Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Page 17

Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Page 17
DV Fréttir ÞRIÐJUDACUR 10. JANÚAR 2006 17 ‘Zú 5. sæti: Chichen Itza-píramídinn á tp Yucatanskaga, Mexíkó gfe Þaö voru ekki bara Egyptar sem reistu plramlda. Maja-indján■ « ar reistu sína iíka og er Chichen Itza sá þekktasti. Sagnfræö- ingar telja aö á honum hafi veriö framkvæmdar mannfórnir. Majarnir voru þekktir fyrir stærðfræöikunnáttu og einstaka þekkingu á sólkerfmu og himintunglunum og sést það vel i hönnun og byggingu plramidanna. mmmi 4. sæti: Kólósseum í Róm, Ítalíu Kólosseum er elsta hringleikahús i heimi og stendur í miðbæ Rómar á Itallu. Þaö var áöur vettvangur glimukappa og hroðalegra dauðdaga þeirra. Það var reist á árunum 62 til 80 og stendur enn sem minnisvarði um mikillæti - og grimmd - rómverska heimsveldisins. Næstu 13 sæti 17. Ragia Sophia í Istanbui Tyrkiandt 1 á, óperuhúsið í Sydney. Ástraiíu 19. Petra) Jórdaníu 20. Golden Gate- bruin í San Frantisco Opið laugardag og sunnudag Utsala Opið í dag laugardag 10-18 15, F reJsis.styttan í New York 16. Sa^rada-kapeilan í Barceiona, Spáni 11.Sanaborg í Yemen 12. Versaliir, FrakJdandi 13. Alhambra ( Granada, Spáni 8. Eiffeltturniinn i París 10. Rauða torgið og Kremá í Moskvu Mörkinni 6, 108 Reykjavík, sími 588 5518 14. Angkor Wat, Kambodiiu 9. IWaíríu Pkihu, 50% Áður Nú Ullarkápur 29.900 15.000 Mokkakápur 25.900 13.500 Ullarjakkar 12.900 5.900 Úlpur 12.900 5.900 Dúnkápur 22.900 11.500 Rússkinsjakkarl 6.900 8.500 Pelsar 26.900 13.500 Mörg góð tílboð 6. sæti: Stytturnar a Páskaeyju 7. sæti: Skakki turninn í Pisa, Ítalíu Skakki turninn er líklega þekktastur fyrirþað að vera skakkur. Þótt hann hefði ekki farið að hallast væri hann áreiðanlega talinn meðal fallegustu klukkuturna Evrópu. Bygging hans hófst árið 1173og stóð með hléum næstu 200 árin. Mikið hefur verið gert til að varðveita turninn í sinni mynd, en hann hefur verið rétt- ur eil/tið afnokkrum sinnum. i " •> Á einum einangraðasta eyja- klasa i heimi er þessar stóru styttur að finna. Fyrir um 1200 árum kom þar að landi fólk úr | öðrum heimshluta og stofnaði til búsetu á eyjunum. Fram- gangur menningar þeirra og endalok eru hulin ráðgáta. Fólkiö kallaði sig Rapa Nui en enginn veit hvaðan það kom. Stytturnar eru um 800, en margar þeirra voru ófullgerðar þegar Rapa Nui-fólkiö hvarfaf yfírborði jarðar. Schwarzenegger náði ekki að víkja Fimmtán spor í Arnold Mótorhjólatúr helgarinnar reyndist Amold Schwarzenegger dýrkeyptur. Hann var með Patrick, tólf ára syni sínum, á Harley David- son-hjólinu sínu þegar bíll bakkaði í veg fyrir hann og árekstur var óum- flýjanlegur. Þrátt fyrir að feðgarnir hefðu verið með hjálma var ríkisstjórinn fluítur á sjúkrahús þar sem fimmtán spor voru saumuð í andlit hans. Þetta var þó ekki í fyrsta sinn sem Schwarzenegger lendir í mótor- hjólaslysi. Fyrir fimm árum braut hann sex rifbein og lá á sjúkrahúsi í fjóra daga eftir óhapp.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.