Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006
Fyrst og fremst DV
Leiðari
Útgáfufélag:
365 - prentmiðlar
Ritstjóran
Björgvin Guðmundsson
Páll Baldvin Baldvinsson
Fréttastjóri:
Óskar Hrafn Þorvaldsson
DV: Skaftahlíð 24,105 Rvík, sími: 550
5000 Fax: Auglýsingar: 515 7599 -
Ritstjórn: 550 5020 Fréttaskot: 550
5090 Ritstjórn: ritstjorn@dv.is
Auglýsingan auglysingar@dv.is.
Setnlng og umbrot:
365 - prentmiðlar.
Prentvinnsla: ísafoldarprentsmiðja.
Dreifing: Pósthúsið ehf.
dreifing@posthusid.is
DV áskilur sér rétt til að birta aðsent
efni blaðsins í stafrænu formi og úr
gagnabönkum án endurgjalds.
Öll viðtöl blaðsins eru hljóðrituð.
Karen Kjartansdóttir heima og aö heiman
verandi aðalritari sovéska
Kommúnistaflokksins og leið-
togi Sovétrlkjanna á leið til
landsins. Þetta
finnast mér
ánægjuleg
tlðindi, ekki
eingöngu
vegna þess
að þar er
merkur maöur á
ferð heldur Ifka
vegna þess aö þaö er ofur-
plöggarinn Einar Bárðarson sem
færir okkur hann. Vegir Einars
viröast órannsakanlegir. Hann
er maðurinn sem gaf okkur heit-
ustu sveitaballahljómveitirnar,
bjargaði Idolinu en seint átti ég
von á þvi að hann myndi færa
okkur sjálfan Gorbatsjov. Til-
gangur Mikhail er þó ekki að
tralla íslendingum til skemmt-
unar heldur er tilgangur ferðar
hans sá aö f ár eru 20 ár frá þvf
leiðtogafundurinn var haldinn f
Höfða. Skiljanlega veröur Ron-
ald okkar Reagan þó fjarri góðu
gamni og er talið fullvfst að
tveir menn muni sakna hans,
það eru Björn Bjarnason og
Hannes Hólmsteinn.
aðeins Reagan
og Gorbatsjov
sem hafa
grafið strfö-
saxir hér á
landi. Þeir Fish-
er og Spassky
tefldu hér um helg-
ina og eins og sönnum vinum
sæmir gerðu þeir jafntefli sfn á
milli. Það virðist vita á gott að fá
austurevrópskar kempur hingað
til lands. Ef til vill ættum við aö
reyna fá fleiri og láta Einar okkar
sjá um innflutninginn.
ðumbarásþennt eftir þvf
að fá næstu hetju úr austri f
heimsókn. Sjálf vona ég að rúss-
neski öfgasinninn Zhfrfnovskfj
heiöri okkur með nærveru sinni.
Zhfrfnovskíj er
merkilegur
maður sem
skipað sér
sérstakan
sess f hjört-
um (slend-
inga þegar
hann lagði til
að landinu okkar
yrði breytt f fanganýlendu. Við
ættum samt ekki að fá Einar
Bárðarson til aö kynna hann fyr-
ir gersemum þjóðarinnar. Einar
er góður maður en ég er viss
um að ef hann tæki upp á þvf
að kynna Zhfrfnovskfj fýrir
sveitaböndum þessa lands
myndi Rússinn samstundis sjá
til þess að öllum útgönguleið-
um úr landinu yröi lokaö.
„Efhelsti tilgangiir alþingismaiina er sá að fara œtíð eftir því sem
fólláð telst vilja getum við einfaldlega skipt þeim út fyrir skoð-
anakannanir um hvað eina.“
Jakob Bjarnar Crétarsson
Andstaða ekki vænleg til vinsælda
Iheimildarmynd um Bítlabæinn segir
hirrn ofursvali Rúnar Júlíusson að
hljómsveit verði aldrei betri en trymbill-
inn leyfi. Rúnar hefur bara spilað með frá-
bærum trommurum og árangurinn eftir því.
Þarf ekki annað en nefna Hljóma og Trú-
brot. Eftír þær hljómsveitir liggur eitthvað
það besta sem gert hefur verið í íslenskri
tónlist. Því miður verður að segjast að
trommuslátturinn í samfélaginu núna er
óvenjulega taklaus og því falskur kór sem
syngur á Alþingi.
Davíð Oddsson var ekki fyrr horfinn í
Seðlabankann en Jón Kristjánsson tromm-
aði fram með reykingafrumvarpið. Þar er
lagt til að reykingar verði bannaðar á veit-
ingahúsum. Þetta ætlar að rúlla átakalaust í
gegnum þingið. Einu mennimir sem halda
haus eru Sigurður Kári Kristjánsson og Birg-
ir Ármannsson Sjálfstæðisflokki. Auk þeirra
hefur Björgvin G. Sigurðsson Samfylkingu
vakið athygli á forræðishyggjunni sem í
frumvarpinu felst.
Engar rannsóknir liggja fyrir sem sanna
með ótvfræðum hættí skaðsemi óbeinna
reykinga. Meiri skaði er sennilega af út-
blæstri bíla en óbeinum reykingum. Að
þvinga menn til að banna reykingar í hús-
um sínum er ofbeldi.
andi er að mikill meirihluti sem svarar í slík-
um könnunum sækir ekki kaffi- og veitinga-
hús. Og hefur ekkert slíkt í hyggju hvort sem
reykingar eru bannaðar eða ekld.
Heimir Már Pétursson hefur réttilega kall-
að reykingaofstækið kærleiksofbeldi. Fólk
sem talar hæst fyrir reykingabanni gerir svo
því það vill öðrum svo vel. Tilgangurinn skal
helga meðalið og má þá ýmsu fóma. Rétt er
það - reykingar em viðbjóður. En meiri ár-
angurs er hins vegar að vænta hættí menn
reykingum á eigin forsendum en á forsend-
um Ástu Möller, Sivjar, Ástu R. og Þuríðar
Bachmann.
Spyrja má til hvers alþingismenn em.
Ekki að þingmenn eigi eilíflega að
vera í andstöðu við þjóðina. En að
vísa til dæmis í kannanir þar
sem kemur fram að meiri-
hlutí fólks vilji banna reyk-
ingar á veitingastöðum er
klént í besta falli. Fyrirliggj-
L
Ef helsti tilgangur alþingismanna er sá að
fara ætíð eftír því sem fólkið telst vilja get-
um við einfaldlega skipt þeim út fyrir skoð-
anakannanir um hvað eina. Við ætlumst til
þess að alþingismenn kynni sér málin en
hlaupi ekki alltaf eftír því hvað lýðurinn
kyrjar þegar fanatíkerar hafa kynt vel undir.
Sorglegt hversu fljótir menn em að beygja
sig fyrir slíku og kasta frelsinu á forsendum
lýðskrums. Því fyrir liggur að þetta er óvin-
sælt mál. Ekki vænlegt ef menn vilja áfram
njóta ylsins af kjötkötlunum. En ef sígarett-
um væri skipt út úr þessari jöfnu og sykur
settur inn í staðinn væm þessir sömu
andreykingamenn komnir
predikandi hástöfum um kúgun,
forræðishyggju og frelsi. Því syk-
urinn er vænlegri til vinsælda
en tóbak. Sem rúnar við
Birgir, Björgvin og Sigurður Þora að ^ ^ÍÍj^Í3^-
benda á meinbugi reykingafrumvarpsins.
Mikhail Gorbatsjov ætlar að halda fyrirlestur í Háskólabíói
velkomnir vinir íslands
i.
Berlusconi
Með góð ráð
fyrir Islensku
útrásina.
2. Margaret
Thatcher
Fyrirlesturinn
yrðiþá vænt-
anlega I Val-
höll.
2. Helmut
Kohl
Kynnirþýskar
pylsuráFood
&Fun.
4. Ismail Omar
Guelleh
Einræðisherra Tú-
valú gæti haldið fyr-
irlesturum lyfti-
stöngina.sem
stjórnmálasam-
bandið við Island er.
5. Li Peng
Alltoflangt liö-
ið frá síðustu
heimsókn.
m.
iöt er málið
STÓR HLUTI þjóðarinnar er í heilsu-
átaki allan ársins hring. Því hefúr ver-
ið barið inn í vitund fólks að matar-
æði sé mikilvægur hluti átaksins.
Mikið rétt. Hverjar hafa afleiðingam-
ar verið? Jú, salan á úrbeinuðum og
skinnlausum kjúklingabringum hefur
rokið upp úr öllu vaidi. Enginn telst
vera í góðu átaki nema borða heilsu-
samlegan kjúklingarétt nokkmm
sinnum í viku. Við kaupum kjúklinga-
salat á veitingastöðum. Kjúldingaá-
legg er vinsælt ofan á brauð.
Kjúklingtn er bara málið.
FYRIR FÁUM ÁRUM var mikil
samkeppni í sölu á kjúklinga-
kjöti í helstu verslunum hér á
landi. Þá var þetta kjöt ekki
eins vinsælt og nú. Aðrir kjöt-
framleiðendur mótmæltu
þessari byltingu í sölu á hvítu
kjöti. Ásökuðu þeir bankana um
að halda taprekstri gangandi.
Bæði Landsbankinn og KB
banki vom þar stórir þátt-
takendur í framleiðslu
á svína- og
kjúklingakjöti.
Matarreikn-
ingur íslenskra fjölskyldna lækkaði.
Þær völdu hvíta kjötið í staðinn fyrir
lamba- og nautakjöt.
UM LEIÐ 0C eftirspumin jókst tókst
Fyrst og fremst
framleiðendum að koma böndum á
offramleiðsluna. Niðurstaðan hefur
orðið sú að verð á kjúklingakjöti hefur
hækkað. íslenskar fjöl-
skyldur halda áfram
að neyta kjúklinga-
^ kjöts í miklu
i magni en greiða
> fyrir það hærra
verð. Það hefúr
lleitt til þess að
’ smásalar hafa
þurft að flytja
inn kjöt til að
> geta boðið neyt-
l endum þessa
vöm allan ársins
hring.
í dag fer fram um-
ræða utan dagskrár á
Alþingi um tæki
stjórnvalda til að
lækka matarverð. Það
er augljóst hvaða
tæki um ræðir. Inn-
flutningsverndin
verður að minnka.
UM HELGINA vom danskar
kjúklingabringur á boðstólum. Alls
ekki síðra kjöt en það íslenska. Það er
bara miklu ódýrara - í Danmörku að
minnsta kosti. Þar kostar kflóið um
500 krónur. Hér á landi kostar kflóið
um 1.700 krónur. Það er mikill mun-
ur. Innflytjendur þurfa að greiða 30
prósent toll á innkaupaverð. Ofan á
það leggst síðan 900 krónur á hvert
kfló. Til þess að verja innlenda fram-
leiðslu. Það em fjölskyldumar sem
borga brúsann.
íslensk hæna
Vernduð fyrir
í
DAG
fram um
ræða utan dag
skráráAlþingium
tæki stjómvalda til
að lækka matarverð. . -----,...
Það er augljóst hvaða I Þeirri dönsku.
tæki um ræðir.
Innflutnings-
vemdin verður
að minnka.
Það er mikil-
væg kjarabót
fyrir al-
menning.
bjorgvin@dv.is
Nýtt skáld í fæðingu Ditta datt og 399 aðrir
Steingrímur J. Sigfússon er í
breiðsíðuviðtali í Fréttablaðinu í
gær og segir þar: „Ég er einnig að
dunda mér við að skrifa dálítið
sem ég hef lítinn tíma til í atinu."
Hvað? Við vissum að Ragnar
Arnalds varmeð skáld ímaganum
sem komst ekki út fyrr en hann
hætti á þingi. Davíð dreymdi alltaf
um að hann yrði rithöfundur, svo
ekki sé talað um þá skáldbræður
össur og Halldór Blöndal. En að
Steingrímur J. værilíka á skáldleg-
um buxum kemur verulega á
óvart. Er það ljóðabók,
máski skáldsaga skrifuð
úr hita baráttunnar?
Sagt er að lífsháski T> *
komi mönnum best í—
skáldskap og nú er *•
Steingrímur kominn í
gang. Bók í ár?
Steingrímur J. Að hugsa fléttu.
„íslenskur fallhlífarstökkvari
settí heimsmet", var fyrirsögn
myndatexta forsíðumyndar Morg-
unblaðsins í gær.
Þetta er allrar athygli vert. Hún
Þórhildur Valsdóttir - kölluð Ditta
sem rímar við detta - setti heims-
met í fallhlífarstökki yfir Tælandi í
vikunni - ásamt reyndar 399 öðr-
um fallhlífarstökkvurum frá 31
landi. Þeir voru í algjöru aukahlut-
fsland Sterkustu karlarnir,
fallegustu konurnar og
bestu fallhllfarstökkvararnir.
verki þar sem Ditta og þeir mynd-
uðu snjókorn í frjálsu falli í rúmar 4
sekúndur. Áfram ísland!