Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Side 19
0V Sport
ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006 7 9
'i
Staunton
næsti þjálfari
íra?
Tilkynnt
verður í vik-
unni að Steve
Staunton verði
næsti lands-
liðsþjálfari íra
ef eitthvað er
að marka þær
fregnir sem
þaðan koma.
Staunton er fyrrverandi
landsliðsfyrirliði og lands-
leikjahæsti maður liðsins
frá upphafl með 102 leiki á
bakinu. Hann var hjá Liver-
pool og Aston Villa stærstan
hluta ferils síns en nú er
hann aðstoðarmaður Pauls
Merson hjá Waisall. Ekki er
talið ólíklegt að Sir Bobby
Robson verði Staunton inn-
an handar í starfinu.
Bellion lán-
aðurtil Nice
David Bellion, leikmaður
Manchester United, hefur
verið lánaður
til franska úr-
valsdeildarliðs-
ins Nice með
það fyrir aug-
um að hann
skrifi undir
langtímasamn-
ing við félagið í sumar.
Bellion gekk til liðs við
United frá Sunderland í júlí
árið 2003 og var lánaður til
West Ham í ágúst síðast-
liðnum. Hann skoraði í
fyrsta leik sínum með félag-
inu í haust en það var eina
markið sem hann skoraði
fyrir liðið. Hann skoraði
fjögur mörk í úrvalsdeild-
inni fyrir United og tvö í
meistaradeildinni.
18.30 Bestu bikarmörk-
in á Sýn. Eftirminnileg
mörk og tilþrif úr ensku
bikarkeppninni rifjuð
UPP-__________________
19.15 Höttur-Keflavík í
Iceland Express-deild
karla.
19.30 Wigan-Arsenal í
ST=m ensku deildabikar-
keppninni í beinni á
Sýn. Endursýndur
klukkan 22.40.
ST=fp„ . 21.40 Ensku bikar-
mörkin á Sýn.
;,Niðurstaðan úr skoðuninni var jákvæð,"
sagði Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri
HSÍ, í gær. „Okkar læknir telur að hann muni
eiga auðvelt með að koma sér af stað og er
það gífurlega jákvætt fyrir okkur. Mér heyrist
líka að drengurinn sjálfur ætli að láta aðeins
reyna á sig og sjá hvernig það þróast."
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari hefur
áður kvartað undan vinnubrögðum Göpp-
ingen, þýska úrvalsdeildarliðins sem Garcia
leikur með, en hann frétti fyrst um aðgerðina
frá íslenskum fjölmiðlamönnum. Læknir
þýska félagsins sagði eftir aðgerðina að hann
yrði ekki klár fyrr en í lok janúar og gæti þar
með ekki leikið með íslenska landsliðnu á EM
í handbolta sem hefst í Sviss þann 26. janúar.
En nú hefur annað komið á daginn.
„Nú þarf að tilkynna félaginu að okkar
áætlanir standist ekki við þeirra," sagði Einar.
„Við teljum að hann eigi styttra í land og
munum við láta málin þróast í samræmi við
niðurstöðu læknisskoðunar Brynjólfs. Við
munum vissulega reyna að gera það í sam-
ráði við Göppingen en ég trúi ekki öðru en að
það sé félaginu í hag að hann spfli á EM. Þá
ætti hann að koma sterkur aftur inn í fyrsta
leik með liðinu eftir mót.“
Frá æfingu landsliðsins Vignir Svavarsson
tekur skot en þeir Guðjón Valur Sigurðsson
og Arnór Atlason bíða áiengdar.
DV-mynd Valli
Garcia má strax í dag byrja að hreyfa
sig en að sögn Einars ætti hann að geta
reynt sig á handboltavellinum eftir um
tíu daga. Um næstu helgi heldur íslenska
landsliðið til Noregs þar sem liðið spilar
tvívegis við heimamenn og einu sinni
gegn landsliði Katars. Einar segir að
Garcia fari að öllum líkindum með í
þessa ferð en hann muni þó ekkert spUa
með liðinu. „Það verður mikUvægt fýrir
hann að vera með liðinu og æfa með því
þó hann spUi ekkert."
Eins og staðan er í dag er Viggó Sig-
urðsson landsliðsþjálfari með fimmtán
örugga menn sem spUa á mótinu og ef
aUt gengur vel ætti Garcia að vera sext-
ándi maðurinn. Það er þó möguleiki
fyrir forráðamenn landsliðsins að til-
kynna fimmtán manna hóp við upp-
haf móts og hafa sextánda sætið opið.
Að sögn Einars ætlar Viggó þó ekki að
boða annan leikmann til æfinga með
landsliðinu, sem væri þá hugsanleg
varaskeifa fyrir Garcia.
HSÍ hefur þegar sent 24 manna
lista og má lokahópurinn aðeins sam-
anstanda af þeim mönnum sem eru á
þeim lista. Logi Geirsson er að jafna sig
af meiðslum og gæti vel verið að
hann verði kaUaður inn ef endur-
hæfing hans gengur vel en ver hjá
Garcia.
„Við vitum vel hvað Garcia
getur og höfum ekki áhyggjur af
þeirri hhð málsins," sagði Ein-
ar. „Þetta er bara spurning um
hver framvindan verður næstu
vikurnar. Hann er ekki ein-
ungis mUdivægur sóknar-
maður heldur myndi hann
spila stórt hlutverk í vöm
íslenska landsliðsins."
eirikurst@dv.is
Landsliðsmaðurinn Jaliesky Garcia kom til landsins í fyrradag og var skoðaður af
lækni íslenska landsliðsins í gær. Hann komst að þeirri niðurstöðu að Garcia ætti
góðan möguleika á að jafna sig eftir aðgerðina, sem hann gekkst undir skömmu
fyrir jól, áður en EM í handbolta hefst í lok mánaðarins. Kapp-
hlaup við tímann er hafið.
Garcia enn
í myndinni
Brynjólfur Jónsson læknir skoðaði í gær handknattleiksmanninn
Jaliesky Garcia sem kom til landsins í fyrradag. Niðurstaða Brynjólfs var
sú að hann ætti góða möguleika á að spila með íslenska landsliðinu á EM
í handbolta. Garcia gekkst undir aðgerð á tá skömmu fyrir jól.
*
visir *
fflNNA MÓTIÐ HEFST LAUGIRDA mEGUfí VINNINGUfíFYfílfí BL GINN14 JANÚAfí Wl STJÓfíANN
mu MEFJ OGSKfíÁÐU m smxi |
*