Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 13.02.2006, Blaðsíða 24
24 MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 2006 Lífið sjdlft DV 1» - S' < Útbýr nesti og eldar hafragraut V Morgunstund „Ég vakna og klæði mig klukkan 7, vek síðan börnin mín tvö og á meðan þau klæða sig fer ég út með hundinn, útbý nesti fyrir daginn og elda hafragraut handa okkur í morgunmat," segir Dísa já- kvæð að vanda og bætir við: „Rétt fyrir klukkan 8 keyri ég börn- in í skólann og fer síðan í Laugar þar sem dagur- inn fer í hin ýmsu mál er varða rekstur og starf- semi í kringum fyrirtæk- in okkar." ■ i Ingvar H. Guðmundsson Motur Avextir og grænmeti f byijun vikunnar Hér er uppskrift affersku og bragðmiklu salati sem á einkar vel við með til dæmis kjúklingi og einnig fiski. Satatsósan er búin til úrAloa Vera-skyri og er þvl mjög holl og hitaeiningasnauð. 1/2stkepli 1 /2 stk pera 1 stk kíví 1/2 stk mangó 5-6jarðarber 1/2 stksitróna 1/4 stk kantalópaf meióna) 1/2 dós KEA Aloe Vera-skyr - Ávextirnir eru skræidir og skornir í meðaistóra bita og settir I skál. - Aloa Vera-skyrinu biandað saman við. - Rffið niður iceberg-saiatið, eikarlauf- salatið og rauðsaiatið og setjið I skál og hellið köldu vatniyfir og látið standa I ca. 20 mlnútur. - Sigtið og setjið saiatbiönduna á disk eða Iskál. Skerið tómatana, gúrkuna og gulræturnar I þunnar sneiðar og setjið yfir salatið. Skerið paprikurnar I þunna strimla og setjið þá yfir salatið. - Skerið spergilkálið I litla bita og dreifið yfir salatið. Hellið ólifunum yfir. - Setjið ávaxta-chutney ofan á salatið í miðja skálina eða diskinn. Stráið grófu salati og nýmuidum pipar yfir. Skreytið með ferskum mossarellaosti í sneiðum og rauðlauk i sneiðum. Kveðja, ingvar. NJOTTU LIFSINS 'með Hf ILBRIpÐUM LIFSSTIL Davíð Kristinsson er næringar- og lífsstílsþerapisti. Hann segir svefn afar mikilvægan fyrir almenna líðan. Sam- kvæmt Davíð þurfum við allt að níu og hálfs tíma svefn vfir veturna. „Gott ráð gegn streitu er að fara í heita sturtu fyrir svefninn," segir Davíð Kristinson næringar- og lífsstílsþerapisti. Davíð segir einn- ig mikilvægt að lifa í núinu: „Við Imegum ekki vera að hugsa um of mikið í einu heldur eigum að reyna að gera sem best úr degin- um í dag." Hann bætir við að næg- ur svefn sé einnig afar mikilvægur fyrir almenna líðan fólks. „Við förum allt of seint að sofa en ég mæli með að fólk fari ekki seinna en hálfellefu í rúmið." Svefninn mikilvægastur Davíð segir að á sumrin verð- um við að fá um það bil sjö tíma svefn en átta til níu og hálfs tíma á veturna. „Ef við sofum ekki nóg náum við ekki að endurnýja l£k- amann. Á milli 22 og 2 á næturnar endurnýjast líkaminn á meðan við sofum, alveg eins og ef við förum með bílinn okkar í smurningu en milli tvö og sex erum við hins veg- ar að vinna í andlegu málunum og endurnæringu í taugakerfinu," segir hann og bætir við að margar rannsóknir renni stoðum undir þetta. Sum fita góð Þegar Davíð er spurður út í matarvenjur segir hann rangt hjá okkur að forðast góðu fituna. „Við verðum hins vegar að forðast transfitusýrur eins og herta jurta- fitu sem er í örbylgjupoppi en hún er ein versta fita sem þú getur náð þér í." Davíð segir fituna af lambakjöti vera dæmi um góða og holla fitu. „Spurningin er náttúrulega hvern- ig þú eldar matinn. Fitan í hnet- um, óristuðum og ósöltuðum er mjög holl sem og fita af laxi og þorski því ómega 3 fitusýrurnar eru okkur lífsnauðsynlegar og þar sem við framleiðum þær ekki verðum við að fá þær úr fæðunni." indiana@dv.is ,Ef við sofum ekkinóg náum við ekki að end- urnýja líkamann Davið Kristinsson „Goff ráð gegn streitu er aðfara í heita sturtu fyr- ir svefninn, “segir Davið. m ívetur Ný tæki - Betra verð! Sre 17.900.- SieWDHTgWi' wq nnn FSLEJC. lc.aUU.- _______aULfytíL'Jonppino HREYSTI Valið fæðubótarefní ársins 2002 í Finnlandi sötuaðili 551 9239 irkiaska.is Kviðæfing Framkvæmd æfíngar- 1 innar: Leggstu á bakið á dýnu með fætur uppi á æf- ingaboitan- um. Dragðu kviðvöðvana inn og spenntu þá inn á við. Þrýstu mjó- bakinu niður ígólfið með kviðvöðvun- um til að vernda bakið. Smári Jósafatsson Fit - pilcites með æfíngunni: Rúllaðu þér upp og teldu einn, haltu þér uppi og teldu tveir, láttu þig siga hægt niður og teldu á meðan þrír, fjórir og svo næsta endurtekning. Andaðu frá þér út um munninn á leið- inni upp og að þér inn um nefið á leið- inni niður. Kviðvöðvar eru virkir allan tímann. Haltu smá spennu í kviðvöðv- unum þegar þú kemur niður og ekki slaka atveg á. Rófubeinið hvílir á gólfinu allan tímann. Hafðu báðar hendur á höfðinu. Horfðu skáhatt upp í loft réttyfír hnén án þess að ktemma hökuna niður á bringu. Oln- bogar vísa beint út. Ekki toga í höfuðið með höndunum þegar þú lyftir þér upp með kviðvöðvunum. Hendur/fíngur eru aðeins tilað halda undir höfuðið og hvíla hálsinn. Einbeittu þér að þvi að gera æfínguna hægt og með fullri stjórn. Efþú vilt telja Byrjendur gera æfínguna hægt og stutt, beint upp og niður nokkrum sinnum. Síðan einnig út til hliðanna og horfa rétt framhjá hnénu. Að lokum kemurþú lengra út til hliðanna, beint upp, vinstri hlið, beint, hægri hlið, o.s.frv. Vandaðu æfínguna og þú færð meira út úr henni. Ekki reyna að komast ofhátt upp. Taktu þér þinn tíma. Haltu vet á móti með kviðvöðvunum þegarþú læturþig síga niður. Þá ertu að venda bakið auk þess að þjálfa kviðvöðvana vel. Höfuðið snertir ekki gólfíð þegar þú kemur niður á milii. Afslappaðir fætur uppi á boltanum vernda einnig bakið. Markmið æfingarinnar: Er að þjálfa kviðvöðvana og vernda bakið. Þegarþú kemur út til hliðanna ertu einnig að þjálfa hliðar kviðvöðvanna. Hugsaðu um djúpvöðvana neðst i kviðnum þeg- ar þú lætur þig síga niður og virkjaðu þá betur og betur með tímanum. Smári Jósafatsson er menntaður einka- og hópalíkamsræktarþjálfari frá American Counsil on Exercise. Hann mun skrifa fasta pistla á Lífs- stilssíður DV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.