Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Page 14
74 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006
LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006 15
Fréttir DV
DV Fréttir
Sjítar sigra
kosningar
Samtök sjítamúslima
sigruðu f þingkosningunum
í Irak, en niðurstöður þeirra
voru kynntar í gær. Sjítar
fengu 128 sæti af 275 og
voru því aðeins 10 sætum
frá því að ná hreinum
meirihluta. Samtök kúrda
fengu 53 sæti, súnnímúsl-
imar 44 og aðrir minna.
Leiðtogar súnnímúslima
saka sjíta um kosninga-
svindl og alþjóðlegir eftir-
litsmenn segja skort á
reglu hafa einkennt kosn-
ingarnar. Súnnímúslimar
hafa tvo daga til að kæra
úrslit kosninganna.
Farsímar
auka ekki
líkur á krabba
Niðurstöður
nýrrar rannsókn-
ar sem voru birt-
ar í tímaritinu
British Medical
Journal sýna
fram á að far-
símanotkun auki
ekki líkur á heila-
krabbameini. 966 manns
með algengustu tegund
heilakrabbameins voru
rannsakaðir og 1.716 heil-
brigðir. Það breytti engu
hversu lengi talað var í
síma, hversu oft fólk
hringdi eða af hvaða teg-
und farsíminn var.
Hermenn
deyja
Rannsókn
er hafin á
flugslysi þar
sem 42 slóv-
akískir her-
menn létust.
Flugvélin
brotlenti við
landamæri
Ungverjalands og Slóvakíu.
Yfirvöld segja að ekki hafi
verið um hryðjuverk að
ræða. Einn maður komst
lífs af og er ástand hans
sagt ágætt. Hann er með
höfuðáverka og brunasár.
Hann fékk að hafa sam-
band við eiginkonu sína
eftir að gert hafði verið að
sárum hans en honum
verður hcildið á sjúkrahúsi
um sinn.
%,W. \'
Rússarfrjósa
íhel
Ekkert lát er á dauðsföll-
um sökum gríðarlegs kulda
í Rússlandi. Sjö frusu í hel í
fýrrinótt og er nú vitað um
38 slík dauðsföll í janúar-
mánuði. Alls hafa 123 látið
lífið vegna kuldans frá því í
október. Þetta er kaidasti
vetur í Rússlandi frá
1978-79, en þá mældist 38
gráðu frost. Rússneska rík-
issjónvarpið spáir því þó að
frostið eigi enn eftir að
aukast og það geti farið
niður í rúmlega 40 gráður.
Osama bin Laden sagðist í upptöku,
sem nýlega kom fram á sjónarsvið-
ið, tilbúinn að semja um langtíma-
vopnahlé við Bandaríkjamenn. Dick
Cheney, varaforseti Bandaríkjanna,
telur að þetta sé einhvers konar
brella. Bandaríkjamenn eru ekki
tilbúnir að semja við hryðjuverka-
menn.
Al-Kaída enn í fullu fjöri Osama bin L
hefur nú heldur betur minnt á Al-Kaída. B
Laden er dýrkaður afmörgum herskdum
múslimum, eins og þessum hér.
Astandið enn slæmt Ástandið f
Irak er enn slæmt. Þessi mynd er frá
19.janúar þegar tvær sprengjur
bönuðu að minnsta kosti25 manns,
„Þessi lausn kemur í veg fyrir að áhrifamenn og stríðs
mangarar íBandaríkjunum - þeir sem studdu kosn- --
ingabaráttu Bush - fái hundruð milljarða dala *
í sínar hendur. Því er afar líklegt að Bush
og hans gengi vilji halda stríðinu j* |
. . áfram " ;r .s?wM
mvm
liðsmenn al-Kaída hefðu verið upp- ■ fp'"
teknir við aðgerðir í frak og hefðu því \
ekki getað gert árásir á Bandaríkin, \
ffá 11. september 2001. Hann viidi
því ekki viðurkenna að auknar var-
úðarráðstafanir Bandaríkjamanna
hefðu dregið úr hryðjuverkum.
Dick Cheney var ekki sammála
bin Laden: „Vitanlega er ekki hægt ífj
að fullyrða að ekki verði gerð önnur ;
árás á Bandaríkin. En þjóð okkar er 11 j’í
varin með fieiru en heppni." J i •
| *
Óhræddur og heill heilsu
í fyrstu var óljóst hvort upptakan i -
væri ófölsuð. Starfsmenn CIA, ^
bandarísku leyniþjónustunnar, hafa jj-.j
rannsakað upptökuna og teija nán- 'A
ast fulisannað að þetta sé sjálfur bin \
Laden. Reynt heftir verið að greina . j
rödd hans og telja sérfræðingar að j j !y
bin Laden sé afar rólegur á upptök- 2
unni, hann virðist óhræddur og heill
heiisu. Einnig þykir sannað að upp-
takan sé nýleg, því bin Laden minn- iijSjSí
ist á fyrirhugaða árás Bandaríkja-
manna á höfuðstöðvar al-Kaída í
Katar. Talað var um mögulega árás á
höfuðstöðvaxnar í fjölmiðlum 22.
nóvember síðastliðinn og því ljóst
að upptakan var gerð eftir það. Þetta -úcZj
er fyrsta upptaka með bin Laden
sem birtist í fjölmiðlum frá því í des- --
ember2004. kjartan@dv.is ejjv1
Á fimmtudag var upptaka með Osama bin Laden, leiðtoga al-
Kaída-samtakanna, spiluð í fjölmiðlum um allan heim. Hann
sagðist tilbúinn að semja um frið við Bandaríkjamenn, svo upp-
bygging í írak og Afganistan gæti haldið áfram. Hann taldi þó
Bandaríkjamenn ólíklega til að gera við sig samkomulag. Sá
spádómur bin Ladens hefur reynst réttur; Bandaríkjamenn
segjast aldrei munu semja við hryðjuverkamenn.
„Ég skil ekki hvað hann meinar ykkar misskOur vilja ykkar sem end-
þegar hann talar um vopnahié. Ég urspeglast í skoðanakönnunum,
held að enginn taki hann trúanleg- Þær sýna að mikili meirihluti ykkai
an. Þetta hljómar eins og einhvers vill að her lands ykkar yfirgefi írak."
konar brelia," sagði Dick Cheney, Bin Laden gerði sér þó grein fyrir að
varaforseti Bandaríkjanna, í samtali ólíklegt væri að Bandaríkjamenn
við Fox-fréttastofuna. Hann segir samþykktu vopnahiéð.
einu leiðina til að koma á friði að „Þessi lausn kemur í veg fyrir að
knésetja al-Kaída-samtökin algjör- áhrifamenn og stríðsmangarar i
lega. „Mér þykir mjög ólíkiegt að ai- Bandaríkjunum - þeir sem studdc
Kaída muni nokkum tíma sam- kosningabaráttu Bush - fái hundruð
þykkja vopnahlé. Ég held að
ema
mögulega leiðin sé að uppræta sam-
tökin."
Langtímavopnahlé með
sanngjörnum skilyrðum
Bin Laden rétti Bandaríkjamönn-
um sáttarhönd, með þeim skilyrð-
um að þeir yfirgæfu frak og Afganist-
„Við erum tilbúnir að samþykkja
langtímavopnahlé með sanngjöm-
um skilyrðum." Hann ávarpaði svo
bandarískan aimenning: „Forseti
Verkamannaflokkurinn nýtir lottó
í velferðarkerfið
Taka rúmlega 900
milljarða frá
góðgerðastofnunum
Brjálaðir læknar
Okkar vinsasla
Þorrahlaðborð
með súrum,
heitum og
köldum réttum
ásamt úrvali fiskrétta.
Yerð aðeins
14 þúsund manns komu sam-
an í Berlín í gær til þess að mót-
mæla slæmum kjömm lækna í
Þýskalandi. Læknar vilja meina
að kaup þeirra sé of lágt, hvort
sem þeir vinna á ríkisspítölum
eða á einkareknum stofum.
Einnig telja þeir ríkið leggja of
mikla áherslu á skriffinnsku og að
tíma þeirra væri betur varið í að
sinna sjúkum. Alls mótmæltu 20
þúsund manns víðs vegar um
Íandið. Helmingi þýskra heilsu-
gæslustöðva og sjúkrahúsa var
lokað á meðan á göngunni stóð.
„Frá því að Verkamannaflokkur-
inn komst til valda hefur hann not-
að gróðan úr lottóinu í að fjár-
magna hluti sem hafa í gegnum
tíðina verið á fjárlögum," segir Sir
John Major, í samtali við dagblaðið
The Sun, en hann var áður forsæt-
isráðherra landsins og leiðtogi
breska íhaldsflokksins. Þetta mál er
honum hjartfólgið, vegna þess að
hann kom að stofnun breska
lottósins.
Gróðann úr lottóinu ber að nota
til góðgerðamála. Leiðtogar Verka-
mannaflokksins hafa endurskil-
greint hugtakið góðgerðamál og
nýta nú gróðann til þess að fjár-
magna ýmsa hluti í velferðarkerf-
inu. Til dæmis hefur gróðinn verið
notaður til að fjármagna tölvunám-
skeið fyrir kennara og í uppbygg-
ingu heislu- __________
gæslustöðva. ósáttur Sír John Major^
Upphæðin er fyrrverandi forsætisráð-
gríðarleg, jafn- herra Bretlands.erekki
virði rúmlega ánægður með hvernig
900 milljarða 9rúðanum úr breska
króna. \l°ttóinuerskotiðundan.
„Mér þykir mjög
ólíklegt ad
| al-Kaída muni
einhvern tíma
samþykkja
1 vopnahlé. Ég
f held ad eina
mögulega leidin
sé ad uppræta
samtökin."
Dick Cheney
bjoí'um up[\i ríóru Aiuáa >uii. KoníuL«ítotii
o< láxir. kaidasii baÖiin i tenum.
Tilvalió iyrii': I’iincii, ár.«>háliMr, (crmiibjar, móttöki
stflrkfniannapartý cöa aóru lugnaði.
TjcibrcvUir mateölar.
101 Deýkjavik • Sími 552 '3030 • 'i'vrx'.kaffireykjbvik,
Nelfang: kafliieykjavik@kaffire)'kjávik.is
wrvm
f m
ð 1 1 m iL
U
e-t m jfeg L >