Dagblaðið Vísir - DV - 04.01.2006, Qupperneq 38
I
Útvarpað úti Siguröur
G. Tómasson og Stefán
Jón Hafstein á góðum
degi sumarið 1990.
38 MIÐVIKUDAGUR 4. JANÚAR 2006
Síðast en ekki síst DV
Rétta myndin
Sameinaðir stöndum vér.
DV-mynd Stefán
Enginn vill kenna stripperóbikk
Líkamsræktaraðferð sem kennd
er við strippdans hefur átt miklum
vinsældum að fagna í Bandaríkjun-
um á undanförnum árum. Aðferðin
gengur út á að iðkendur dansa eggj-
andi dans í takt við tónlist - en fara
þó ekki úr fötunum. Vinsældir að-
ferðarinnar í Bandaríkjunum hafa
leitt til þess að frændur okkar Danir
eru einnig byrjaðir að strippa í föt-
um sínum til grenningar eða styrk-
ingar. Þessi aðferð er talin
LuíXC virka mjög vel til hvoru-
tveggja.
Líkamsræktarjöfrar hér á landi
virðast ekki deila áhuganum með
Bandaríkjamönnum og frænduin
vorum Dönum. í samtali
sögðust þeir ekki vilja taka cj-
aðferðina upp á sína arma,
þar sem hún væri
heldur ósmekkleg
og myndi tæplega
laða að sér við- "V.
skiptavini. Eða
væri í það mesta tískubóla - ■
sem myndi springa innan
skamms.
IEróbikk Þessi stúlka stundar
venjulegan eróbikkdans. Stripp-
eróbikk mun væntanlega ekki
k°ma bingað til lands - í bráð.
Teri Hatcher Ein fjöl-
I margra bandariskra
kvenna sem æfa stripp og
1 lofar æfinguna i hástert.
Hvaðveist þú um
Geirsdóttur
1. Hvað fékk hún mikið í
starfslokagreiðslu hjá FL
Group?
2. Hvað starfaði hún lengi
sem forstjóri hjá fyrirtæk-
inu?
3. Hvar er hún forstjóri nú?
4. Hvaða gráðu útskrifaðist
hún með frá Bandarrkjun-
um?
5. Hvað heitir faðir hennar
sem hún tók við af sem for-
stjóri?
Svör neðst á síöunni
Hvað segir
mamma?
„Húneralveg
rosalega dug-
leg. Næstum
því einum of,“
segirJóhanna
Lúðvigsdótt-
ir, móðir Kötlu
Margrétar
Þorgeirsdóttur
leikkonu.„Ég
hefrosa gam-
an afhenni I
Stelpunum,
horfi oft á þá þætti. Síðan er
lika búið að vera rosa mikið að gera hjá
henni undanfariö. Það er bæði gott og
vontþvi ég sé því minna afhenni en ella.
Hún er nefnilega oft að vinna um kvöld
og helgar. Það er eins og maður segir;
maður myndi ekki vilja vera giftur henni. “
Jóhanna Lúðvfgsdóttir er móðir
Kötlu Margrétar Þorgeirsdóttur
leikkonu. Katla sló í gegn á sfðasta
ári í sjónvarpsþáttunum Stelpurnar
á Stöð 2. Hún fer núna með stórt
hlutverk íTúskildingsóperunni í
Þjóðleikhúsinu.
*■ ■■? w:
Kaffi Nauthóll til sölu á 12 milljónir
Myndi sóma sér vel á Austfjörðum
„Húsið er alltof lítið. Það er fyrir-
séð mikil framtíðaruppbygging á
svæðinu í kringum Nauthólsvík og
ég er að búa mig undir það,“ segir
Bjöm Ingi Stefánsson, eigandi að
Kaffi Nauthól við Nauthólsvík. Kaffl-
húsið hefur undanfarin ár staðið í
miklum blóma í miðri útivistarpara-
dís Reykvíkinga og séð útivistarfólki
fyrir heilsusamlegum mat og drykk.
Björn Ingi hyggst nú selja húsið til
brottflutnings úr Nauthólsvíkinni en
ætlar að halda rekstrinum áfram í
nýju og stærra húsi.
„Háskólinn er væntanlegur
þarna í nágrenninu og mér skilst að
borgin ætli að byggja meira upp í
kringum útivistarmál í Nauthólsvík-
inni. Hingað til höfum við verið með
eina klósettið á svæðinu,“ segir
Björn Ingi sem sér mörg tækifæri í
áframhaldandi veitingarekstri í
Nauthólsvík.
„Það verða einhverjar áherslu-
breytingar með tilkomu nýja húss-
ins en samt verður aðaláherslan
áfram á heilsusamlegt fæði,“ segir
Björn Ingi.
Húsið sem nú er til sölu er upp-
runalega sumarbústaður og um 150
fermetrar að stærð. Samkvæmt upp-
Nauthólsvík Á góðum
degi er Nauthólsvíkin þétt
setin afsóldýrkendum. Þá
er tilvalið að sækja sér
hressingu á Kaffi Nauthól.
lýsingum frá fasteignasölunnni
Akkúrat, sem sér um sölu hússins,
fylgja öll tæki til veitingareksturs
með í kaupunum.
„Verðið er áætlað í kringum 12
milljónir. Þá þarf bara að bæta við
flutningskostnaði og þá er kaupandi
kominn með fínasta veitingahús
hvar sem er á landinu. Það væri til
dæmis vel til fundið að flytja það á
Austfirði miðað við alla þá uppbygg-
ingu sem þar á sér stað,“ segir Bjarni
Pétursson fasteignasali.
Samþykkis frá borgaryfirvöldum
vegna nýja hússins er að vænta á
næstu dögum og ráðgert er að það
rísi fyrir sumarið.
svavar@dv.is
Kaffi Nauthóll Húsiðer 150 fermetra sum-
arbústaður og hefur hýst Kaffi Nauthól um
margra ára skeið. Húsið er til sölu til brott-
flutnings en reksturinn fylgir ekki með i
kaupunum.
Utvarpið úti hjá fólkinu
„Ég man nokkuð vel eftir þessu,"
segir Stefán Jón Hafstein, forseti
borgarstjórnar, um gömlu mynd-
ina. Hún sýnir hann ásamt sjón-
varpsmanninum Sigurði G.
Tómassyni á góðviðrisdegi sumarið
1990. „Þarna erum við á dægur-
máladeild Rásar 2 á góðum degi."
Stefán segir að ástæðan fyrir því
að myndin var tekin utandyra hafi
verið sú að þeir hafi viljað vera úti
hjá fólkinu. „Við sendum útvarps-
menn um alla borg og stjómuðum
útsendingu íyrir utan Útvarpshús-
ið," segir Stefán sem vildi hleypa
lofti í útvarpið á heitum sumardeg-
inum. „Við vomm alltaf með ein-
hver uppátæki á þessum tíma. Einu
sinni hjólaði ég um borgina og út-
varpaði um leið í beinni," segir
Stefán. Hann vann hjá
Ríkisútvarpinu í ríflega
tíu ár og hleypti miklu
lífi í það. „Þetta var
skemmtilegur tími og
góð reynsla."
AÐDÁUNARVERT erhversu grjót-
harður Egill Helgason er greinilega I
launaviðræðum.
1. Hún fékk 130 milljónir króna. 2. Hún starfaði sem for-
stjóri í fimm mánuði. 3. Hún er forstjóri hjá Promens. 4.
Hún útskrifaðist með mastersgráðu í iðnaðarverkfræði
og viðskiptafræði. 5. Hann heitir Geir A. Gunnlaugsson.
Krossgátan
Lárétt: 1 dimm, 4 lof, 7
slysi,8 listi, 10 fengur, 13
rölt, 13 þjást, 14stafur,
15 gerast, 16 dvöl, 18
ólærð,21 naut,22 krafs,
23 handleggs.
Lóðrétt: 1 dolla, 2 söng-
flokkur,3 greindastur,4
haft, 5 eyri, 6 eyði, 9
hræðsla, 11 meðvindur,
16vogur, 17 hlóðir, 19
kopar, 20 hrúga.
Lausn á krossgátu
Þ'SQ>j 07 'Jja 6 L '9is
L15|JA 91 '!Qia| 11 '!QJA>| 6 'jQS 9 'ju s 'ep|addeuq y 'in;seje|>| £ 'jo>| z 'sop \ UíaJBOi
'sutje £Z 'joj>( zi 'ippn; u '>|!3| 81
'jsja 91 'a>js s 1 '>|!Jd y 1 'bqji £ l 'dej j 1 jge 01 '?J>|s 8'|ue|0/'soji) p '>j>iop l :»?J?n
Veðrið
i,
70
AiPf
20 40^
f 60
sEoO
4 Qt
■ ot
8 ..
** f
2Ö 3.£?>
* *