Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Page 11

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Page 11
DV Fréttir ÞRIÐJUDAGUR 31. JANÚAR 2006 7 7 milljónir í listamanna! fsak Harðarson Kristín Helga Gunn- arsdóttir Kristín Marja Bald- ursdóttir Linda Vilhjálms- dóttir Ragnheiður Sigurð- ardóttir Rúnar Helgi Vignis- son Sigfús Bjartmars- son Sigrún Eldjárn Sigurjón Magnús- son Stefán Máni Sig- þórsson Sindri Freysson 19 MYNDLISTAR- MENN Ásdís SifGunnars- dóttir Birgir Snæbjörn Birgisson Birgir örn Thorodd- sen Björk Guðnadóttir Guðjón Ketiisson Hrafnhildur Sigurð- ardóttir Hulda Stefánsdóttir fvar Vaigarðsson Jón Laxdal Hall- dórsson Jón B. Kjartansson / Jón B.K. Ransu Karlotta Blöndal Magnús Sigurðar- son Ólöf Ragnheiður Björnsdóttir ÓlöfNordal PéturThomsen Sigurður Guðjóns- son Sirra Sigrún Sigurð- ardóttir Steingrimur Eyfjörð Kristmundsson Unnar Örn Jónas- son Auðarson 5 TÓNSKÁLD Elín Gunnlaugs- dóttir Hildigunnur Rún- arsdóttir Hilmar Jensson Karólína Eiríksdótt- 17 úr LISTA- SJÓÐI Alina Dubik Ármann Helgason Ástrós Gunnars- dóttir Einarörn Bene- diktsson Guðrún Birgisdóttir Guðrún Jóhanna Óiafsdóttir HörðurTorfason Jóhann Friðgeir Valdimarsson Kristinn H.Árnason Kristín Ragna Gunnarsdóttir Laufey Sigurðar- dóttir Rúnar Guðbrands- son Sesselja Guð- mundsdóttir Steefvan Ooster- hout Steinunn Birna Ragnarsdóttir Tinna Þorsteins- dóttir Una Sveinbjarnar- dóttir 4 MANUÐIR 1 listamaður 874.048 krónurá mann Úlfar Ingi Haralds- son tónskáld 3 MÁNUÐIR 14 listamenn Kr. 655.536 krónur á mann 8 RITHÖFUNDAR A. Hildur Hákonar- dóttir Atli Magnússon Elisabet KJökuis- dóttir Erlingur E. Halldórs- son Kristln Eiriksdóttir Siguriaug Didda Jónsdóttir Valur Brynjar Ant- onsson Vésteinn Lúðviks- son 6 Úr LISTASJÓÐI Barði Jóhannsson Jón BaldurHlíð- berg Maria Sjöfn Dupuis Daviðsdóttir MichaelJón Clark Páll Eyjólfsson Sunna Gunnlaugs- dóttir FERÐASTYRKIR 10 listamenn 109.256 krónurá mann 2 MYNDLISTAR- MENN Anna Jóelsdóttir Sigríður Ágústs- dóttir 8 úr LISTASJÓÐI Gísli Örn Garðars- son Hanna María Karls- dóttir Karen Maria Jóns- dóttir Kristín Björk Krist- jánsdóttir Margrét Helga Jó- hannsdóttir Nína Dögg Filipp- usdóttir Richard Simm Sigrlður Aðalsteins- dóttir Rigningarveður setur svip sinn á skólastarfið Allt á floti í MH Flot í kjallaranum Nem- endurMH sátu nánast I vatnspoiiunum i gær og voru óánægðirmeð við- brögð skólayfirvalda. „Þetta eru óviðunandi aðstæður, skólinn er látinn grotna niður án þess að nokkuð sé gert," segir Vil- hjálmur Sigurðsson nemandi í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Norðurkjallari hússins var á floti í gær og sátu nemendur því nánast í vatnspollum. Þetta er í annað skipt- ið sem vatn fer í gegnum veggi skól- ans og safnast saman á gólfi norður- Lárus rektor Alrangt að skólayfirvöld vilji ekkert gera vegna lekans. kjallarans. Þar hafa nemendur að- stöðu til þess að slappa af, setjast niður og spjalla við samnemendur sína. Sófar, borð og stólar eru í norður- kjallara skólans og sátu nemendur þar í morgun þrátt fyrir að vatn væri á öllu gólfinu. „Lyktin þarna er mjög slæm. Ef bleytan verður þarna lengi þá kemst raki í stólana sem eru þarna og þá er kjörið tækifæri fyrir gersveppi að festa sig við þetta. Ég hef heyrt dæmi um það að bækur hafl blotnað en ekkert alvarlegt tjón samt. Frekar svona almenn óþægindi vegna skeytingarleysis," segir Vilhjálmur. Lárus H. Bjarnason, rektor Menntaskólans í Hamrahlíð segir það airangt að skólayfirvöld vilji ekkert gera vegna lekans: „Þetta ger- ist bara við þessi veðurskilyrði. Þetta tengist byggingarframkvæmdum hjá okkur." Lárus segir að ekki hafi verið hugsað fyrir vatni sem annars gat runnið frjálst þegar sökkull var steyptur við gamla útganginn á norðurkjallaranum. „Ástæðan fyrir því að þetta var ekki hreinsað upp strax er sú að við höfðum samband við verktakann og vildum láta dæla upp úti svo það kæmi ekki vatn jafnharðann inn,“ segir Lárus en um miðjan dag í gær var búið að hreinsa upp vatniö. Frítt fóruneyti á Zappa-tónleikum 9. júní Brock, Vai, Bozzio með Zappa-sonum Furðufuglinn og snillingurinn Frank Zappa lést langt um aldur fram árið 1993. Hann á eldheita aðdáendur hér á landi og þeir telja nú dagana til þess 9. í júnímánuði en þá koma syn- ir Zappa: Ahmet og Dweezil og leika tónlist föður síns. Mun þetta vera í fyrsta skipú sem þeir koma ffam op- inberlega í því skyni. Tónlistaráhugamönnum má ljóst vera að þetta verður ekkert DJ rúnk heldur verður í för með þeim Ahmet og Dweezil frítt föruneyti. Ber þar hæst nöfn þriggja snillinga sem léku með Zappa á sínum tíma. Gítarleikar- inn Steve Vai hefur ítrekað verið val- inn sem besti gítarleikarinn af ýmsum tónlistartímaritum en hann var með- al annars í hljómsveitinni Whitesna- Synir Zappa Á tónleikun- um verður notast við tökur frá Frank Zappa og spila ' miklir meistarar með. ke. Hann kemur sem og trymbillinn Terry Bozzio. Margir slagverksáhuga- menn muna Bozzio þegar harm var hér á ferð og hélt eftirminnilega trommusýningu í Loftkastalanum árið 1993. Þá er ónefndur Napoleon Murphy Brock sem blæs í saxófón og syngur. í honum má heyra á nokkrum af bestu plötum Zappa, þeim Apostrophe(é), One Size Fits All, Roxy And Elsewhere og Sheik Yerbouti.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.