Dagblaðið Vísir - DV - 10.01.2006, Page 32
32 ÞRIÐJUDAGUR 10. JANÚAR 2006
Menning DV
*
«
Hver skyldi eiga höfuðsök á því að
fræðum er almennt gert lítið undir
höfði (Ijósvakamiðlum eða dag-
blöðum? Er það ekki fræðimanna
fyrst og fremst að standa fyrir slíkri
umræðu? Ef næringarskortur er
svona mikill í opinberri fræðaum-
ræðu er þá ekki
Flugur
kominn tími til að
fræðimennirnir
stígi fram og notfæra sér hinn opna
vettvang miðlanna? Það eru hæg-
ust heimatökin fyrir Reykjavíkur-
akademíuna að hafa uppi sjálfs-
gagnrýni heldur en að nöldra yfir
lélegri frammistöðu fjölmiðla (og
hrósa Mogganum).
hauslausar dúfur eru stikur í ferða-
lagi um heim karlmennskunnar.
Höfundur í heimsókn
Það eru nokkrir félagar sem
koma verki eftir ungan velskan rit-
höfund á svið á föstudagskvöld: Gary
Owen kemur í heimsókn hingað
upp og h'tur á verk sitt í íslenskri ver-
sjón á Nýja sviði Borgarleikhússins.
Steypibaðsfélagið Stútur stendur
fyrir sýningunni en það var stofnað
af bekkjarbræðrum úr leiklistarskóla
haustið 1994. Stofnfundurinn var
haldinn bakvið sturtuhengi.
Nýr sjálfstæður flokkur
Og nú mörgum árum síðar skjóta
þeir saman í leiksýningu. Leikstjóri
er Agnar Jón Egilsson og nýtur að-
stoðar Þórdísar Elvu Þorvaldsdóttur
Bachmann, en leikarar eru Ólafur
Darri Ólafsson, Friðrik Friðriksson
og Guðmundur Ingi Þorvaldsson.
Tónlist annast Hallur Ingólfsson,
þýðingu unnu þau Guðmundur Ingi
Þorvaldsson, Friðrik Friðriksson og
Álfrún Helga ömólfsdóttir og sviðs-
myndina á Þórarinn Blöndal. Sýn-
ingin ér sett á svið með styrk frá Leik-
listarráði í samstarfí við Vesturport
og Borgarleikhúsið.
Friðrik Friðriksson Diskóprins tekursporin.
Þrítal ungra manna
Leiksýningin er sett saman af
þremur eintölum, en persónur
leiksins rekja sögu sína en þessar
þrjár mannlýsingar tengjast sam-
an í eina heild sem áhorfandinn
einn ræður í og skellir saman í
hugarfylgsnum sínum. Leikendur
eru allir komnir af sínu léttasta
skeiði - yfir þrítugt - og hafa um
langt skeið verið starfandi í ýms-
um leikhúsum og leikflokkum
landsins. Nú er bara að sjá hvort
eindrægnin úr gömlum sturtum
dugar til að blása lífi í Glæpi gegn
diskóinu. Sýningin verður á fjöl-
um Nýja sviðsins fram eftir vetri
meðan aðsókn leyfir.
Heimildamynd Solveigar Anspach
um málverkaföl5unarmálið hlýtur
að auka enn á kröfur um að komist
verði til botns í því málahaldi öllu.
Athyglisvert var að sjá Ragnar Aðal-
steinsson lögmann hrósa sigri fyrir
sína menn. I eina tíð var hann helsti
málsvari höfundarréttar (landinu
og sjálfkjörinn vörslumaður hags-
muna höfunda. í manna minnum
hefur hann í seinni tið snúið sér að
öðrum hagsmunum. Er hann enn
lögmaður Rithöfundasambands-
ins? Þorðu þeir að hætta viðskipt-
um við hann eftir (klóm Drekans?
Það er óþolandi fyrir opinberan
markað á myndlist í landinu að ekki
skuli vera mögulegt að koma
höndum yfir menn sem leggja fyrir
sig skipulegar falsanir á verkum eft-
ir látna listamenn og ríkur áfellis-
dómuryfir rannsóknaraðilum að
málum skuli vísað frá vegna slæ-
legra vinnubragða.
Það er laugardagskvöld, og þrír
strákar reyna að skera á festar
bernsku og unglingsára. Tækin og
tólin eru ýmis í frelsisþránni: dóp,
stelpur og dúndrandi diskó. Hræ af
dauðum ketti, diskókvöld sem
aldrei átti sér stað, brjóstin á starfs-
manni tryggingastofnunar og
nundur Ingi Á eintali um brostn-
lir og nýtt llf.
Umsjón: Páll Baldvin Baidvinsson pbbs&dv.is
Tibrar-tonleikar i haust og vetur
Þau í Kópavoginum eru tekin til við að plana tón-
leikahaid Salarins fyrir starfsárið sem hefst
næsta haust. Það er Tómstunda- og menningar-
svið Kópavogs sem mun að venju standa að tón-
leikaröðinni Tíbrá og býður tóníistarfólki að
sækja um þátttöku. Tónlistarmenn hafa verið
mjög áhugasamir um þetta fyrirkomulag og hafa
tugir umsókna borist árlega.
Óskað er eftir umsóknum um tónleikahald i Tíbrá
og skulu þær hafa borist til Tómstunda- og
menningarsviðs Kópavogs fyrir 10. janúar 2006,
ásamt ferilskrám flytjenda, kjör-
tíma fyrir viðkomandi tónleika og
efnisskrá. Vaiið er úr umsóknum
og öllum svarað að vali loknu. Það
er Audi sem er meginkostandi Sal-
arins. Fyrir utan Kópavogsbúa.
Tatu Kantoma harmonikkuleikari
spilaði í Safnum i fyrra Salurinn í
Kópavogi er orðinn ein helsta miðstöð
tónlistarlífs á höfuðborgarsvæðinu og
Tíbrár-röðin eri miklu áliti.
Þaö verða þrjár frumsýningar um næstu helgi, tvær í Borgarleikhúsi og ein í
Hafnarfjarðarleikhúsinu
Viðar Hreinsson framkvæmdastjóri
Segir fjölmiðla á Islandi ekki sinna vitsmuna-
legri umræðu um fræði.
Undanfarnar vikur hefur mæðu-
kvein mikið verið í ýmsum fjölmiðl-
um um bókaflóðið. Félag íslenskra
fræða fundarannað kvöld um flóð-
ið með Úlfhildi Dagsdóttur (for-
svari. [ gær bárust tilkynningar um
þrjár nýjar bækur.Viðar Hreinsson,
framkvæmdastjóri Reykjavíkuraka-
demíunnar, lofsöng Morgunblaðið
og einkum Lesbók um helgina fyrir
að vera eina fjölmiðillinn með al-
mennilega umijöllun um fræði.
Einkennilegt að sjá menntamenn
landsins hópast um Morgunblaðið
og ausa lofi á penna þess. Hafandi
lesið Morgunblaðið reglulega um
áratugaskeið er seint hægt að
hrósa því málgagni fyrir einskært
frjálslyndið.Samt hrúgast að því
róttækir listamenn og gagnrýnir
vísindamenn og eiga ekkert skjól
hlýrra, finnst þeim.
mynd Hati