Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Page 28

Dagblaðið Vísir - DV - 31.01.2006, Page 28
28 ÞRIÐJUDACUR 3 7. JANÚAR 2006 Lífið DV Jón Gunnlaugur Viggósson er nýr herra ísland. Hann segist harma hvernig mál- um Ólafs Geirs Jónssonar og Feguröarsamkeppni íslands lyktaði. Hann segist þó líta á björtu hliðarnar. Hljómsveitin Kimono sem dval- iö hefur í Berlfn undanfarfð leggur í tónleikaferðalag um Evrópu f byrjun febrúar. Strák- arnir ætla að hefja ferða- lagið hér í heimahög- um og spila því f Þjóð- leikhúskjallar- anum á fimmtudaginn næstkomandi. Sérstakir gestir verða á tónlelkunum, Jak- obínarfna, en sú hljómsveit hef- ur gert það gott undanfarið. Tónleikarnir hefjast klukkan 22 og kostar litlar 750 krónur inn. Daginn eftir spila þeir piltar í Tónlistarþróunarmiðstöðinni ásamt I adapt ^ Hættlrmeð ^ klámið Tenglasfðan geimur.is sem not- ið hefur grfðarlegra vinsælda netverja hefur hætt að benda á | tengla sem falla f flokkinn 18+, og eru f flestum tilvikum tengl- ar inn á klámsíður. í tilkynningu frá eigendum vefsíðunnar segir að þeir vilji heldur bjóða upp á ferskt og skemmtilegt efni og að þeir bjóði nú barnaland.is og femin.is velkomna í hóp not- enda. Vinsælasta tenglasíða landsins, b2.is, heldur þó áfram að benda á dónalega tengla. r Púmakóng- ^ urinn er ekki á leið í Herra ísland Þrátt fyrir ftrekaðar áskoranir hefur Birgir Fannar Pétursson ákveðið að taka ekki þátt í feg- urðarsamkeppninni Herra fs- land 2006 en hann hefur fengið fjölda áskorana á heimasíðu sinni 123.is/pumaking. Birgir þykir Ifklegur arftaki Gillzeneggers en hann þykir ákaflega Ifkurtéðum Birgi. Gillzenegger er ekki af baki dottinn en kappinn er að gefa ; út bók ásamt þvf að þátturinn hans á sjónvarpsstöðinni Sirkus hefst 30. janúar. /------\ „Það var bara hringt í mig sama kvöld og Óli var sviptur titlinum, rétt áður en tilkynningin var gefin út,“ segir Jón Gunnlaugur Viggósson, nú- verandi herra ísland. Jón endaði upp- haflega í öðru sæti keppninnar, en hefur nú hlotið titilinn eftir að Ólafur Geir Jónsson var sviptur honum. Að- standendur keppninnar gáfu út yfir- lýsingu þar sem segir að Ólafur Geir hafi ekki uppfyllt skilyrði um heilbrigt lífemi og góða fyrirmynd. Ólafur gaf svo seinna frá sér yfirlýsingu þar sem hann sagðist harma þessa niðurstöðu og að honum fyndist hann ekki hafa brotið af sér. Harmar hvernig fór „Þetta er náttúrulega spennandi fyrir mig," segir Jón Gunnlaugur um það vera orðinn herra Island. „Auðvitað harma ég hvernig fór og mér finnst þetta leiðinlegt fyrir Óla hvernig samskiptum hans og að- standenda keppninnar lauk, en ég verð náttúrlega að líta á björtu hlið- arnar í þessu rnáli." Jón Gunnlaug- ur segir að framhaldið sé alveg óráðið. „Ég á eftir að fara á fund og þá kemur allt í ljós varðandi fram- haldið." „Ég hef alveg farið í einhverjar myndatökur en það hefur ekkert verið svaðalega mikið að gera," segir Jón um það að hafa lent í öðru sæti keppninnar á sínum tíma. Ætli það muni ekki verða meira að gera hjá kappanum eftir að hafa tekið við titl- inum eftirsótta. Reiprennandi í þýsku og rekur fyrirtæki „Ég rek fyrirtæki með föður mín- um," en faðir Jóns er Viggó Sigurðs- son, landsliðsþjálfari í handbolta, sem er um þessar mundir með landsliðinu út í Sviss. „Fyrirtækið heitir versla.is og er lagersala. Við seljum alls kyns hreinlætisvörur frá Kína og öðrum Asíulöndum og það gengur bara vel," segir Jón um við- skipti þeirra feðga. „Ég var í þýsku í háskólanum, en þar sem ég tafa reiprennandi þýsku fannst mér það ekki nógu spenn- andi." Jón bjó í nokkur ár í Þýska- landi þegar Viggó faðir hans þjálfaði þar. „Ég stefni nú á að fara í við- skiptafræði og ég ætla að reyna að taka nokkra kúrsa í viðskiptafræð- inni f haust, en annars er það nú frekar góður skóli að reka fyrirtæki," segir Jón Gunnlaugur Viggósson, nýkrýndur herra ísland. asgeir@dv.is [ Viðar Ingi Péturs son Nýrþátta- stjórnandi í Helvítis morgunþættinum. Þorkell Máni Péturs- son Segir Gunnar Sig- urðsson hafa blindast affrægöinni. brotthvarfinu úr Helvítis morgun- þættinum. „Gunni bara breyttist eft- ir að hann varð einn af Strákunum. Hann heldur bara að liann sé næsti Logi Bergmann." Þorkell segist þó viss um það að hinn gamli góði Gunnar sem hann þekkir muni snúa aftur. „Ég veit að Gunnar á eftir að koma aftur niður á jörðina og vera með okkur hinum, en hann svífur svolítið núna,“ segir Þorkell Máni út- varpsmógúll. „Þetta er bara först tæm sko,“ seg- ir Viðar Ingi Pétursson, nýr þátta- stjómandi í Helvítis morgunþættin- um á X-inu 977. „Það em svona tvær vikur síðan ég byrjaði," en Viðar tók við af liinum geðþekka Þorkeli Mána Péturssyni sem er þaulvanur út- varpsmaður. „Það var verið að breyta til á X-inu og ég og Gunni þekkjumst ágætlega og þetta æxlaðist bara svona." Viðar er ekki í fullu starfi sem útvarpsmaður og segist aðhafast við hin ýmsu verk. „Hitt og þetta sko, at- hafhamaður skulum við segja." Viðar er nokkð sáttur við byrjunina og seg- ir að það sé ýmislegt á döfinni. „Þetta er allt að fæðast hjá okkur. Við erum að fara af stað með framhaldsleikrit og jafnvel fleira leikið efrú," segir Við- ar Ingi Pétursson, nýjasti meðlimur Helvítis morgunþáttarins. „Það var bara ekkert hægt að vinna með Gunnari lengur," segir Þorkell Máni um ástæðu sína fyrir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.