Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Side 22

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Side 22
22 ÞRIÐJUDACUR 31. JANÚAR 2006 Lífið sjálft DV mm nw mw fflKDrarao \mm Bandarískir vfsindamenn vísa á bug að getnaðarvarnarpillan valdi aukinni þyngd. Vfsindamennirnir segja að notendur pill- unnar séu konur á ákveðnum aldri þar sem þyngdaraukning sé algeng og að pillunni sé ranglega kennt um. Höfundur skýrsl- unnar segir að konur og karlar þyngist eftir þvf sem þau eldast. Konurnar hafi hingað til kennt getnaðarvarnarpillunnl um en fyrir því sé hins vegar enginn fótur. ♦ Flest börn byrja að læra að nota klósettið á aldrinum 18 til 24 mánaða. Það er þó ekkert óeðli- legt við að þriggja ára barn sé enn með bleiu. Barnið er tilbúið að læra þegar það er farið að láta vita að bleian sé blaut eða að það þurfi að nota koppinn. * Leyfðu barninu að fylgjast með þér á klósettinu. Leyfðu barninu að sturta niður. * Klæddu barnið í þægileg föt svo það geti sjálft girt niður um sig. Settu barnið á koppinn eða klósettið um leið og það sýnir merki um að það þurfi að pissa. * Fylgstu með barninu á koppinum. * Hrósaðu barninu ef það notar koppinn en ekki láta í Ijós vonbrigði ef það pissar út * Aldrei refsa barninu fyrir að pissa á sig. * Vertu þolin- móð/ur. Valið fæðubótarefni ársins 2002 í Fínnlandi MinnistöfUtr to, Birkiaska Umboðs- og söluaðili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 www.birkiaska.is Ö BETUSAN s- og söluaðili ' i: 551 9239 ;birkiaska.is HVAB VEISTII um nuumuNt J. BarnlB mltt boröar svo mlklð. ÞaB leitar eftlr brjóstlnu á tveggja tfma fresti.Ættl ég að: a. Láta lengri tima líða á milli brjósta- gjafa? b. Láta barnið drekka á fjögurra tíma fresti. c. Vera ánægð með að eiga heilbrigt barn og gefa því þegar það vill drekka? d. Gefa þvípela eftir brjóstið svo það sé ör- ugglega ekki svangt? 2. Nýfæddur sonur mlnn sefur næstum allan sólarhrlnglnn. Ættl ég að: a. Leyfa honum að sofa? b. Vekja hann til að gefa honum að drekka? c. Halda honum vakandi yfir daginn svo hann sofi yfir nóttina? 3. Ég hefmlklar áhyggjur afmjúka blett- inum á höföi nýfæddrar dóttur mlnnar. Hvað get ég gert til að koma I veg fyrir að hún slasist: a. Þvegið henni varfærnistega? b. Sett á hana hatt svo henni verði ekki kalt? c. Sleppa þvíað þvo henni um hausinn? d. Fylgjast vel með blettinum til að sjá hvorthann hverfi ekki? 4. Ég veit ekkl hvernlg ég á að þrlfa naflann á barnlnu mlnu. Ætti ég að: a. Setja plástur á hann? b. Þrifa hann varlega með bómul bleyttri úr alkahóli? c. Þrifa hann varlega með blautri bleiu? NIÐURSTAÐA: Rétt svar við spurnlngu 1 er C. Brjóstagjöf á tveggja til þriggja tíma fresti er eðlileg. Barnið þarf að drekka oft þar sem litli maginn getur bara tekið við ákveðnu magni á hverjum tíma. Ef barnið drekkur ekki nóg mun brjóstið hætta að auka mjólkina. hins vegar framleiða brjóst sem tæmast meira og líkurnar á gulu minnka. Rétt svar vfð spurningu 2 er B. Flestir barnalæknar hvetja foreldra til að vekja nýfædd börnsín svo þau 5. Sumar mæður dúða börnln sln svo þau vlrðast varla geta andað. Hvernlg á ég að klæða dóttur mlna þegar ég set hana út I vagninn? a. Henni er alltafheitt og því líður henni best í léttum þunnum fatnaði. b. Best er að klæða hana i nokkur lög af fatnaði. c. Ég myndi aldrei setja hana út. Það er ofkalt. 6. Barnið mitt hefur léstum 10% slðan það fæddlst. Ég held að: a. Það sé veikt, annars myndi það þyngjast. b. Það hafi erft efnaskiptin frá föður sín- um. c. Það fái ekki nóg að drekka. 7. Vikugamall sonur mlnn bleytlr bleluna slna I hvertsklptl sem hann drekkur. Er það ofmlkið? a. Hann notar óþarflega mikið afbleijum. b. Hann pissar ekki nógu oft. c. Þetta er algjörlega eðlilegt. 8. Systlr mln baðar nýfæddan son slnn á hverjum degl. Mér finnst það of mlklð. Það er I lagl að: a. Baða barnið annan hvern dag. b. Baða barnið einu sinni í viku. c. Baða barnið með blautum klút. 9. Mamma telur að dóttir mln ætti að sofa á hllðinnl tll að minnka llkurnar á ungbarnadauða. Það rétt er að: a. Hún ætti að ligga á bakinu. b. Það ætti að vera eins lítið afdóti í vögg- unni og mögulegt er. drekki nóg. Vektu barnið á þriggja tíma fresti til að athuga hvort það vilji ekki drekka en það er í lagi að láta lengri tíma líða á næturnar. Rétt svar við spumingu 3 er A. Þú þarft ekki að hafa miklar áhyggjur af þessu. Höfuðkúpa barnsins er ekki fullþroskuð og hún mun gróa saman. Rétt svar vlð spurningu 4 er C. Vanalega er nóg að þrífa naflann með blautri bleiu en ef sárið er óhreint skaltu bleyta bómul upp úr spritti. Ef sýking hefur komist í sárið skaltu tala við lækni. c. Bæði Aog B eru rétt svör. 70. Elglnmaður minn hefurmlklar áhyggjur afdóttur okkar. Kynfærl hennar eru bólgin og hann heldur að hún hafl melðst I fæðlngunni. Llkleg- asta ástæðan er: a. Að hann hafi rétt fyrir sér. b. Að hún hafi bólgnað upp vegna vökva sem hún kyngdi i vömbinni. c. Að allt sé i lagi, mörg börn fæðiast svona. d. Að hann sé með ofsjónir. Rétt svar vlð spurntngu 5 er B Nokkur lög af fatnaði hjálpa líkama barnsins að aðlagast hitastiginu. Þæg- indin eru mikilvægust svo þú skalt ekki dúða barnið of mikið. Fylgdust með höndum og fótum barnsins. Ef útlimirnir eru fjólubláir er barninu greinilega of kalt. Rétt svar við spurningu 6 er C. Ef barnið fær ekki nóga mjólk á fyrstu vikunum mun það léttast. Einhver þyngdarminnkun er eðlileg en 10% af fæðingarþyngd er hættuleg.Talaðu við lækni ef þú hefur áhyggjur. Tölfræði og fóstureyðingar • Um það bil 46 milljónir fóstureyð- inga eru framkvæmdar i heiminum á ári hverju. Um 20 milljón þeirra eru ólöglegar. 9 Um það bil 126 þúsund fóstureyöing- ar eru framkvæmdar á hverjum degi. 9 Fóstureyðingar eru löglegar 154 löndum. 9 Í97 löndum eru fóstureyðingar ólög- legar. 9 Um 1.370.000 fóstureyðingar eru framkvæmdar I Bandarikjunum ein- um. • 88% fóstureyðinga eiga sér stað á fyrstu sex til 12 vikum meðgöngunnar. • Um 60% kvenna sem fara I fóstur- eyðingu eiga fyrir eitt eða fleiri börn. 9 Um 47% þeirra sem fara í fóstureyð- ingu hafa áður látið eyða fóstri. 9 43% kvenna muHu dllavega einu sinni gangast undir fóstureyðingu áður en þær ná 45 ára aldri. • Flestar konur gangast undir fóstureyð- ingu á sínum yngri árum. Flestar eru á aídrinum 18til 19ára. • 52% kvenna sem velja fóstureyð- ingu eru yngri en 25 ára og 19% eru unglingar. 9 Ógiftar konur eru sex sinnum llklegri en giftar konur til að fara í fóstureyðingu. 67% fóstureyðinga eru framkvæmdará konum sem hafa aldrei gifst. 9 43% kvenna i Bandaríkjunum sem fara í fóstureyðingu eru mótmælendur, 27% voru kaþólikkar. 9 25,5% kvenna sem velja fóstureyð- ingu vilja fresta barneignum. • 21,3% hafa ekki efni á að eignast barn. 9 14,1% eiga ívandræðum i hjóna- bandinu. • 12,2%finnst þær ofungar til að verða foreldri. • 9 7,9% vilja ekki fleiri börn. 9' 3,3% fóstureyðinga eru framkvæmdar afótta við lélega he'ilsu fóstursins. 9 2,8% fóstureyðinga eru fram- kvæmdar þar sem óttast er um heilsu móðurinnar. 9 2,1% fóstureyðinga eru til komnar vegna nauðgunar eða sifjaspells. 9 54% kvenna sem velja fóstureyð- ingu segjast hafa notað getnaðarvörn. 9 8% þeirra hafa aldrei notað getnaðar- vörn.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.