Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Qupperneq 11
!DV Fréttir
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 11
Frambjóð-
endurfunda
Markaðsverðmæti Avion Group hækkaði um tæpa þrettán milljarða í gær á
fyrsta viðskiptadeginum í Kauphöll íslands
Frambjóðendur í próf-
kjöri Samfylkingarinnar í
Reykjavík munu allir funda
í dag með flokksforystunni
um reglur prófkjörsins, sem
fer fram dagana 11.
og 12. febrúar. Þrír
hafa gefið kost á
sér í fyrsta sætið.
Það eru þau Stefán
Jón Hafstein, Stein-
unn Valdís Óskars-
dóttir og Dagur B. Eggerts-
son. Kosningabaráttu Stef-
áns Jóns verður formiega
hleypt af stokkunum í dag
en hann hefur efnt til fund-
ar af því tilefni í Iðnó og
hefst hann klukkan 3.
Græddu mi
á nokkrum
Bílhræin burt
Samþykkt hafa verið
drög að samkomulagi við
Þorbjörn Steingrímsson,
bónda að
Garðstöðum
við ísafjarð-
ardjúp, um
að hann
fjarlægi öll
bflhræin
sem hann
hefur safnað
saman á
jörðinni
undanfarin
ár. Bflamir
hafa ekki farið fram hjá
neinum sem ekið hefur
Djúpið en bílarnir skipta
hundruðum. Fyrirtækið
Fura átti lægsta tilboðið í
verkið en bflarnir verða
fluttir til endurvinnslu, að
sögn Bæjarins besta og á
verkinu að vera lokið fyrir
15. maí í vor.
Verðmæti hlutafjáreignar Magn-
úsar Þorsteinssonar í Avion Group
hækkaði í gær um 4,4 milljarða
króna. Þá var fyrsti viðskiptadagur
með hlutabréf í Avion Group eftir að
félagið var skráð í Kauphöll íslands.
Félagi Magnúsar og stofnandi
Atlanta hagnaðist á sama tíma um
248,5 milljónir. Þetta er þó bara
miðað við gengi í lokaða hlutafjár-
útboðinu sem fram fór um daginn -
þau hluta-
bréf sem
Magnús
og Arn-
grímur
áttu
fyrir
fengu
> þeir
fyrir
Arngrímur Jóhannsson
/ stjórn hjá Avion sem hann
lagði grundvöllinn að og
græddi 248 milljónir.
miklu lægri fjárhæðir.
Að vísu er ekki hægt að spyrja þá
félaga strax um hvað þeir geri við
peninginn því hagnaðurinn er óinn-
leystur.
Saga Avion Group er ekld löng.
Það var stofnað þann 1. janúar 2005
en undirfyrirtæki Avion rekja sögu
sína lengra aftur í tímann. Þar á
meðal er Eimskip, sem Avion keypti
á árinu af Straumi-Burðarási fyrir 11
milljarða og hlutabréf í Avion
Group. Straumur-Burðarás er næst-
stærsti hluthafinn á eftir Frontline
Holding, sem er alfarið í eigu Magn-
úsar Þorsteinssonar, forstjóra Avion
Group.
Fyrsta árið í sögu Avion var af-
drifaríkt; það keypti Eimskip, hlut í
Casino Airways, sameinaði Islands-
flug og Air Atlanta og keypti átta
stykJd af háþróuðum Boeing 777
þotum. í byrjun þessa árs
bendir allt til að þetta ár
verði líka sögulegt hjá
félaginu.
haraldur@dv.is
NokkrirhlutirsemMa,
- Tvær notaðar Gulfstream V ein
þotur á tæpa tvo
milijarða stykkið. A£ica
- 37 hús í Beverly Hills - ^
ekkl nema rúmar 120
milljónir á stykki. ’
- Nýherja hf. - mark-
, »-^4 aðsvirði upp á 3,5
■0f&r ' milljarða (astti meii
að segja afgang)
, i~ stykki af Bugat
, EB 16.4Veyronsportl
afram ttiað,(0mahonum
;ln?ríSka 6yjU " ekki nem» 4 mil
arðarfynmokkrahektaraísólinni.
Magnús Þorsteins-
son Græddi þónokkuð I
gær - um 4,4 milljarða
króna.
Bókamarkaður Lafleur!
Fagnar Veturkonungi með lægra verði:
Helgina 2122. janúar 2006
Lau. og Sun. frá kl. 11.00 -18.00
Glænýjar bækur á ótrúlegu verði!
- Líka Kötlubókin -
Verð allt frá 500 krónum!
Listasetur Lafleur
Hólmaslóð 4,101 Rvk.
S: 55 - 282 - 55