta sem komið hefur fram á sjónarsviðið lengi. Þættirnir fjalla um aukaleikara sem láta sig dreyma um að fá bitastæð hlutverk. Með aðalhlutverk fara Ricky Gervais og Ashley Jensen, en auk þess leika frægir leikarar sig sjálfa í þáttunum, svo sem Samuel L. Jackson og Ben Stiller. Oprah Glænýir þættir með drottn- ingu spjallaþáttana, henni Opruh Gail Winfrey. Oprah hefur náð fádæma vinsældum með þáttum sínum í gegnum árin og er sennilega valda- mesta konan í bandarísku sjón- varpi. Henni er ekkert óviðkom andi og tekur á öllum öng- um samfélagsins. Gestir hennar i kvöld eru George Clooney, Faith Hill og Kirstie Alley. Open Water Myndin Open Water fjallar um ungt par sem fer í köfunarleiðangur en gleymist síðan á hafi úti. Þar eru þau ein síns liðs föst úti á miðjum sjó. Engar tæknibrellur voru notað- ar við gerð þessarar myndar og þurftu leikararnir í myndini að horfast í augu við alvöruhættur sjáv- arins. næst á dagskrá... miðvlkudagurmn 4. janúar A SJÓNVARPIÐ 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin 18.01 Steini (30:52) 18.23 Sl- gildar teiknimyndir (16:42) 18.31 Líló og Stitch (54:65) 19.00 Fréttir, iþróttir og veður 19.35 Kastljós 20.35 Bráðavaktin (16:22) • 21.25 Aukaleikarar (2:6) (Extras) Bresk gamanþáttaröð eftir Ricky Gervais og Stephen Merchant, höfunda Skrifstofunnar. Hér er fylgst með aukaleikurum sem láta sig dreyma um að fá bitastæð hlutverk í kvikmyndum. Aðalhlutverk leika Ricky Gervais og Ashley Jensen en auk þess koma þekktir leikarar fram í eigin per- sónu, meðal annarra Ben Stiller, Kate Winslet og Samuel L Jackson. 22.00 Tíufréttir 22.20 Kveðja frá Ríkisútvarpinu 23.10 Gerð myndarinnar A Little Trip to Heaven 23.40 Kastljós 0.35 Dagskrárlok 0 SKJÁREINN 18.00 Cheers - 9. þáttaröð 18.30 Innlit / útlit (e) 19.30 Fasteignasjónvarpið 19.40 Will & Grace (e) 20.10 Jamie Oliver's School Dinners Skólinn er byrjaður aftur eftir frí og Jamie er bæði kvíðinn og spenntur að sjá hvort að kokkarnir í skólanum séu að standa sig í eldamennskunni. 21.00 Queer Eye for the Straight Guy Samkyn- hneigðar tískulöggur gefa gagnkyn- hneigðum körlum góð ráð um hvernig þeir megi ganga í augun á hinu kyn- inu. 22.00 Law & Order: SVU 22.50 Sex and the City 23.20 Jay Leno 0.05 Judging Amy (e) 0.50 Cheers - 9. þáttaröð (e) 1.15 Fasteignasjón- varpið (e) 1.25 Óstöðvandi tónlist (Ty OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. © AKSJÓN Fréttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur- sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15 N 6.58 ísland í bítið 9.00 Bold and the Beautiful 9.20 í fínu formi 2005 9.35 Oprah Winfrey 10.20 My Sweet Fat Valentina 11.10 Strong Medicine 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbo- .urs 12.50 í fínu formi 2005 13.05 Whose Line Is it Anyway? 13.30 Sjálfstætt fólk 14.05 Wife Swap 14.55 Kevin Hill 15.55 BeyBlade 16.20 Ginger segir frá 16.40 Smá skrítnir foreldrar 17.05 Könnuðurinn Dóra 17.30 Pingu 1735 Bold and the Beautiful 18.00 Neighbours 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 ísland í dag 19.35 The Simpsons (14:22) 20.00 Strákarnir 20.30 Supernanny (9:11) • 21.15 Oprah (23:145) (George Clooney, Faith Hill and Kirstie Alley: What You Didn') 22.00 Detective (Rannsóknarlögreglan) Framhaldsmynd mánaðarins er spá- nný sakamálamynd I tveimur hlutum byggð á sögueftir Arthur Hailey. í myndinni leikur Tom Berenger rann- sóknarlögreglumann og fyrrverandi kaþólskan prest sem sneri baki við kirkjunni er hann ákvað að gifta sig og eignast fjölskyldu. Bönnuð börnum. 23.25 Stelpurnar 23.50 Numbers (Bönnuð börnum) 0.35 ABC Special - Teri Hatcher 0.55 Pandaemonium 2.55 Deadwood 3.50 Supern- anny 4.35 Third Watch 5.20 Fréttir og ísland í dag 6.25 Tónlistarmyndbönd sr&r7 18.00 íþróttaspjallið 18.12 Sportið 18.30 íþróttamaður ársins 2005 19.10 Harlem Globetrotters: The Team Liðið • sem breytti heiminum. Liðsmenn Harlem Globetrotters eru vægast snill- ingar með körfubolta. 20.05 Bestu bikarmörkin (FA Cup Greatest Goals 1) 21.00 Enski boltinn (Tottenham - Man. City) Leikur frá 4. febrúar 2004. 22.45 Erlendur íþróttaannáll 2005 Rifjum upp öll helstu atvikin á íþróttaárinu 2005. Liverpool Evrópumeistari, Tiger Woods átti draumahögg, boxbardagi allra tíma, FH tapaði aðeins tveimurleikjum í sumar í deildinni, fyrsti bikar Eiðs Smára og margt fleira. i:nSH'r ENSKI BOLTINN 14.00 Fulham - Sunderland frá 2.1 16.00 Everton - Charlton frá 2.1 18.00 W.B.A. - Aston Villa frá 2.1 19.50Man. City - Totten- ham (b) 22.15 Arsenal - Man. Utd. frá 3.1 Leik- ur sem fram fór í gærkvöld. 0.15 West Ham - Chelsea frá 2.1 2.15 Dagskrárlok STÖÐ 2 - BÍÓ 6.00 The Majestic 8.30 Jón Oddur og Jón Bjarni 10.05 Thing You Can Tell Just by Look- ing at Her 12.00 Uncle Buck 14.00 The Majestic 16.30 Jón Oddur og Jón Bjarni 18.05 Thing You Can Tell Just by Looking at Her 20.00 Unde Buck (Buck frændi)_____________ 22.00 The Stepford Wives (Stepford-eiginkonurnar) Aðalhlutverk: Bette Midler, Glenn Close, Matthew Broderick og Nicole Kidman. Bönnuð börnum. Hommarnip meö auga lyrir tísku 0.00 A Guy Thing (Bönnuð börnum) 2.00 Bandits (Bönnuð börnum) 4.00 The Stepford Wives (Bönnuð börnum) smiii 18.30 Fréttir NFS 19.00 Game TV Allt það sem þú vilt vita um tölvur og tölvuleiki. 19.30 GameTV! 20.00 Friends 6 (1:24) 20.30 Party at the Palms (7:12)______________ [• 21.00 Open Water Ungt par fer í fríinu sínu í köfunarleið- angur en gleymist síðan út í miðju haf- inu. Þar eru þau föst á reki án þess að vita hvar þau eru, hvert þau eru að reka eða það sem meira er, hvað sé fyrir neðan þau. Engar tæknibrellur voru not- aðar við gerð myndarinnar og þurftu leikarar myndarinnar að vera í sjónum umvafnir raunverulegum hákörlum. 22.20 Laguna Beach (3:17) 22.45 Fabulous Life of (8:20) 23.10 Friends 6 (1:24) (e) 23.35 The Newlyweds (23:30) Ný sería af sjónvarpsþáttunum sívinsælu Queer Eye for the Straight Guy hefst nú í kvöld kl 21 á Skjá einum. Hommarnir fimm sem stjórna þættin- um eru með allt á hreinu fyrir gagnkynhneigðu vini sína og taka þeir þá í gegn einn af öðrum. Þeir Carsons, Ted, Jai, Kyan og Thom vita svo sannar- lega hvað þeir syngja þegar kemur að lífsstíl, tísku og matargerð og geta þeir- snúið hinum versta sveitalubba upp í glæsimenni með smekk fyrir minimalískum garðhúsgögnum. Carson sem leiðir hópinn veit allt sem vit- að verður um fatnað og tísku og getur hann klætt gæjana upp eins og fag- maður. Ted hins vegar sér úm eldamennskuna og kennir strákunum að elda dýrindis krásir handa kærustunni. Jai er menningarvitinn í hópnum og reynir eins og hann getur að berja menningarvitið inn í hausinn á piltun- um. Kyan sér um snyrtinguna á herrunum og hefur hann jaiht reynslu á sviði hársnyrtingar og húðumhirðu. Thom er síðast en ekki síst mikilvægur. hlekkur í keðjunni í Queer Eye en hann sér um hönnunina á híbýlum pilt- anna. Eitt er víst að Queer Eye for the Straight Guy er frábært sjónvarpsefni og ekki síst fyrir unga menn sem vantar leiðsögn í lífinu. Alltaf er gaman að skoða hlutina frá nýju sjónarhorni. Svo allir ættu að stilla á Skjá einn kl 21 í kvöld og horfa á hommana taka gagnkynhneigðu sveitalubbana í gegn. fReyiidasti útvarpsmaður- inn í rómantíkinni Bragi Guðmundsson er með þáttinn Með ástarkveðju frá sunnudegi til fimmtudags á Bylgjunni. Hann hefur verið í útvarpi í mörg ár og hefur mestu reynsluna fyrir rómantík. Bragi er með öll flottu rólegu lögin fyrir þig á kvöldin á Bylgjunni. TALSTÖÐIN FM 90,9 6J58 (sland í bítið. Samsent með Stöð 2 9.10 Allt og sumt 12J15 Fréttaviðtalið. 13.10 Sögur af fólki e. 14.10 Hrafnaþing 15.10 Síðdegisþáttur Fréttastöðv- arinnar 17.59 Á kassanum. Illugi Jökulsson. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19J)0 ísland í dag 19J0 Allt og sumt e. 2130 Á kassanum e. 224)0 íðdegisþáttur Fréttastöðvarinnar e.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.