Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.2006, Síða 52
52 LAUGARDAGUR 21. JANÚAR 2006
Sjónvarp DV
^ Sjónvarpið kl. 21.50
28 dagar
Dramatísk bandarísk mynd frá árinu
2000. Aðalhlutverkið leikur Sandra
Bullock en hún leikur konu sem fer í
áfengismeðferð og lærir að lifa lífinu
upp á nýtt. Kvikmynd sem kemur út
tárunum á hörðustu sjóurum.
► Stöð 2 kl. 01.15
The
Sweetest
Thing
Rómantísk gamanmynd
með leikkonunni fögru
Cameron Diaz í aðalhlut-
verki. Hún leikur konu sem
reynist erfitt að fóta sig í
ástamálunum og klúðrar í
sífeliu tækifærinu til þess
að finna draumaprinsinn.
SJÓNVARPIÐ
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Curra gris
8.08 Kóalabræður 8.19 Fæturnir á Fanney
8.32 Franklín 8.58 Konráð og Baldur 9.11
Konráð og Baldur 9.27 Matta fóstra og Imynd-
uðu vinirnir 9.50 Gló magnaða 10.04 Kóala-
^birnirnir 10.30 Stundin okkar 11.00 Kastljós
11.30 Fleimsbikarkeppnin á skíðum 13.50 Is-
landsmótið I handbolta 15.45 Flandbolta-
kvöld 16.05 Landsleikur I handbolta 17.50
Táknmálsfréttir 18-00 Hope og Faith (39:51)
18.30 Frasier (Frasíer XQBandarisk gaman-
þáttaröð. e.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Timinn líður hratt - Hvað veistu um
Söngvakeppnina? Spumingaþáttur á létt-
um nótum um Söngvakeppni Sjónvarps-
ins.
20.10 Söngvakeppni Sjónvarpsins 2006 (1:3)
Kynnt verða 8 af þeim 24 lögum sem
valin voru i undankeppnina.
21.00 Spaugstofan
21.30 Söngvakeppni Sjónvarpsins - Úrslit
Kynntar verða niðurstöður úr sfma-
kosningu kvöldsins.
21.50 28 dagar (28 Days)
Bandarísk biómynd frá 2000. Leikstjóri
er Betty Thomas og meðal leikenda
eru Sandra Bullock, Viggo Mortensen,
Elizabeth Perkins og Steve Buscemi.
23.30 Verndarengillinn 1.10 Magdalenu-
systurnar (Kvikmyndaskoðun telur myndina
ekki hæfa fólki yngra en 12 ára. e) 3.05 Út-
varpsfréttir i dagskrárlok
0 skjAreinn
10.15 Top Gear (e) 11.00 2005 World Pool
Championship
12.30 Rock Star: INXS (e) 14.10 Charmed (e)
14.55 Blow Out II (e) 15.40 Australia's Next
Top Model (e) 16.25 Lítill heimur (e) 17.15
Fasteignasjónvarpið 18.15 The King of
Queens (e)
18.40 Will & Grace (e)
19.00 Family Guy (e)
19.30 Malcolm In the Middle (e)
20.00 All of Us Tia finnur upptöku frá brúð-
kaupi Roberts og Neesee og verður
afbrýðisöm.
20.25 Family Affair French sendir strákana í
einkarekinn skóla og þau eru ekki al-
veg að passa þar inn. Bill ákveður að
taka krakkana úr skólanum og láta Mr.
French kenna þeim heima.
20.50 The Drew Carey Show
21.15 Australia's Next Top Model
22.00 Law & Order: Trial by Jury
22.45 Hearts of Cold Forboðin ást á tlmum
ihaldssemi og stéttaskiptingar. Ung
kona af lægri stéttum fellur fyrir rikum
lækni og þarf að berjast við fordóma.
23.30 Stargate SC-1 (e) 0.15 Law & Order:
SVU (e) 1.00 Boston Legal (e) 1.45 Ripley's
Believe it or not! (é) 2.30 Tvöfaldur Jay Leno
(e) 4.00 Óstöðvandi tónlist
7.00 Jellies 7.10 Músti 7.15 Ljósvakar 7.25
Kærleiksbirnirnir (16:60) 7.40 Magic School-
bus 8.05 Pingu 8.10 Crallararnir 8.35 Barney
4-5 9.05 Með afa 10.00 Kalli á þakinu
10.25 Pokémon 5 (Pokémon hetjur) 11.35
Home Improvement 3 (11:25) 12.00 Hádeg-
isfréttir 12.15 Bold and the Beautiful 14.00
Idol - Stjörnuleit 14.55 Meistarinn (4:21)
15.55 ABC Special - Teri Hatcher 16.30
Crumpy Old Women (2:4) 17.10 Sjálfstætt
fólk 17.45 Martha
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Iþróttir og veður
19.10 The Comeback (Endurkoman) Glænýir
gamanþættir með Lisu Kudrow.
19.40 Stelpurnar (20:20) Lokaþáttur þessara
frábæru islensku gamanþátta.
20.05 Bestu Strákarnir Strákarnir Auddi,
Sveppi og Pétur Jóhann tóku upp á
ýmsu I vikunni.
20.35 Það var lagið Að þessu sinni mæta til
leiks stórsöngvaramir Hlin Pétursdóttir
og Kiddý Thor á móti Jóhanni Friðgeiri
og Þorgeiri Andréssyni.
21.35 It Runs in the Family (Fjölskyldubönd)
Blómynd sem fjallar um ósamrýmda
fjölskyldusem sem reynir að treysta
samböndin eftir að höfuð fjölskyld-
unnar, sá gamli, fær heilablóðfall.
23.25 Ripley's Game (Stranglega bönnuð
börnum)
• 1.15 The Sweetest Thing
(Bönnuð börnum) 2.40 The Accidental Spy
(Bönnuð börnum) 4.05 Malibu's Most
Wanted (Bönnuð börnum)
£ó9T7
9.55 ítölsku mörkin 10.25 Ensku mörkin
10.55 Spænsku mörkin
11.25 NBA 2005/2006 - Regular Sea-
sonl3.25 Enski boltinn 15.15 World
Supercross GP 2005-06 16.10 Motorworld
16.40 World's strongest man 2005 17.10
Enska bikarkeppnin 3. umf.
18.50 NBA 2005/2006 - Regular Season
(18:27)
20.50 Spænski boltinn (Spænski boltinn
05/06) Bein útsending frá leik Real
Madrid - Cadis í spænsku deildinni.
23.00 Hnefaleikar 0.45 Hnefaleikar 2.00
Hnefaleikar
: BIO
STÖÐ 2 - BÍÓ
WSBSk
6.15 Pirates of the Caribbean: The 8.35
Fletch 10.10 I Capture the Castle
12.00 Harry Potter and the Philopher's Stone
14.30 Pirates of the Caribbean: The 16.50
Fletch 18.25 I Capture the Castle
20.15 Harry Potter and the Philopher's Stone
(Harry Potter og viskusteinninn) •
22.45 Solaris Solaris er pláneta i órafjar-
lægð þar sem undarlegir atburðir
gerast. Bönnuð börnum.
0.20 Session 9 (Stranglega bönnuð börnum)
2.00 The Foreigner (Stranglega bönnuð börn-
um) 4.00 Solaris (Bönnuð börnum)
SIRKUS
17.30 Fashion Television (1:34) 18.00 Girls
Next Door (12:15)
18.30 Fréttir NFS
19.00 Friends 6 (7:24) (e)
19.30 Friends 6 (8:24) (e)
20.00 Summerland (8:13)
20.45 Sirkus RVK (12:30)
21.15 American Dad (6:13) (Homeland In-
security) Frá höfundum Family Guy
kemur ný teiknimyndasería um mann
sem gerir allt til þess að vernda landið
sitt
21.40 American Dad (7:13) (Deacon Stan,
Jesus Man)
22.05 Fabulous Life of (10:20) (Fabulous Life
of: Oprah) ( þessum þætti er farið á
bak við tjöldin með sjónvarpsstjörn-
unni Opruh.
22.30 HEX (16:19) Bönnuð börnum.
23.15 Splash TV 2006 23.45 Laguna Beach
(5:17)
► Skjár einn kl. 21.15
Australia’s Next
Top Model
Áströlsk útgáfa af raunveruleikaþáttunum sívinsælu sem
upprunnir eru í Bandaríkjunum. Þættirnir hafa til umfjöll-
unar hóp íðilfagurra ástralskra fyrirsætna sem stefna á að
verða fremstar á sínu sviði í heimalandinu, með misjöfnum
árangri þó.
næst á dagskrá...
laugardagurinn 21. januar
Spurningakeppnin Tíminn líður hratt -
Hvað veistu um Söngvakeppnina? er á
dagskrá Ríkissjónvarpsins kl. 19.40 í
kvöld. Mun Haraldur Freyr Gíslason
dæma keppnina en Ragnheiður Eiríks-
dóttir er spyrill.
Stelpurnar
Hiálmum 11
„Ég er nú bara búinn að koma
mér í þessa aðstöðu að vera þetta
Eurovision-hirðfífl," segir Haraldur
Freyr Gíslason, betur þekktur sem
Halli í Botnleðju. Haraldur dæmir
spurningakeppnina Tíminn líður
hratt - Hvað veistu um
Söngvakeppnina? sem sýnd verður í
Ríkissjónvarpinu kl. 19.40 í kvöld.
Spyrill í keppninni mun vera Ragn-
heiður Eiríksdóttir ,öðru nafni Heiða
í Unun, en Gísli Marteinn Baldurs-
son samdi spurningarnar. Þjóð-
þekktir einstaklingar
munu keppa um hver er
fróðastur um
Söngvakeppni MKfe-
Sjónvarps-
ins en 20 ár eru síðan íslendingar
tóku fyrst þátt í Söngvakeppni evr-
ópskra sjónvarpsstöðva.
Halli vill ekki upplýsa neitt um
gang mála en segir keppnisandann
munu svífa yfir vötnum þegar keppt
verður í kvöld.
„Þetta verður hörkukeppni og
mjög spennandi," segir Halli sem
veit ýmislegt um úrslit keppninnar.
Hann vill þó ekki segja neitt um
keppnina annað en að von sé á
þrælspennandi þætti.
„Ég segi ekki neitt til að eyði-
leggja ekki spennuna þó að ég gæti
mögulega eyðilagt eitthvað fyrir ein-
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
© AKSJÓN
. Jféttaþátturinn Korter er sýndur kl.18.15 og endur-
sýndur á klukkutíma fresti til kl. 9.15
ntSHI} ENSKI BOLTINN
12.05 Upphitun (e) 12.35 Everton - Arsenal
(b) 14.45 Ávellinum með Snorra Má 15.00
Tottenham - Aston Villa (b) 17.00 Á vellinum
með Snorra Má (framhald) 17.15 W.B.A. -
Sunderland (b) 19.30 Bolton - Man. City Leik-
ur frá þvl fyrr I dag. 21.30 Newcastle - Black-
bum Leikur frá þvf fyrr f dag. 23.30 Middles-
brough - Wigan 1.30 Dagskrárlok
Dansþáttur íslensku
þjóðarínnar
Kristján Helgi Stefánsson og Helgi Már Bjarnason sjá um Par-1
ty Zone á Rás 2 kl. 19.30 og munu hita upp fyrir árslistakvöld
sitt á NASA seinna um kvöldið. Það má búast við hörkudans-
senu. Party Zone hefur í mörg ár matreitt fyrsta flokks danstónlist ofan í
landann og er engin breyting þar á þetta kvöldið.
TALSTÖÐIN FM 90,9
!Pi
9.00 Bflaþáttur 10Æ3 Laugardagsmorgunn 12.10
Hádegisútvarpið 13.00 Bókmennaþátturinn
14.00 Úr skríni 15.03 Glópagull og gisnir skógar
e 16.00 Sannar kynjasögur eftir Cheiro. 17.03
Frjálsar hendur llluga e. 18.00 Hitt og þetta úr
Allt&sumt e. 18J0 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Bfla-
þáttur e. 20.00 Laugardagsmorgunn e. 22.00
Hádegisútvarpið e. 23.00 Bókmenntaþátturinn e.
0.00 Ur skríni e.