Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Blaðsíða 40
40 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006
Lífið DV
I Ham Óttarr Proppéog
I Sigurjón Kjartansson
I hafa hlustað á hljóm-
sveitina síðan þeir voru
unglingar og segja að
Ham hafi verið undir
miklum áhrifum frá
þeim.
MtUbrdfi
| Tangdu okkur
i nnrOemail.addreti
Á von á barni
Töffararnir Dr. Mister & Mr. Hand
some eiga nú vinsælasta lagið á
topp 10 lista X ins 977 og ber nafnið
Kokaloca. Strákarnir hafa verið dug
legir undanfarið að spila og er það
hreinasta skemmtun að horfa á þá
flippa á sviðinu með texta á borð við
„l'm Dr. Mister crazy like a twista".
Strákarnir ætla sér stóra hluti í tón
listarheiminum og verður gaman að
fylgjast með þeim. En Dr.
Mister sem heitir
réttu nafni ívar á
..... vmnpni þó von á barni
eftirnokkra
■ mánuðiásamt
A kæiustusinni
„ /£* Oí Æ og er liklegt að
f strákurinn taki
jL sér stutt hlé til
* að eyða með
fjölskyldunni
sinni. Það er vonandi
að hann verði fyrir mikl
um innblástri og komi sterkur til
baka. Við getum ekki beðið.
Naglinn fer í
ristilspeglun
Jön Gnarr hefur verið sveittur sein
ustu niu mán-
uði að skrifa
leikritið |
Naglinn. Æt
Leikrit- Æt WFj #
ið verð- >
leikhús- /h*tÍ0* 3
inu i kvöld.
Verkið fjallar
um mann sem
rifjar upp lifshlaup sitt á klósettinu
áður hann fer í ristilspeglun. Inn-
blástur að verkinu fær Jón úr viðtöl
um við fjölda karlmann á ýmsum
aldri sem tjáðu sig um karlmennsku.
Þeir sem þekkja til verka Jóns eiga
von á góðu því verkið þykir mjög
fyndið en hefur líka yfir sér smá al-
varleikablæ. Jón skrifaði verkið eftir
pöntun frá Gunnari Sigurðssyni leik
ara en hann og Jón Stefán Kristjáns
son fara með aðalhlutverk og leik-
stjórn er í höndum Valgeirs Skag-
fjörð.
Rokkog rólíTÞM
Á þriðjudaginn næstkomandi verða
haldnir rosalegir tónleikar í Tónlist
arþróunarmiðstöðinni á Granda.
Hljómsveitin Modern Life Is War frá
Bandaríkjunum spilar en um upphit
un sér rjóminn af islenska rokkinu, I
Adapt, Mometnum Fighting Shit,
Jakobínarina og Brothers Majere.
Tónleikarnir hefjast klukkan 19.00
og kostar 1000 krónur inn.
Hljómsveitin Laibach heldur tónleika á NASA þann 22. mars. Hljómsveitin sem er
frá Slóveníu hefur veriö kölluð sú hættulegasta í heimi og þykja tónleikar hennar
vera líkastir leiksýningu. Laibach er helsta fyrir-
mynd hljómveitanna Rammstein og Ham og spilar
blöndu af Wagner, teknó, rokki og hermörsum.
Htiluligasi
hljómsveit í
heimi spilar á
„Þetta er mjög gott band, ég og
Óttarr [Proppé] höfum hlustað á
þetta síðan við vorum unglingar,"
segir Sigurjón Kjartansson um sló-
vensku rokkhljómsveitina Laibach
sem leggur leið sína á klakann
þann 22. mars. Hljómsveitin hefur
starfað í ein 25 ár og hefur vakið
mikla athygli fyrir ýmsar hunda-
kúnstir, þar á meðal að koma alltaf
fram í herbúningum. Á tónleikum
Laibach koma þeir oftast fram sem
heilt herveldi og er tónleikunum
líkt við leiksýningar, þar sem þeir
sýna meðal annars eigin kvik-
myndir. Það eru 11 manns sem
koma til landsins, svo von er á
hörkusýningu.
MIPSTÖÐ
tourist
■S3
Rammstein Hafa
viðurkenntað Lai-
bach séþeirra helsta
fyrirmynd.
Sigurjón Kjartansson „Fyrst var ekkert, svo
kom Laibach."
Hættulegasta hljóm-
sveit í heimi
Laibach-menn hafa
markað sér afar sérstak-
an stað í rokksögunni í
þau 25 ár sem sveitin
hefur spilað og vilja
margir meina að þarna
fari eitt goðsagna-
kenndasta band síðari
ára. Hljómsveitin var til
pð mynda bönnuð í
inni kommúnísku
úgóslavíu Títós, en
|Slóvenía var hluti af
henni á sínum tíma.
Laibach hefur svo ver-
ið kölluð hættulegasta
hljómsveit í heimi, en
það er vegna öfgakenndra yfirlýs-
inga hennar og hvernig þeir
skrumskæla þekktari lög. „Þeir eru
frekar elektrónískir og notast við
tölvur. Þeir gera mikið af kover-
lögum, tóku til dæmis plötu Bítl-
anna Let it Be í heild sinni og settu
í hana mjög mikilfenglegan fíling,"
segir Sigurjón.
Blanda af Wagner, teknó,
iðnaðarrokki og hermörsum
Tónlist Laibach er lýst á afar
sérstakan hátt, sem blöndu af óp-
erum eftir Wagner, hráu iðnaðar-
rokki, hörðum teknótöktum og
hermörsum. Hljómsveitin Ramm-
stein hefur viðurkennt að vera
undir sterkum áhrifum frá Laibach
og segir Sigurjón Kjartansson að
það hafi Ham-menn verið líka á
sínum tíma. Meðal þekktra laga
Laibach eru Geburt einer Nation,
sem er þeirra eigin útgáfa af
Queen-laginu One Vision, Tanz
mit Laibach og Dogs of War. Tón-
leikarnir verða haldnir á NASA
þann 22.mars og hefst miðasala
þann 24. janúar og kostar miðinn
2.990 krónur. Miðasala er á midi.is,
í verslunum Skífunnar, Þrumunni,
Smekkleysu og 12 tónum.
dori@dv.is
AlexTew fékk hugmynd um að opna heimasíðu
þar sem hann verðlagði auglýsingapláss fyrir eina
milljón dollara. Alex græddi vel það og nú ætla ís-
lendingar að gera slíkt hið sama.
gS^Milljon-is.
Vltt*0u OKKUr I - ,
Topp 10 | MeðnnelfnduT | Sgpftu vlnltr*
FortlS* I Koupa Auylytlnou
w leit.is
' fSLENSK MILUÓN KRÓNA SfOA
Alex Tew er 21 árs nemandi frá Swindon á
Englandi. Síðastliðið haust fékk hann hug-
mynd sem skilaði honum að lokum einni
milljón bandaríkjadollara í vasann. Hug-
myndin byggðist upp á því að hann keypti
sér lén á heimasíðunni lmilliondollar-
homepage.com og verðlagði hvern feming á
síðunni á einn dollara þannig að heildampp-
hæðin stóð í einni milljón. Skemmst er frá
því að segja að hver einasti ferningur seldist
og stóð Alex að lokum uppi sem milljóna-
mæringur. Alex hefur verið mörgum inn-
blástur og nú síðast hafa íslendingar tekið
upp á því aö stæla fyrirmyndina á heimasíð-
unni lmilljon.is.
Síðan er ákaflega svipuð að uppbyggingu
og erlenda fyrirmyndin þó að ferningamir
fslenska milljón
króna heimasíðan.
vXíL
ABfUXJUA?
uot sklo.ls
séu stað-
settir á mynd af íslandskorti og þeir séu verð-
lagðir samkvæmt fslensku verðlagi. Hægt er
að færa músina yfir myndina og stækka upp
auglýsingarnar og þannig sjást þær litlu sem
ekki kosta jafn mikið og þær stærri. Þegar
Netkringlan.net
hafa þrjú fyrirtæki keypt sér auglýsingu á síð-
unni og er upphæðin komin upp í 26.700
krónur en alltaf er hægt að fylgjast með upp-
hæðinni sem selt hefur verið fyrir á heima-
síðunni. Nú er bara að bíða og sjá hvort ís-
lenska síðan slái í gegn eins og fyrirmyndin.