Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Qupperneq 16
16 ÞRIÐJUDAGUR 3 7. JANÚAR 2006
Sport DV
Bjarni Guðjóns-
son Vonast til að fá
starfslokasamning
hjá Plymouth.
IWCBH
Baghdatis í 27.
sæti
Kýpverj-
inn Marcos
Baghdatis
skaust upp
um 27 sæti á
styrkleikalista
alþjóða-
tennissam-
bandsins eftir
frammistöðu sfna á Opna
ástralska meistaramótinu.
Fyrir mótið var hann í 54.
sæti en er nú í því 27. Bag-
hdatis er orðin að þjóðar-
gersemi í Kýpur eftir að
hann komst í úrslitaleikinn
á mótinu þar sem hann
varð að játa sig sigraðan
fyrir Roger Federer. Bag-
hdatis-æði hefur gripið um
sig á Kýpur og hefur verið
um fátt annað rætt undan-
farnar vikur en frammi-
staða hans á tennisvellin-
um.
Teitur byrjar
vel
Teitur Þórðarson byrjar
vel í sínum fyrstu leikjum
með KR en liðið hefur unn-
ið tvo fyrstu leiki sína á
Reykjavíkurmótinu. KR
vann fyrst Leikni, 5-1, og
svo Þrótt, 3-1. Grétar Hjart-
arson skoraði tvö mörk í
báðum leikjunum og Rógvi
jacobsen skoraði samtals
þrjú mörk í leikjunum
tveimur. Þá vann Valur
Fram með tveimur mörk-
um gegn einu en þar sem
liðið tefldi fram ólöglegum
leikmanni, Jakob Spans-
berg, verður Fram skráður
3-0 sigur.
Á miðnætti í kvöld lokar félagaskiptaglugginn í knattspyrnuheiminum. Þónokkrir
íslenskir knattspyrnumenn hafa skipt um félag í janúarmánuði en feitasti bitinn,
Gunnar Heiðar Þorvaldsson, verður sennilega um kyrrt í Svíþjóð. Bjarni Guðjóns-
son vonast til að losna frá Plymouth og þá gæti verið mögulegt að Lokeren kaupi
Davíð Þór Viðarsson frá FH í stað þess að fá hann lánaðan.
Fæ vonandi starfs-
Inkasamning
Alþjdðlegi félagaskiptaglugginn í knattspyrnu rennur út á miðnætti í kvöld. Fjöl-
margir knattspyrnumenn hafa verið á ferð og flugi allan janúarmánuð en þó hafa
færri íslenskir knattspyrnumenn skipt um vettvang en búist var við. Munar þar
mestu um að Gunnar Heiðar Þorvaldsson verður sennilega áfram í Svíþjdð.
Jóhann kemur
sennilega heim
Jóhann B. Guðmundsson
mun sennilega halda heim á
leið og spila hér á landi í
sumar. Hann er á mála hjá
sænska úrvalsdeildarliðinu
örgryte og er samnings-
bundinn liðinu til loka
næsta tímabils en engu að
síður mun hann ekld spila
með liðinu í sumar. „Það
eru mestar líkur á því að ég
komi heim," sagði Jóhann í
samtali við DV Sport. Hann
hefur helst verið orðaður við
lið FH, Keflavík og Fylkis.
mnMKSA
Bjarni Guðjónsson hefur ekki átt sjö dagana
sæla hjá Plymouth í ensku 1. deildinni undanfarið
eins og svo margoft hefur komið fram. Síðan að
Tony Pulis, gamli stjóri Bjama hjá Stoke, tók við
liðinu hefur hann engin tækifæri fengið og ekki
einu sinni verið með í leikmannahópi liðsins.
Bjami vill losna frá Plymouth en hann er ekki tilbú-
inn að sætta sig við hvað sem er, enda erhann með
fjölskyldu sem hann þarf að hugsa um eins og
hann hefur sjálfur sagt.
„Þetta er allt í vinnslu hjá mér eins og stendur,1'
sagði Bjami við DV Sport í gær. „Það getur verið að
þeir bjóði mér starfslokasamning í dag og ef ég
geng að honum fyrir miðnætti í kvöld verður mér
frjálst að ganga til liðs við hvaða félag sem er, nema
í ensku úrvalsdeildinni. Ég vonast auðvitað til að
losna frá félaginu en ég verð þá að geta lifað á þeim
kjömm sem þeir bjóða mér í starfslokasamningn-
n
um.
Það þykir venjan að félögin greiði þeim leik-
mönnum helming þeirra launa sem þeir hefðu
annars fengið á samningstímanum í starfsloka-
greiðslu og segir Bjami að hann myndi sætta sig
við það.
Bjami æfði fyrr í mánuðinum með belgíska úr-
valsdeildarliðinu Lokeren en hafnaði samningstil-
boði þeirra. Honum leist þó vel á liðið og þjálfara
þess en ákvað að sætta sig ekki við hvaða tilboð
sem er.
Sáttur í Svíþjóð
Gunnar Heiðar Þorvaldsson,
leikmaður Halmstad, varð á
síðustu leiktíð marka-
hæsti leikmaður sænsku
úrvalsdeildarinnar og
var í kjölfarið orðaður við
fjöldamörg lið. Nú fyrir skömmu
\ bárust þær fregnir að stuðnings-
menn Wolves í ensku 1. deildinni
ætluðu að safna saman pening
svo að félagið gæti keypt Gunnar
Heiðar. Ekkert varð þó úr því, eft-
ir því sem best er vitað.
„Það er ekkert að gerast svo
ég viti til,“ sagði Gunnar Heiðar.
„Enda er ég mjög sáttur í Sví-
þjóð. Ég hef þar að auki verið
Davíð ÞórVið-
arsson Lokeren
verður að kaupa
hann vilji félagið
fá hann.
meiddur og var fyrst í morgun að spila fót-
bolta á æflngu. Ég þyki því ekki góð kaup
eins og er og þar fyrir utan em þau lið
sem em að leita sér að leikmönnum nú
frekar öivæntingafull og er það
kannski ekki besti kosturinn í stöð-
unni fyrir mig. Ég get hins vegar i
samið við hvaða lið sem er eftir
noklcra mánuði og finnst ekki verra
að bíða."
Davíð keyptur frá FH?
Davíð Þór Viðarsson hefur
verið til reynslu hjá belgíska úr-
valsdeildarliðinu Lokeren og
stóð hann sig svo vel að þjálfari
liðsins vill fá hann til liðsins. í
upphafi leit út fyrir að FH myndi
lána Davíð Þór til Lokeren til vors-
ins og forráðamenn Lokeren gætu
þá ákveðið hvort þeir
myndu semja við hann til
ijögurra ára eða senda J
hann aftur heim til ís-
lands.
Samkvæmt heimildum
DV Sports munu FH-ingar
hins vegar ekki vera hrifnir
af þeim áætlunum þar sem
Davíð myndi ekki fá leik-
heimild með FH fyrr
en 15. júlí í sum-
ar þó svo að
hann kæmi
heim frá
Belgíu í
maímán- />»j
uði. Eina
lausnin
sé því
að Lokeren
kaupi upp
samning
Davíðs við
FH sem
nær til næstu
þriggja ára.
eirikurst@dv.is
ÍSLENDINGAR Á FERÐ í JANÚAR
Gunnar Heiðar
Þorvaldsson
Verður sennilega
um kyrrt I Svlþjóð.
----------------
Bjarni Eiríksson
Garðar Gunnlaugsson
Helgi Valur Danielsson
Hólmar örn Rúnarsson
Arnar ÞórViðarsson
Emil Hallfreðsson
Þórður Guðjónsson
Helgi Sigurðsson
til Silkeborg
til Dunfirmline
til Öster
tilTrelleborg
til Twente FC
tll Malmö FF
tillA
til Fram
Dregiö var í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar í gær:
Manchester United á leiðinni á Anfield í Liverpool
"y; 14.15 EM i handbolta: Hitað upp fyrir leik ís- landsáRÚV.
14.40 EM í handbolta:
Ísland-Rússland í
beinni á RÚV.
16.55 EM í handbolta:
Danmörk-Króatía f
beinni á RÚV.
S&J7
22.25 Ensku bikar-
" mörkin á Sýn.
Evrópumeistarar Liverpooi
mæta erkifjendum sínum í
Manchester United í fimmtu um-
ferð ensku bikarkeppninnar en
dregið var f 16 liða úrslitin í gatr.
Leikurinn fer fram á Anfield 18. eða
19. febrúar en Manchester United
hefur unnið báðar bikarviðureignir
liðanna síðasta áratuginn, 1-0, f
bikarúrslitaleiknum 1996 og 2-1 í
fjórðu untferð tímabilsins 1998-99.
Liðin mættust í deildinni á Old
Trafford á dögunum og þá vann
Manchester United 1 -0 með marki
frá Rio Ferdinand á lokamfnútu
leiksins. „Við spiluðum við United á
dögunum og þar sá fólk að þar fara
tvö ntjög jöfn lið," sagði Rafael
Benitez, stóri Liverpool, eftir að
ljóst var að Liverrpool fengi
Manchester United í heintsókn í
næstu umferð. „Þá vonun við að
spila á útivelli en höftitn heimaieik-
inn f þessari viðureign sent skiptir
okkur ntiklu máli. Þetta verður
erfiður leikur en ef iið ætla sér að
vinna bikara þá þurfa þau að matta
og vinna bestu liðin í keppninni,"
bætti Spánverjinn við.
Eiður Smári Guðjolmsen og fé-
lagar f Cheisea eiga enn eftir að
tryggja sér sæti í 5. umferðinni eftir
jafntefli við Everton um helgina en
takist það fatr liðið Colchester í
iteimsókn. Phil Parkinson, stjóri
Colchester, var ánægður nteð drátt-
inn. „Þetta er frábært fyrir okkur.
Það gefur okkar ungu leikmönnum
um Juindrað
Takist ' '
Reading að slá út Birmingham
mætir liðið Stoke á útivelli en aðrir
lcikir í næstu umferð eru
Preston/Crystal Palace,
Coventiy / Middlesbrough,
Skorar Rio aftur sigurmark-
ið? Rio Ferdinand tryggði
Manchester Unitedsigurá Liver-
pool á dögunum en liðin m&t-
Newcastle-Southampton, Aston
Villa-Manchester City, Boilon-West
Ham og Charlton-Brentford en þar
mætir Hermann Hreiðarsson sfn-
unt göntlu félögunt í Brentford,