Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 1
í Fyrrverandi oddviti Dæmdur fyrir / vorsln barnaklams Síjiasti bærinn RUVkeypd sýningarréttinn Troðfullur íþróttapakki á átta síðum DV býður upp á átta síður afíþróttum. Allt um enska boltann, undan- úrslitin í bikarkeppni karla og kvenna í handbolta, stórleiki gærdagsins í ítölsku og spænsku knattspyrnunni og NBA-boltann. Glæsilegursigur kvennaliðs Vals íÁskorendakeppni Evrópu í handbolta og stiklað á stóru á vetrarólympíuleikunum sem settir voru við hátíðlega athöfn í Tórínó á Ítalíu á föstudaginn. Bls. 16-23 DAGBLAÐVÐ VÍSIR 37. TBL - 96. ÁRG. - [MÁNUDAGUR13. FEBRÚAR2006] VERÐ KR. 220 's HANNES SMARASON VIRÐIR EKKILOG OG REGLUR i I LAGÐIRANDYRUM LUXUSJEPPAISTÆÐIFATLAÐRA Blaðamannafundur FL Group var haldinn á Nordica Hóteli á föstudag. Athygli vakti að Porsche Cayenne-jeppa var lagt í bifreiðastæði sem er sérmerkt fyrir fatlaða. Jeppinn er skráður á Hannes Smárason, forstjóra FL Group, sem tilkynnti blaðamönnum að Icelandair yrði selt. Ragnar Gunnar Þórhallsson, formaður Sjálfsbjargar, landssambands fatlaðra, segist undrandi á því að eins áberandi menn og Hannes láti sjá bfla sína í stæðum sem merkt eru fötíuðum sérstaklega. Bls. 10 l timfamúsíð Humarhúsið • Amtmannstig í • 101 Reykjavík • Sími: 561 3303 • humarhusid.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.