Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Page 14

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Page 14
14 ÞRIÐJUDACUR 31. JANÚAR 2006 Fréttir DV Samstillt átak gegn Dönum SMS-skilaboð ganga manna á milli I Saudi-Arabiu. Jakob Bjarnar Gretarsson • „Meiri séns að Elvis láti sjá sig," segir ónefndur tónleikahaldari. Tveir menntskælingar vinna nú hörðum höndum að því að undirbúa komu U2 til landsins. Eru þeir meira að segja búnir að setja dagsetningu á komu Bono og félaga í írska jarð- skjálftabandinu: 16. júní í Egiishöll. -------Tj=—--- DV heyrir að þessir / ~\ ungu fullhugar telji f víst að þeir séu með 1 gullgæsina í hönd- ajkjff'[' I .......... hinír m lrkííá(r*M verseraðri í faginu láta sér fátt um finn- ast, benda á að U2 hætti tónleikaför sinni 9. aprfl í Hawaii og óttast það helst að ungu drengimir fari illa út úr viðskiptum við hrappa sem eru víst ófáir í faginu. Hitt er að varhugavert getur reynst að vanmeta menn þó ungir séu... • Tónleikahaldarar em nú að undir- búa sumarið sem mest þeir mega. Enn er krónan há gagnvart dollar þannig að nú er lag sem fyrr. DV heyrir ýmsum nöfhum frægra tón- listarmanna fleygt þó ekki hafi neitt fengist staðfest. Þannig er Roger Waters úr Pink Floyd sagður á leið- inni; Peter Gabriel, Ian Anderson úr Jet- hro Tull og goðsögn- in úr blúsheimum, BB King, em einnig nefndir... • Og talandi um óstaðfestar fregnir. Ein sagan af BB King er á þá leið að gamli blúshundurinn hafi verið bú- inn að vera lengi „on the road" þegar hann fór að fá ranghugmyndir um að kona hans væri farin að halda fram hjá sér. Frú BB barst þettatil eyma og til staðfest- ingar trúmennsku sinni lét hún húðflúra B á sitthvora rasskinn sína. Þegar konung- urinn kom heim þreyttur og frú BB sýndi honum tattúið spurði hann með þjósti: „Who the fuck is BoB?“... • Einhver mesti áhugamaður um prófkjörsbaráttu Samfylkingar í Reykjavík er össur Skarphéðinsson sem spáir reglulega í spilin. Niður- staða hans eftir heimsókn á kosn- ingaskiifstofurer sú að Steinunn Val- dís sé töffarinn í hópnum, Stefán Jón vinni fegurðarsam- keppnina og Dagur B. Eggertsson sé gáfulegasttir. Og víst er að á kosninga- skrifstofu Dags í Áusturstræti er fyrir á fleti mikil gáfu- mannaklíka með innstu koppa í búri þá Kristján Guy Burgess og Guð- mund Steingrúnsson... • Hjálmar Blöndal hafði stuttan stans sem blaðamaður á Markaði Hafliða Helgasonar. Var hann, nokk- uð óvænt, ráðinn sem sérlegur að- stoðarmaður Jóns Ásgeirs, forstjóra Baugs - svona eins konar Ásgeir Frið- geirs Jóns Ásgeirs. Ekki er mikið pláss í húsakynnum Baugs íTorfunni oger Hjálmar því með skrifstofu hjá Hreini Loftssyni íWater- gate-byggingunni. Mikið hefur breyst hjá Hjálmari eftir að hafa átt í daglegum samskiptum við Hrein, kflóin renna af honum en báðir stunda þeir félagamir heilsu- rækt af kappi í Laugum... Skopmyndir af Múhameð spámanni sem birtust í danska dagblaðinu Jyllandsposten í september síðastliðinn valda miklum usla í arabaríkjun- um. Þrátt fyrir að Jyllandsposten hafi opinberlega birt yfirlýsingu þar sem blaðið harmar að hafa með myndbirtingunum móðgað arabaheiminn, virð- ast múslimar ekki taka það gott og gilt. Margar verslanir í arabalöndun- um hafa tekið úr hillum sínum vörur frá Danmörku og Líbía hefur lokað sendiráði sínu í Kaupmannahöfn og Saudí Arabía er búin að kalla heim sendiherra sinn í Danmörku. Gripu til aðgerða Vopnaðir menn úr AL-Yasser-flokknum, sem er tengdur Fatah-hreyf- Ingunni, umkringdu skrifstofur Evrópubandalagsins i Gazo- borg igærtil að mótmæla framferði Jyllands-Posten. 5* Auk Líbíu og Sádí Arabíu er Egyptaland að íhuga að kalla heim sendinefnd sína í Danmörku vegna skopmyndanna sem birt- ust í Jyllandsposten af Múhameð spámanni. Palestínumenn í Gaza brenndu danska fánann á götum úti og verslunareig- endur hafa séð sig knúna til að taka úr hillum sínum vörur frá Danmörku vegna þrýstings viðslkiptavina. Danskir þegnar sem búa í araþaríkjunum eru varaðir við að verða fyrir aðkasti og danskir útflytjendur hafa miklar áhyggjur af viðskipta- þvingunum arabaríkjanna. Forsætisráðherra dana Anders Fogh Rasmussen sagði á sunnudag að hann hyggðjst ekki biðja arabaríkin afsökunar þvf ríkisstjörn hans bærí ekki ábyrgð á því sem frjáls fjölmiðlun í landinu birtir. - Vöruhús springur í Kína Flugeldar bana 36 Að" rhinnsta kósti 36 létust og 48 slösuðuðst, þónokkrir alvarlega, þegar sprenging varð í vöruhúsi er geymdi flugelda í borginni Anyang í Kína um helgina. Stór hluti fórnar- lambanna var við hugleiðslu í hofi skammt frá vöruhúsinu. Um helgina voru Kínverjar að fagna nýju ári. Nokkur hundruð manns deyja árlega í slysum sem tengd eru flug- eldum. Mörg slysin verða í vönrhús- um eða verksmiðjum sem hafa með flugelda að gera. Oft eru aðstæður starfsfólksins hrikalegar. 112 manns þurftu læknishjálp í Peking, höfuðborg Kína, eftir óhöpp með flugelda um helgina. í borginni Chongqing var nóg um að vera. Tjl- 48 slasaðir Sprengingin var öflug og þurftu kynnt var um tæplega 200 atvik þár 48 að Ieita sf' læknishjálpar. sem slæm meðferð á flugeldum oili 1994. Banninu var aftur á móti aflétt því að eldur braust út. á síðasta ári í um 100 borganna. Kín- Flugeldarvorubannaðiríum200 verjary^lj^. hrekja slæma borgum um allt landið frá árinu anda á brott í byrjun nýs árs. Skopmyndirnar.tólf sem birtust í Jyllandsposten í september síð- ástliðinn af Múhameð spámanni voru einnig birtar í norska tímarit- inu Magazinet fýrr í þessum mán- uði. Þessar myndbirtingar eru búnar að reita til reiði múslima víða í arabaríkjunum því múslimar segja þetta móðgun við trúárbrögð þeirra og vanvirðingu við Mú- hameð spámann. Viðbrögðin hafa ekki látið á sér standa þvfleiðtogi Líbíu, Gaddafi, er búinn að loka sendiráði sínu f Danmörku. Sádí Arabía er búin að kalla heim sendi- herra sinn í Kaupmannahöfn og Egiptaland er að íhuga að kalla heim sendinefnd sína í Dan- mörku. Utanríkisráðuneytið í Dan- mörku varar dani við ferða- lögum til arabaríkjanna Danska utanríkisráðuneytið sendi frá sér tilkynningu þar sem Danir eru varaðir við að fara til Sádí Arabíu sem venjulegir ferða- menn og einnig biður ráðuneytið alla danska þegana í arabaríkjun- um að vera á varðbergi, sérstak- lega í Egyptalandi, íran, Líbanon, Alsír, Paldstan og á yfirráðasvæð- Fréttamaður á batavegi Hlífðarbúnaður bjargaði Woodruff Bob Woodruff, bandaríski frétta- maðurinn sem slasaðist um helgina í írak er nú allur að koma til. Eins og DV greindi frá í gær var Woodruff ásamt myndatökumanni að fjalla um bandaríska hermenn í frak þeg- ar bíll sem þeir voru í lenti í spreng- ingu. Talsmaður spítalans sem ann- ast fréttamanninn segir að hlífðar- búnaður sem Woodruff var í hafi lflc- lega bjargað lífi hans. David Westin, fréttastjóri ABC- sjónvarpsstöðvarinnar sem Wood- ruff vinnur hjá, segir að hinir slös- uðu hafi tekið framförum. „Við eig- um ennþá langt í land, en svo virðist sem tvímenningamir hafi tekið framförum frá því í gær." Woodruff og myndatökumaðurinn Doug Vogt Á lífl Hlífðarbún- aður bjargaði fréttamanninum Bob Woodruff, sem lenti í sprengingu / Irak um helgina. voru fluttir á herstöð Banda- ríkjamanna í Þýskalandi og verður annast um þá þar.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.